Taska fyrir Nexus 7


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf Róbert » Þri 04. Des 2012 20:41

Sælir,
ég er að leita eftir tösku á Nexus 7,
einhverja í þessum stíl...
http://buy.is/product.php?id_product=9209408
(þessi er bara til í svörtu )

er einhver með góða hugmynd,
þarf að vera rauð.

Endileg pósta link hér fyrir neðan.

fyrirfram þakkir
Róbert



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf ZiRiuS » Þri 04. Des 2012 20:43

eBay eru með milljón svona töskur á þrusugóðu verði og senda til Íslands (sumir). Tjékkaðu á því.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf Róbert » Mið 05. Des 2012 07:45

skoða þetta, takk fyrir




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf coldcut » Mið 05. Des 2012 08:23

9990kr.!!!

Ég var að kaupa svona á $15 :O



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf intenz » Mið 05. Des 2012 08:49

Djöfulsins verð! Þetta er 1/5 af því sem tölvan sjálf kostaði.

Ef einhver er með link á sambærilega tösku á eBay, endilega postið hingað.

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf Halli25 » Mið 05. Des 2012 10:36

Asus taska til í TL:
http://tl.is/product/asus-7-travel-cove ... dokk-gratt

Það á að vera hægt að fá hana í fleiri litum:
http://www.asus.com/Peripherals_Accesso ... vel_Cover/


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf Róbert » Mið 05. Des 2012 12:08

Halli25 skrifaði:Asus taska til í TL:
http://tl.is/product/asus-7-travel-cove ... dokk-gratt

Það á að vera hægt að fá hana í fleiri litum:
http://www.asus.com/Peripherals_Accesso ... vel_Cover/


mér sýnist frekar leiðinlegt lokið á þessari.

var að spá meira í einhverju líkara þessu...
http://ecx.images-amazon.com/images/I/7 ... SY300_.jpg



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf ZiRiuS » Mið 05. Des 2012 12:54

Ég keypti mér svona tösku. $8.40 og sent frítt til Íslands. Geggjuð taska.

http://www.ebay.com/itm/360-Rotating-Bl ... 51a33f166c



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf intenz » Fim 06. Des 2012 20:10

ZiRiuS skrifaði:Ég keypti mér svona tösku. $8.40 og sent frítt til Íslands. Geggjuð taska.

http://www.ebay.com/itm/360-Rotating-Bl ... 51a33f166c

Var að panta mér þessa! \:D/


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf ZiRiuS » Fim 06. Des 2012 20:50

intenz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég keypti mér svona tösku. $8.40 og sent frítt til Íslands. Geggjuð taska.

http://www.ebay.com/itm/360-Rotating-Bl ... 51a33f166c

Var að panta mér þessa! \:D/


Ég er að bíða eftir þessari: http://www.ebay.com/itm/271087731576?ss ... 1497.l2649 \:D/



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf intenz » Fim 06. Des 2012 20:56

ZiRiuS skrifaði:
intenz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég keypti mér svona tösku. $8.40 og sent frítt til Íslands. Geggjuð taska.

http://www.ebay.com/itm/360-Rotating-Bl ... 51a33f166c

Var að panta mér þessa! \:D/


Ég er að bíða eftir þessari: http://www.ebay.com/itm/271087731576?ss ... 1497.l2649 \:D/

Áttiru ekki Nexus? :crazy


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf ZiRiuS » Fim 06. Des 2012 20:57

Ég uppfærði mig :P



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 06. Des 2012 21:43

ZiRiuS skrifaði:Ég keypti mér svona tösku. $8.40 og sent frítt til Íslands. Geggjuð taska.

http://www.ebay.com/itm/360-Rotating-Bl ... 51a33f166c


Hvað tók langan tíma að fá hana senda hingað, pantaði fyrir tæpum mánuði, og ekki enn komin :(



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf ZiRiuS » Fim 06. Des 2012 22:56

PepsiMaxIsti skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég keypti mér svona tösku. $8.40 og sent frítt til Íslands. Geggjuð taska.

http://www.ebay.com/itm/360-Rotating-Bl ... 51a33f166c


Hvað tók langan tíma að fá hana senda hingað, pantaði fyrir tæpum mánuði, og ekki enn komin :(


Þetta getur alveg tekið mánuð, jafnvel rétt rúman. Að fá póst frá Kína er ekkert grín :japsmile



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Taska fyrir Nexus 7

Pósturaf worghal » Fim 06. Des 2012 22:58

ZiRiuS skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég keypti mér svona tösku. $8.40 og sent frítt til Íslands. Geggjuð taska.

http://www.ebay.com/itm/360-Rotating-Bl ... 51a33f166c


Hvað tók langan tíma að fá hana senda hingað, pantaði fyrir tæpum mánuði, og ekki enn komin :(


Þetta getur alveg tekið mánuð, jafnvel rétt rúman. Að fá póst frá Kína er ekkert grín :japsmile

pantaði mér skrúfjárn frá kína, kom um mánuði seinna.
svo var tollurinn dýrari en skrúfjárnið og sendingin til samans xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow