Squid proxy server pæling
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Squid proxy server pæling
Er að pæla varðandi squid proxy server uppsetningu. Er með eitthvað af vélum á Lan hjá mér sem ég hafði hugsað mér að tengjast við Squid proxy server til þess að geta nýtt cache mögleikann þ.e að allar vélar þurfa t.d ekki að sækja sama hlutinn oftar en einu sinni. Það sem ég er hins vegar að velta fyrir mér hvernig er það ef ég er t.d utan Lan og er á vél sem er t.d á 3g netpung niðrí bæ er eitthver leið að tengjast squid proxy server á mínu Lani og nýta cache sem er á squid proxy servernum. Þekkir eitthver af ykkur þetta ?
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Squid proxy server pæling
Án þess að ég hafi hugmynd um þetta, en gætiru ekki notað tunneling eða eithvað álíka?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Squid proxy server pæling
Ekki alveg viss, veit að ég gæti nýtt proxy serverinn ef ég þarf að tengjast síðum þar sem verið er að blokka síður etc, ekki með það á hreinu með að nýta cache-ið (Er btw ekkert sérstaklega að leitast eftir því að komast framhjá eitthverjum síðum bara veit að það virkar).
Just do IT
√
√
Re: Squid proxy server pæling
Ég sé tvær einfaldar leiðir til að gera þetta.
1) koma með proxyinn til þín - gera hann "public" þannig að þú getir tengst á hann frá interwebz. Er ekki til eitthvað auth dót fyrir þetta?
2) tengjast inná netkerfið heima hjá þér með t.d. VPN eða ssh tunneling
1) koma með proxyinn til þín - gera hann "public" þannig að þú getir tengst á hann frá interwebz. Er ekki til eitthvað auth dót fyrir þetta?
2) tengjast inná netkerfið heima hjá þér með t.d. VPN eða ssh tunneling
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Squid proxy server pæling
Já það er pæling gæti líklegast vpn-að via pfsense (sem er hugmyndin að notast við sem router og plugga openvpn fyrir networkið) inná innranet heima hjá mér. Proxy serverinn á að verður líklegast settur upp á ubuntu , hins vegar er ég að velta fyrir mér ef maður setur squid proxy upp hvort það er næginlega secure ef maður fer þá leið eða hvort maður þurfi að eiga við config skránna á vélinni (btw er ekki advanced linux gaur ) þ.e að gera http_access allow all.
Er eitthvað best practice varðandi það að stilla svona hluti til ?
Er eitthvað best practice varðandi það að stilla svona hluti til ?
Just do IT
√
√
Re: Squid proxy server pæling
Ef þú notar VPN þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur af því hvernig configgið er á servernum (umfram það sem þarf til að það virki á LANinu). Fyrst þú ætlar að nota pfSense þá myndi ég alltaf nota VPN frekar en að exposa Squid á netinu.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Squid proxy server pæling
dori skrifaði:Ef þú notar VPN þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur af því hvernig configgið er á servernum (umfram það sem þarf til að það virki á LANinu). Fyrst þú ætlar að nota pfSense þá myndi ég alltaf nota VPN frekar en að exposa Squid á netinu.
Takk meistari ,ákvað að vera viss áður en ég set þetta upp, better to be safe then sorry
Just do IT
√
√