Sælir Vaktarar. Eins og margir eflaust vita er Microsoft að bjóða Windows 8 Pro núna á 4.975kr í upgrade.
Pæling mín er þessi, ef ég kaupi þetta, fæ ég þá sent í maili or some serial? Downloada ég eintaki frá þeim og geymi það bara sjálfur á góðum stað til að setja það upp eftir næsta format etc?
Hefur einhver notfært sér þennan díl og getur sagt mér hvernig þetta fer fram?
Takk takk
Versla Windows 8 frá Microsoft.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Versla Windows 8 frá Microsoft.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
Ég keypti þetta, downloadaði og svo var val hvort ég uppfærði úr forritinu eða brenndi á disk og uppfærði svo.
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
Já ég hef gert þetta á nokkrum vélum hjá mér og reynst vel. Þetta virkar ef þú ert að uppfæra eldri útgáfu af Windows í WIN8. Nærð í Installar frá þeim sem fer yfir vélina hjá þér og segir þér hvaða forrit þarf að setja upp aftur og svona. Virkar smooth að borga og download/installa. Getur valið hvort þú viljir halda gögnunum þínum eða gera clean install.
Þú færð sent serial-númer.
Það gengur ekki að formatta vélina áður en þú installar win 8, þú verður að nota installerinn þeirra og uppfæra í gegnum hann til að geta notað þennan serial-key.
Getur notað hann fyrir eina vél og það er mjög mikið vesen að ætla færa hann á milli véla.
Ef þú installar Fresh Win 8 með lyklinum sem þeir sendu þér í tölvupósti þá gengur það allveg, færð bara meldingu um að stýrikerfið sé ekki activerað í hvert skipti sem þú ræsir vélina. Þegar þú ætlar svo að borga fyrir Stýrikerfið þá kostar það ekki 5000kr heldur 10.000kr. Hef reynt þetta, ekki skemmtilegt
Þú færð sent serial-númer.
Það gengur ekki að formatta vélina áður en þú installar win 8, þú verður að nota installerinn þeirra og uppfæra í gegnum hann til að geta notað þennan serial-key.
Getur notað hann fyrir eina vél og það er mjög mikið vesen að ætla færa hann á milli véla.
Ef þú installar Fresh Win 8 með lyklinum sem þeir sendu þér í tölvupósti þá gengur það allveg, færð bara meldingu um að stýrikerfið sé ekki activerað í hvert skipti sem þú ræsir vélina. Þegar þú ætlar svo að borga fyrir Stýrikerfið þá kostar það ekki 5000kr heldur 10.000kr. Hef reynt þetta, ekki skemmtilegt
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
steinarorri skrifaði:Ég keypti þetta, downloadaði og svo var val hvort ég uppfærði úr forritinu eða brenndi á disk og uppfærði svo.
Var eitthvað serial eða er eintakið þitt bara án serial, ef þú skilur?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
addi32 skrifaði:Já ég hef gert þetta á nokkrum vélum hjá mér og reynst vel. Þetta virkar ef þú ert að uppfæra eldri útgáfu af Windows í WIN8. Nærð í Installar frá þeim sem fer yfir vélina hjá þér og segir þér hvaða forrit þarf að setja upp aftur og svona. Virkar smooth að borga og download/installa. Getur valið hvort þú viljir halda gögnunum þínum eða gera clean install.
Þú færð sent serial-númer.
Það gengur ekki að formatta vélina áður en þú installar win 8, þú verður að nota installerinn þeirra og uppfæra í gegnum hann til að geta notað þennan serial-key.
Getur notað hann fyrir eina vél og það er mjög mikið vesen að ætla færa hann á milli véla.
Ef þú installar Fresh Win 8 með lyklinum sem þeir sendu þér í tölvupósti þá gengur það allveg, færð bara meldingu um að stýrikerfið sé ekki activerað í hvert skipti sem þú ræsir vélina. Þegar þú ætlar svo að borga fyrir Stýrikerfið þá kostar það ekki 5000kr heldur 10.000kr. Hef reynt þetta, ekki skemmtilegt
Þannig að ég þarf alltaf að formata, setja upp W7, og svo nota þetta upgrade drasl frá þeim? (ef ég nenni ekki veseni)
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
addi32 skrifaði:J
Ef þú installar Fresh Win 8 með lyklinum sem þeir sendu þér í tölvupósti þá gengur það allveg, færð bara meldingu um að stýrikerfið sé ekki activerað í hvert skipti sem þú ræsir vélina. Þegar þú ætlar svo að borga fyrir Stýrikerfið þá kostar það ekki 5000kr heldur 10.000kr. Hef reynt þetta, ekki skemmtilegt
Ég hringdi bara í Microsoft og þeir græjuðu þetta fyrir mig þar sem ég var að uppfæra móðurborð á vélinni minni.
Hringdi í S:510-6920 og fékk samband við erlendan aðila og útskýrði þetta fyrir honum og það var ekkert mál (þurfti að gefa upp eitthverjar tölur inní Windows activation). Í dag er ég með með image af stýrikerfinu þar sem þetta var í raun skyndiákvörðun (og ég átti ekki image á þeim tímapunkti) að uppfæra móðurborðið þegar ég lenti í þessum bobba.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
Blaðraði við Microsoft í Svíþjóð og hann sagði að ég gæti gert clean install og activate-að án vandræða.
Keypti þetta allavega og er að halast niður núna. Takk kærlega fyrir öll svörin
Keypti þetta allavega og er að halast niður núna. Takk kærlega fyrir öll svörin
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
Keypti Win8 á 4.975kr núna fyrir ~1 mánuði beint af Microsoft. Verð að segja að það hafi verið mjög sársaukalaust. Fyrir utan að vera með kolólöglega útgáfu af Win7 Ultimate á undan að sækja þetta forrit og gera upgrade gekk allt smooth, ekki spurður útí gömlu útgáfuna af Win7, né öllu crack / activation ruslinu sem ég er búinn að hlaða utaná þetta install. Fékk tölvupóst með kvittun og cd-key fyrir Win8 Pro.
þegar ég var búinn að sækja Windows 8 installerinn, ~3,73gb, bauð hann að gera update, skrifa geisladisk, búa til ISO mynd eða gera bootable drif. Notaði bara bootable drif og piece of cake, fresh install með format og öllu, alveg nákvemælega sama ferlið og með Win7, útlit og alles.
Í endann er ég ánægður að hafa loksins fjárfest í Windows stýrikerfi, tók smá tíma að gerast, en það hafðist
þegar ég var búinn að sækja Windows 8 installerinn, ~3,73gb, bauð hann að gera update, skrifa geisladisk, búa til ISO mynd eða gera bootable drif. Notaði bara bootable drif og piece of cake, fresh install með format og öllu, alveg nákvemælega sama ferlið og með Win7, útlit og alles.
Í endann er ég ánægður að hafa loksins fjárfest í Windows stýrikerfi, tók smá tíma að gerast, en það hafðist
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
Er ekki að skilja afhverju einhver ætti að fara úr Win7.
Fyrir mér er sjöan svo golden á meðan áttan er potential golden shower...
And I don´t want to get peed on...
Fyrir mér er sjöan svo golden á meðan áttan er potential golden shower...
And I don´t want to get peed on...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
rapport skrifaði:Er ekki að skilja afhverju einhver ætti að fara úr Win7.
Fyrir mér er sjöan svo golden á meðan áttan er potential golden shower...
And I don´t want to get peed on...
Betra OEM multimon support, awesome search function í gegnum Metro startscreenið, SkyDrive/Cloud integration, lygilegir startup/shutdown tímar m.v. W7 og önnur OS burtséð frá geymslumiðli, betri rafhlöðuending, refresh/reset OS möguleikar, Storage Spaces, File History (incremental backup basicly), Secure Boot, Hyper-V - svo fátt eitt sé nefnt
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
Passið ykkur ef þið eruð gamerar fullt af leikjum sem eru ekki supportaðir í win 8 og verður eflaust aldrei...GoG supportar bara 90% leikina á win 8 t.d.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
rapport skrifaði:Er ekki að skilja afhverju einhver ætti að fara úr Win7.
Fyrir mér er sjöan svo golden á meðan áttan er potential golden shower...
And I don´t want to get peed on...
Það sem AntiTrust sagði + flottari Task manager og ribbon fídusinn í file exporer er osom. Svo er file-copy dialoginn líka loksins orðinn almennilegur með flottum stats og pause/resume.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Versla Windows 8 frá Microsoft.
AntiTrust skrifaði:rapport skrifaði:Er ekki að skilja afhverju einhver ætti að fara úr Win7.
Fyrir mér er sjöan svo golden á meðan áttan er potential golden shower...
And I don´t want to get peed on...
Betra OEM multimon support, awesome search function í gegnum Metro startscreenið, SkyDrive/Cloud integration, lygilegir startup/shutdown tímar m.v. W7 og önnur OS burtséð frá geymslumiðli, betri rafhlöðuending, refresh/reset OS möguleikar, Storage Spaces, File History (incremental backup basicly), Secure Boot, Hyper-V - svo fátt eitt sé nefnt
+ Endurbættur Windows explorer með ribbon og endurbættur file transfer gluggi.