Sælir, ég lenti í því óhappi að ég tók MW3 útaf Steam í gær, svo kveiki ég á því í dag, og fer frá tölvunni, og svo þegar ég kem aftur, þá sé ég að Steam hefur endur-downloadað andskotans MW3! 22GB! Ég ýtti ekki á neitt.
Nú er ég meira en hálfnaður með mánaðarlimitið mitt (80GB) rétt um 50gb, og sé fram á það að þetta eigi eftir að klárast fljótlega.
Get ég hringt í Símann og keypt aðeins meira gagnamagn fyrir þennan mánuð ( 10-20 ) gegn einhverju aukagjaldi? Það væri ólýsanlega hræðilegt að klára allt gagnamagnið um eða fyrir jólin.
+ Er einhver leið til þess að loka fyrir DL á Steam? s.s svo þetta fari ekki randomly aftur í gang, því þá væri ég svo sannarlega í djúpum úlfaldaskít.
Fyrirfram þakkir.
Spurning varðandi erlent gagnamagn / Síminn
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi erlent gagnamagn / Síminn
Þú "færð" sjálfkrafa 10 gb í viðbót fyrir 1600 kall ef þú ferð yfir. Eitthvað rámar mig í að menn hafi getað hringt og uppfært áskriftina sína í einn mánuð í stærri pakka samt, en þori ekki að lofa neinu um það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi erlent gagnamagn / Síminn
Allir ISPar bjóða upp á aukapakka, Síminn er t.d. með 10 eða 50GB aukalega.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi erlent gagnamagn / Síminn
Sælir, og takk fyrir svörin.
Ég gæti þá bara hringt í þá og beðið um stækkun á gagnamagni? Veit einhver hvað það myndi kosta?
Ég gæti þá bara hringt í þá og beðið um stækkun á gagnamagni? Veit einhver hvað það myndi kosta?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi erlent gagnamagn / Síminn
Yawnk skrifaði:Sælir, og takk fyrir svörin.
Ég gæti þá bara hringt í þá og beðið um stækkun á gagnamagni? Veit einhver hvað það myndi kosta?
www.siminn.is
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi erlent gagnamagn / Síminn
Sparar þér eflaust tíma og fyrirhöfn að hringja bara í þá og athuga málin
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"