Forrit til að búa til söluauglýsingar
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Forrit til að búa til söluauglýsingar
Er ekki einhver áhugi hjá einhverjum snilling að búa til forrit til að búa til auglýsingar fyrir tölvur og svoleiðis eða eru hlutir hérna til sölu of detail-aðir til að það myndi meika sens?
Hef ekki kunnáttuna til að gera það annars myndi ég gera það sjálfur.
Er að spá því ég sá að það er svoleiðis á Live2Cruize og ef að bílanördarnir geta gert það ættu tölvunördarnir að geta það líka
Edit*
Frekar óskýrt hvað ég átti við, hérna er linkur á forritið hjá L2C
Hef ekki kunnáttuna til að gera það annars myndi ég gera það sjálfur.
Er að spá því ég sá að það er svoleiðis á Live2Cruize og ef að bílanördarnir geta gert það ættu tölvunördarnir að geta það líka
Edit*
Frekar óskýrt hvað ég átti við, hérna er linkur á forritið hjá L2C
Síðast breytt af capteinninn á Fös 07. Des 2012 11:28, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu forrit
No comprendo!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Til sölu forrit
Tetta er forrit til ad bua til template fyrir soluthraedi, um hvada upplysingar skulu koma fram i soluauglysingunni.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: Til sölu forrit
Gallinn er hvað söluþræðir hér eru oft sérhæfðir en annars gæti þetta verið snilldarhugmynd. (má kannski bæta nafnið á þessum þræði aðeins til að fleiri skoði þetta)
Hérna er mynd af forritinu
Hérna er mynd af forritinu
Re: Til sölu forrit
hafa takka sem hafa nokkur "profile" til dæmis tölvur. svo einhvað annað...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu forrit
Ég skal græja svona, nenni ekki að fara builda þannig við höfum þetta bara vefviðmót.
Einhverjar hugmyndir hvernig er best að hafa þetta ?
Einhverjar hugmyndir hvernig er best að hafa þetta ?
Foobar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu forrit
Sé ekki alveg fyrir mér hvernig þetta myndi virka hér, kannski er hægt að gera eitthvað sniðugt, en man engin eftir auglysinga.vaktin.is
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu forrit
Þetta myndi auðvelda nýgræðingum og letingjum að setja inn auglýsingu sem stenst reglur vaktarinnar um réttar upplýsingar og myndir. Líka gera auglýsingarnar einsleitar og auðveldari að bera saman.
fyrir svona á vaktinni
fyrir svona á vaktinni
IBM PS/2 8086
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu forrit
Alveg sammála að svona forrit, eða þá miklufrekar vefviðmót myndi hjálpa til með auglýsingar hérna,
Það eru óþarflega margir sem setja inn littlar sem eingar upplísingar með vélunum.
Það sem að ég myndi sjá fyrir mér.
mjög einfalt UI
Hægt að setja in url á íhluti eins og [*url=http://url.is]texti[/url] texti
myndir yrðu default stærð í þráðnum. kanski 300*300? (en default stærð ef mynd er minni en 300*300)og svo ef
klikkað er á myndina myndi hún opnast sem stærri mynd (ef hún er til staðar)
svo t.d. radio button
Í ábyrgð eða ekki í ábyrgð, svo box sem þú setur inn dagsetningu á kaupum, og viðmótið reyknar svo út hve mikið er eftir af ábyrgð
Box sem þú getur svo sett inn verð á nýum hlut og svo hvað þitt verð er.
viðmótið reiknar svo út heildar verð á hlutunum á báðum verðum, og kemur svo með % mun á nýu vs. notuðu verði.
(spurning hvort að viðmótið gæti pullað verð á hlutnum út frá uppgefnu urli, svo að fólk sé ekki að setja rangar tölur inn)
Ef boxin eru t.d. tóm, þá byrtast þau ekki á söluþræðinum. Þannig ætti fólk að geta selt "sínar" vörur
án þess að það komi asnalega út.
Svo auðvitað texta box fyrir.
Sölu ræða
Ástæða sölu
Annað sem söluaðili vill taka fram.
Þetta er bara það sem að mér datt í hug.
Það eru óþarflega margir sem setja inn littlar sem eingar upplísingar með vélunum.
starionturbo skrifaði:Ég skal græja svona, nenni ekki að fara builda þannig við höfum þetta bara vefviðmót.
Einhverjar hugmyndir hvernig er best að hafa þetta ?
Það sem að ég myndi sjá fyrir mér.
mjög einfalt UI
Hægt að setja in url á íhluti eins og [*url=http://url.is]texti[/url] texti
myndir yrðu default stærð í þráðnum. kanski 300*300? (en default stærð ef mynd er minni en 300*300)og svo ef
klikkað er á myndina myndi hún opnast sem stærri mynd (ef hún er til staðar)
svo t.d. radio button
Í ábyrgð eða ekki í ábyrgð, svo box sem þú setur inn dagsetningu á kaupum, og viðmótið reyknar svo út hve mikið er eftir af ábyrgð
Box sem þú getur svo sett inn verð á nýum hlut og svo hvað þitt verð er.
viðmótið reiknar svo út heildar verð á hlutunum á báðum verðum, og kemur svo með % mun á nýu vs. notuðu verði.
(spurning hvort að viðmótið gæti pullað verð á hlutnum út frá uppgefnu urli, svo að fólk sé ekki að setja rangar tölur inn)
Ef boxin eru t.d. tóm, þá byrtast þau ekki á söluþræðinum. Þannig ætti fólk að geta selt "sínar" vörur
án þess að það komi asnalega út.
Svo auðvitað texta box fyrir.
Sölu ræða
Ástæða sölu
Annað sem söluaðili vill taka fram.
Þetta er bara það sem að mér datt í hug.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu forrit
Þið eruð að flækja hlutina svo mikið, ef svona forrit yrði tekið í notkun þá vona ég svo sannarlega að það verði optional að nota það
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu forrit
gardar skrifaði:Þið eruð að flækja hlutina svo mikið, ef svona forrit yrði tekið í notkun þá vona ég svo sannarlega að það verði optional að nota það
Er sammála því að það þyrfti ekki að vera skylda en það væri fínt að hafa sem sticky efst í söluhlutanum svo að fólk myndi vera líklegt að nota það. Mjög sniðugt að hafa það web-based því þá þyrfti fólk ekki að download-a forritinu heldur bara gera þetta á netinu auðveldlega
Annars breytti ég titlinum á þráðnum líka í eitthvað sem gæti verið auðveldara að skilja
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu forrit
gardar skrifaði:Þið eruð að flækja hlutina svo mikið, ef svona forrit yrði tekið í notkun þá vona ég svo sannarlega að það verði optional að nota það
flækja þá hverninn?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að búa til söluauglýsingar
Ok. ég er byrjaður á þessu, hugmynd mín er sú að þú færð upp viðmót sem er svona:
Ný auglýsing á vaktin.is
Titill [____________________] (titill á auglýsingunni)
Lýsing [...] (textinn þinn)
--- Hlutir ---
Intel i7 | 25.000
Asus G1-8 | 19.000
[Bæta við hlut] (hér poppar upp gluggi sem sést fyrir neðan)
---
Bæta við hlut
Tegund: () Örgjörvi () Móðuborð () Vinnsluminni () Skjákort ...
Framleiðandi: [listi]
Vara: [listi]
Mynd: [upload hnappur] / sendir beint á dumpyourphoto (eru með API)
Í ábyrgð? () Já () Nei
Dagsetning á kaupum [datepicker]
Ástand vöru [Gott,Slæmt,Etc.]
Verð: [______] (viðmiðunarverð er upphaflegt verð - 20% afföll á ari)
[Bæta við hlut] (hnappur sem lokar glugga og bæta við í lýsinguna
---
Ég scrape-aði pcpartpicker þannig þetta virkar mjög vel að velja framleiðanda etc., en er með möguleika sem gerir notanda kleyft að skrifa sjálfur.
Ný auglýsing á vaktin.is
Titill [____________________] (titill á auglýsingunni)
Lýsing [...] (textinn þinn)
--- Hlutir ---
Intel i7 | 25.000
Asus G1-8 | 19.000
[Bæta við hlut] (hér poppar upp gluggi sem sést fyrir neðan)
---
Bæta við hlut
Tegund: () Örgjörvi () Móðuborð () Vinnsluminni () Skjákort ...
Framleiðandi: [listi]
Vara: [listi]
Mynd: [upload hnappur] / sendir beint á dumpyourphoto (eru með API)
Í ábyrgð? () Já () Nei
Dagsetning á kaupum [datepicker]
Ástand vöru [Gott,Slæmt,Etc.]
Verð: [______] (viðmiðunarverð er upphaflegt verð - 20% afföll á ari)
[Bæta við hlut] (hnappur sem lokar glugga og bæta við í lýsinguna
---
Ég scrape-aði pcpartpicker þannig þetta virkar mjög vel að velja framleiðanda etc., en er með möguleika sem gerir notanda kleyft að skrifa sjálfur.
Foobar
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að búa til söluauglýsingar
starionturbo skrifaði:Hér er demo: http://tools.forritun.org/vaktin-advert ... _item.html
Lookar fínt, það vantar hjá mér allaveganna alla íslenska stafi. (chrome 23.0.1271.95 m)
Væri skemtilegt líka að geta séð hverninn þetta kemur svo út eftir að maður hefur set upp alla hlutina.
Ekkert boðið uppá verð samtals nýtt og verð samtals gamalt?
Eða möguleika á að linka á vöruna?
Flott byrjun samt
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að búa til söluauglýsingar
Veit ekki alveg hvernig við getum pullað upp nýtt verð á hlutum, við verðum að setja notandann í það hlutverk grunar mig.
Ég bæti þá við "verð nýtt" og "ásett verð". Bæti líka við URL field fyrir link á vöru hjá verslun.
Ég bæti þá við "verð nýtt" og "ásett verð". Bæti líka við URL field fyrir link á vöru hjá verslun.
Foobar
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að búa til söluauglýsingar
Ég hef ekki forritað í mörg ár, og þá var það bara html sem ég notaði, en er ekki hægt að
pulla verðið með t.d.
þetta er verðið á http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5
Semsagt þegar að þú setur linkinn inn sem væri t.d. http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5
þá myndi viðmótið sækja verðið sjálfkrafa, eftir að það væri búið að seygja viðmótinu
hverninn á að sækja verðið.
Er það ekki svipað og er að gerast á verðvaktini?
er ekki bara scripta sem seigir hvar og hvenær síðan eigi að sækja verð?
væri þá ekki hægt að notast við þá scriptu
Úff hvað maður er orðin lost í þessu þarf að fara rifja aftur upp.
pulla verðið með t.d.
Kóði: Velja allt
<div class="price">74.900 kr</div>
þetta er verðið á http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5
Semsagt þegar að þú setur linkinn inn sem væri t.d. http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5
þá myndi viðmótið sækja verðið sjálfkrafa, eftir að það væri búið að seygja viðmótinu
hverninn á að sækja verðið.
Er það ekki svipað og er að gerast á verðvaktini?
er ekki bara scripta sem seigir hvar og hvenær síðan eigi að sækja verð?
væri þá ekki hægt að notast við þá scriptu
Úff hvað maður er orðin lost í þessu þarf að fara rifja aftur upp.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að búa til söluauglýsingar
Hehe ok, ég skil hvað þú ert að fara, þannig notandi þarf að gefa upp link á vöruna, síðan scrape-ar forritið tilteknu síðu til að fá verðið.
Það er nánast ógeranlegt nema gera driver fyrir hverja síðu fyrir sig, svo þarf að hugsa um t.d. þær vörur sem ekki eru lengur í sölu etc. etc.
Held að maður sleppi því bara
Það er nánast ógeranlegt nema gera driver fyrir hverja síðu fyrir sig, svo þarf að hugsa um t.d. þær vörur sem ekki eru lengur í sölu etc. etc.
Held að maður sleppi því bara
Foobar
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að búa til söluauglýsingar
starionturbo skrifaði:Hehe ok, ég skil hvað þú ert að fara, þannig notandi þarf að gefa upp link á vöruna, síðan scrape-ar forritið tilteknu síðu til að fá verðið.
Einmitt það sem að ég meina
starionturbo skrifaði:Það er nánast ógeranlegt nema gera driver fyrir hverja síðu fyrir sig, svo þarf að hugsa um t.d. þær vörur sem ekki eru lengur í sölu etc. etc.
Held að maður sleppi því bara
Ah ok, en væri ekki hægt að nota þessa drævera sem http://vaktin.is notar til að fá sín verð?
Bara spyr
En auðvitað þar sem að þetta er sjálfboðavinna, þá er nú ekki hægt að "heimta" svoleiðis fídus sé þetta mikið mál.
Svo auðvitað ef að varan er ekki leingur í sölu, þá er ekki hægt að linka á hana, nema þá á erlenda síðu.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að búa til söluauglýsingar
Já, þó svo að (verð) vaktin geti scrapað ca. 100 mismunandi vörur, þá eru til mikið fleiri vörur og síður heldur en það.
Anyways, lang best að byrja bara lightweight og bæta svo við þetta.
Anyways, lang best að byrja bara lightweight og bæta svo við þetta.
Foobar