Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf jodazz » Mán 10. Des 2012 18:51

Bland er að ég held að skíta svolítið á sig með því að láta fólk borga fyrir í hvert skipti sem það vill "uppa" auglýsinguna sína. Ef maður er að selja eitthvað drasl fyrir nokkra þúsundkalla þá skiptir þessi peningur máli. Ég spái því að auglýsingar hér á vaktinni eigi eftir að aukast töluvert eftir þessa markaðssnilld þeirra. Hvar kaupir maður hlutabréf :)


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.


paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf paze » Mán 10. Des 2012 18:58

Hvað meinaru? Það kostar ekki að reply'a á eigin auglýsngu þar...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Des 2012 18:59

paze skrifaði:Hvað meinaru? Það kostar ekki að reply'a á eigin auglýsngu þar...


Það hefur samt engin áhrif lengur, auglýsingin fer ekki lengur efst við það.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf ManiO » Mán 10. Des 2012 19:02

Ohh boy, það verður gaman að fylgjast með söluþráðunum hér næstu daga.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf worghal » Mán 10. Des 2012 19:04

ManiO skrifaði:Ohh boy, það verður gaman að fylgjast með söluþráðunum hér næstu daga.

ráða fleiri stjórnendur/umsjónarmenn bara fyrir "til sölu" flokkinn :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf paze » Mán 10. Des 2012 19:07

AntiTrust skrifaði:
paze skrifaði:Hvað meinaru? Það kostar ekki að reply'a á eigin auglýsngu þar...


Það hefur samt engin áhrif lengur, auglýsingin fer ekki lengur efst við það.


Já ok, gg.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf vesley » Mán 10. Des 2012 19:12

Nú mun fólk bara búa til nýja auglýsingu í staðinn til að "uppa" og mun verða algjört auglýsingaflóð þarna.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf BjarniTS » Mán 10. Des 2012 19:20

Margir mánuðir síðan þetta kom til.
Betri söluvefur fyrir vikið. Finnst betra að fá að borga smá og hafa auglýsingu á toppnum í stað þess að menn með ótakmarkaðan tt-frítíma séu þar.

Ef að þið setjið ykkur í spor seljanda þá er þetta borðlyggjandi.


Nörd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Des 2012 19:29

BjarniTS skrifaði:Margir mánuðir síðan þetta kom til.
Betri söluvefur fyrir vikið. Finnst betra að fá að borga smá og hafa auglýsingu á toppnum í stað þess að menn með ótakmarkaðan tt-frítíma séu þar.

Ef að þið setjið ykkur í spor seljanda þá er þetta borðlyggjandi.

En hvað ef 500 manns borga fyrir "bumpið" ... það geta ekki allar auglýsingar verið á toppnum.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf audiophile » Mán 10. Des 2012 20:19

Hún uppfærist samt bara 1 sinni á sólahring. Get ekki séð að það sé eitthvað spamm og fyrir 295 kall fyrir nokkra daga er þetta ekki slæmt.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 10. Des 2012 20:25

Getur maður ekki bara búið til nýja auglýsingu? Það kostar ekkert.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf BjarniTS » Mán 10. Des 2012 20:27

GuðjónR skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Margir mánuðir síðan þetta kom til.
Betri söluvefur fyrir vikið. Finnst betra að fá að borga smá og hafa auglýsingu á toppnum í stað þess að menn með ótakmarkaðan tt-frítíma séu þar.

Ef að þið setjið ykkur í spor seljanda þá er þetta borðlyggjandi.

En hvað ef 500 manns borga fyrir "bumpið" ... það geta ekki allar auglýsingar verið á toppnum.

Vissulega rétt hjá þér en söluflokkarnir eru orðnir þrengri og hnitmiðaðari.
Spam-auglysingar frá mörgum notendum sem búa hugsanlega til nýja auglýsingu i hvert skipti verður auðvitað alltaf vesen.
En þetta er ekkert sem er að fara að kollvarpa bland held ég.


Nörd

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf BjarniTS » Mán 10. Des 2012 20:29

KermitTheFrog skrifaði:Getur maður ekki bara búið til nýja auglýsingu? Það kostar ekkert.

Þeir taka á því með einhverjum leiðum.
Hef séð það tekið föstum tökum. Engum vettlingatökum.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf jodazz » Mán 10. Des 2012 20:30

Mér persónulega finnst Bland hafa snarversnað sem markaðstorg, það er fullt af fólki sem hreinlega nennir ekki að draga upp kortið til að selja gamla dótið sitt og sleppir því frekar. Auglýsingarnar þarna inni eru margar svona hálf-pró frá gaurum sem borga fyrir að halda þessu uppi. Mér sem mögulegum kaupanda finnst það ekki spennandi og ven komur mínar þangað æ sjaldnar. Ég þori að veðja við ykkur að auglýsingum hefur fækkað mikið síðan þetta var tekið upp.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf playman » Mán 10. Des 2012 20:35

Mér fynst nú bara pínu asnalegt að það sé bump kerfi á sölusíðu, ýmindið ykkur hverninn Ebay væri ef að það væri bömb kerfi þar #-o


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf hagur » Mán 10. Des 2012 21:06

Fyrir breytingu gat ég selt nánast hvað sem er þarna inni. Þ.m.t. gamla ljóta baðinnréttingu. Eftir breytingu þýðir ekkert að selja neitt þarna lengur.

Svo er sölusíðan (a.m.k tölvur og raftæki) stútfullt af auglýsingum frá gaurum sem eru að selja gamlar notaðar fartölvur á uppsprengdu verði eða að bjóða viðgerðir/unlock fyrir iPhone. Ég nenni ekki einu sinni að skoða þetta lengur. Finnst þessar breytingar mikil afturför.

Svo virðast þeir ekkert nenna að laga galla, t.d er mobile vefurinn svo meingallaður að það er varla hægt að nota hann. Sendi þeim bug report fyrir fleiri vikum síðan, fékk svar strax um að það yrði litið á þetta en ekkert hefur gerst.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bland byrjað að rukka fyrir "uppfærslu" auglýsinga

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 10. Des 2012 21:22

Facebook er líka farið að bjóða upp á "promote" valmöguleika til að halda statusnum efst á news feedinu og það kostar...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com