Fylgjast með niðurhali á mörgum tölvum?


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Fylgjast með niðurhali á mörgum tölvum?

Pósturaf IL2 » Sun 02. Des 2012 12:51

Hvernig hafa menn verið að leysa það að vera með einn router og margar tölvur tengdar við hann og fylgjast með niðurhali á þeim?




Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjast með niðurhali á mörgum tölvum?

Pósturaf IL2 » Mið 05. Des 2012 19:54

Enginn?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjast með niðurhali á mörgum tölvum?

Pósturaf hagur » Mið 05. Des 2012 19:56

Fylgjast með hvað hver tölva er að niðurhala, ekki heildin semsagt?

Edit: Búinn að skoða eitthvað af þessum 3 tólum sem talað er um hér? http://lifehacker.com/5917367/how-can-i ... ng-at-home




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjast með niðurhali á mörgum tölvum?

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Des 2012 20:01

Er reyndar nokkuð viss um að ekkert af þessum tólum senda upplýsingarnar á centralized stað, það þarf alltaf að skoða reports/statta á vélinni sjálfri.

Dettur í hug fullt af stærri enterprise tólum til þess að gera þetta en ekkert sem mælir erlent gagnamagn sérstaklega.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjast með niðurhali á mörgum tölvum?

Pósturaf kubbur » Mið 05. Des 2012 20:23

reddaðu þér gamalli tölvu, nokkrum netkortum og þráðlausu netkorti, settu upp á vélina openbsd og leiktu þér

http://superuser.com/questions/94135/ho ... ome-router

getur sett upp ip síu sem exlutar íslenska umferð frá heildargagnamagni


Kubbur.Digital


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjast með niðurhali á mörgum tölvum?

Pósturaf IL2 » Mið 05. Des 2012 20:53

Takk fyrir svörin.

Hagur, jú er að hugsa um heildina og Tal var með mjög góða síðu þar sem ég gat fylgst með þessu en Hringdu er ekki eins gott þannig að ég var að velta þessu fyrir mér.

Nota eina tölvu í þetta litla download sem ég er með og svo er önnur sem ég nota bara í leiki og þá var ég að velta fyrir mér hvað t.d Steam er að taka.




Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjast með niðurhali á mörgum tölvum?

Pósturaf IL2 » Fim 06. Des 2012 22:28

Hagur, ætlaði bara að þakka þér fyrir linkinn. Networx dugar mér fyllilega.