Þar sem ég veit ekki mikið um móðurborð/skjákort, eru þessi að passa saman?
Geforce GTX 670 2048MB DDR5 - skjákort
Gigabyte S2011 X79-UD3 - móðurborð
Hérna er allt setupið: http://gulur.net/myStuff.xlsx
Er þetta nógu stór aflgjafi?
Þarf ég auka kælingu ef ég fer út í overclocking? (Fyrsta skipti þá.)
Þakka öll svör.
(er með svipaðann skjá, held samt 24" )
Skipti þessum af listanum út fyrir annan BenQ 24", þar sem ég er á fartölvu atm er ég með dualscreen, og vill halda því.
Púsl :p
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Púsl :p
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Púsl :p
Nr.1 Skjákortið passar við móðurborðið. Þú þarft að vera með frekar lame móðurborð til að það geti ekki tekið allavega 1 skjákort.
Nr. 2 linkurinn þinn virkar ekki.
Nr. 3 Þú mátt búast við að verða skammaður fyrir þennan titil.
Nr. 2 linkurinn þinn virkar ekki.
Nr. 3 Þú mátt búast við að verða skammaður fyrir þennan titil.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Púsl :p
"Nr. 3"
x 2
Ég sem hélt að loksins væri einhver kominn hérna sem hefur sömu ástríðu fyrir Wasgij? púslum og ég
x 2
Ég sem hélt að loksins væri einhver kominn hérna sem hefur sömu ástríðu fyrir Wasgij? púslum og ég
IBM PS/2 8086
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Púsl :p
gRIMwORLD skrifaði:"Nr. 3"
x 2
Ég sem hélt að loksins væri einhver kominn hérna sem hefur sömu ástríðu fyrir Wasgij? púslum og ég
Var einmitt að búast við þræði sem fjallaði um púsluspil
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com