United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Stuffz » Sun 02. Des 2012 14:36

Eitthver prófað þetta apparat?

þeir eru að selja hana í Tölvulistanum og ég held líka Max raftæki á bara 20K fyrir 10 tommu tæki.

Mynd

er að spá í svona "Entry-level" spjaldtölvum fyrir jólagjafir

verst þessi United skjaldvél hefur ekki myndavél á bakinu


Svo þessi hjá Tölvutek er það eina sem ég fann sem kemur næst henni í verði

Mynd

langar að fá "impression feedback" hvað fannst þér um græjuna ef eitthver er búinn að kaupa hana, auðvitað er þetta cheap en ég er líka bara að leita að "Entry level" 10 tommu græju en engu super, fólk annaðhvort fílar þetta og kaupir sér svo almennilega græju eða það fílar það ekki og þá er maður ekki að eyða of miklum peningi í eitthvað sem enginn notar.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Nördaklessa » Sun 02. Des 2012 14:42

ég keypti mér alveg eins Poit of view 7", hún reyndist mér ágætlega í bíómyndir og smáleiki, en verð að segja það borgar sig að kaupa vél sem er lámark Dual core. just sayin


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Stuffz » Sun 02. Des 2012 14:49

Nördaklessa skrifaði:ég keypti mér alveg eins Poit of view 7", hún reyndist mér ágætlega í bíómyndir og smáleiki, en verð að segja það borgar sig að kaupa vél sem er lámark Dual core. just sayin


ég er viss um það líka

þetta er bara eitthvað sem manni langar að gefa tækniheftum fjölskyldumeðlimum sem gera sjálfsagt aldrei meira við græjuna nema skoða myndir og kannski fara á netið.

hvar varstu mest meðvitaður um hve kraftlítil hún var, við að spila videó, leiki eða?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Nördaklessa » Sun 02. Des 2012 15:18

ekkert vandamál með kvikmyndir, kemur fyrir að OS verði slow og leikir, held að Nexus 7 sé málið


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf audiophile » Sun 02. Des 2012 15:21

Hef ekki skoðað þessa ennþá, en á flestum þessum ódýru eins og PoV eru skjáirnir argasta drasl. Engin birta, léleg upplausn og slappir snertinemar.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Yawnk » Sun 02. Des 2012 15:28

Á þessa 10'' Protab frá PoV, sáttur með hana að öllu leyti nema það að mér finnst skjárinn á henni vera rusl, sérð ekki á hann frá ákveðnum hliðum og slíkt, annars ágætis budget vél fyrir létta vinnslu.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Xovius » Sun 02. Des 2012 15:39

Svo eru 10" svosem ekkert nauðsyn, ég er með 7" samsung galaxy tab 2 og hún uppfyllir allar mínar þarfir :)




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 925
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Orri » Sun 02. Des 2012 15:49

Fór og skoðaði þessa United spjaldtölvu í gær og leist frekar vel á hana. Þæginleg stærð, hökti lítið og enn minna þegar maður slökkti á öllum forritunum sem voru í gangi og snertiskjárinn var fínn.
Hinsvegar var skjárinn mjög dökkur og maður varð að horfa alveg beint á hana til að sjá rétta liti o.s.fv.
Hún er með aðgang að Play Store sem á að þýða að hún uppfyllir vissar vélbúnaðarkröfur, er það ekki?
Myndavélin er ekki góð.
Er að skoða þetta fyrir mömmu og pabba sem langar að gefa 12 ára systur minni svona í jólagjöf.. Er þetta ekki algjörlega málið fyrir hana?
Ef ekki, er einhver önnur undir 30 þúsund sem væri betri?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 02. Des 2012 16:06

Hef enga reynslu af þessari United spjaldtölvu en ég hef unnið nokk mikið með Point of View vélar og verð að segja að þær eru að koma mjög vel út í þessa basic vinnslu sem 12 ára krakki kemur til með að nýta hana í.

En sjón er sögu ríkari svo ég mæli með því að þú kíkir á báða staði og fiktir aðeins í þeim.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 925
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Orri » Sun 02. Des 2012 16:59

Er þessi Point of View spjaldtölva með Play Store?
Er það þess virði að bæta við 7 þúsund krónum og kaupa hana frekar en United vélina?
Virðist vera alveg sama dótið og United tölvan.. nánast sömu specs fyrir utan 2mp myndavél að aftan.
Ætla að reyna að skoða PoV tölvuna í vikunni, en veit einhver hvort að skjárinn á henni er eitthvað betri en sá sem er á United tölvunni?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 02. Des 2012 17:02

Það er Play Store í PoV tölvunni já.



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Stuffz » Mán 03. Des 2012 00:45

KermitTheFrog skrifaði:Hef enga reynslu af þessari United spjaldtölvu en ég hef unnið nokk mikið með Point of View vélar og verð að segja að þær eru að koma mjög vel út í þessa basic vinnslu sem 12 ára krakki kemur til með að nýta hana í.

En sjón er sögu ríkari svo ég mæli með því að þú kíkir á báða staði og fiktir aðeins í þeim.


Ég hef keypt PoV tölvu áður "7 til að prófa og já þetta er allt það sem maður býst við, dimmur skjár, léleg myndavél o.s.f. sem er á svona entry level / budget tölvu en einsog audiophile nefndi með snertinemana þá fannst mér það alveg sérstaklega ömurlegt, og ég gat ekkert notað hana að ráði með puttunum filman yfir skjánum var laus og skjárinn svaraði mjög oft ekki, svo þegar hann svaraði þá valdi hann stundum eitthvad til hliðar við þær sem maður ýtti á, þetta lagaðist lítið fyrr en ég prófaði að nota snertiskjápenna, ég myndi helst ekki vilja kaupa aðra PoV ergó var ég að spá í þessarri united þótt hún mætti vera með 2 myndavélum.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf JReykdal » Mán 03. Des 2012 00:53

PoV = PoS :)


En 20K er ekki mjög mikill peningur miðað við aðrar vélar. Nánast "Impulse buy" dæmi. Myndi alvarlega skoða þetta fyrir krakka.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf oskar9 » Mán 03. Des 2012 01:11

keypti svona handa 12 ára systur minni í jólagjöf ( þessa 20K united í tölvulistanum) er búinn að vera fikta í þessu svolítið, setja upp ýmis forrit og þannig, helsti gallinn fyrir minn smekk er að skjárinn er ekki mjög góður og OS Laggar pínu og FPS droppar en annars nokkuð solid, frekar þunn, með ýmsum tengimöguleikum og er algjör snilld fyrir 20 þúsund, hún verður mjög sátt við hana en ég er bara góðu vanur með galaxy síma og Galaxy tab, en fyrir einhvern sem vill prufa hvort svona græja hentar sér er þetta mjög sniðugt, svo geta menn uppfært sig seinna meir ef þeim líkar við þetta en vilja meira Power og betri skjá. kanski ekki gaman að kasta 80 þús í tablet og vera svo kanski ekki að fýla svona tæki....


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 03. Des 2012 01:29

Stuffz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Hef enga reynslu af þessari United spjaldtölvu en ég hef unnið nokk mikið með Point of View vélar og verð að segja að þær eru að koma mjög vel út í þessa basic vinnslu sem 12 ára krakki kemur til með að nýta hana í.

En sjón er sögu ríkari svo ég mæli með því að þú kíkir á báða staði og fiktir aðeins í þeim.


Ég hef keypt PoV tölvu áður "7 til að prófa og já þetta er allt það sem maður býst við, dimmur skjár, léleg myndavél o.s.f. sem er á svona entry level / budget tölvu en einsog audiophile nefndi með snertinemana þá fannst mér það alveg sérstaklega ömurlegt, og ég gat ekkert notað hana að ráði með puttunum filman yfir skjánum var laus og skjárinn svaraði mjög oft ekki, svo þegar hann svaraði þá valdi hann stundum eitthvad til hliðar við þær sem maður ýtti á, þetta lagaðist lítið fyrr en ég prófaði að nota snertiskjápenna, ég myndi helst ekki vilja kaupa aðra PoV ergó var ég að spá í þessarri united þótt hún mætti vera með 2 myndavélum.


Finnst mjög líklegt að þú hafir verið með resistive skjá. Þeir virka á annan hátt en capacitive skjáir og eru ónæmari nema maður noti neglurnar eða penna.

resistive skjáir eru alveg dottnir út núna og hafa nýju Point of View vélarnar verið að koma betur og betur út.

En að sjálfsögðu er mat manna misjafnt og því tilvalið að gera samanburð.



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: United "10 Spjaldtölvan sem er á 20þús

Pósturaf Stuffz » Mán 03. Des 2012 18:52

KermitTheFrog skrifaði:...

En að sjálfsögðu er mat manna misjafnt og því tilvalið að gera samanburð.



Alveg rétt, og maður sér klárlega að PoV tölvan sem ég greip sem dæmi er betur græjuð, með 1gb á móti 0.5gb og A10 örgjörva á móti A9, mögulega aðeins betri í leikjum jafnvel, tvö usb á móti einu og síðast en ekki síðst 2 MP myndavél á bakinu.

bara United tölvan er fyrsta "10 undir 20þús hérlendis og ef ekki bara vegna þess tilvalin fyrir krakka, gamlingja og tölvuhefta sem ekki óþægilega of lítil byrjenda spjaldtölva IMO.

annars varðandi þessa United vél, ég forvitnaðist meira um hana þarna hjá TL og mér var sagt að síða eitthvað 20 nóv hefðu þeir selt nánast allar byrgðirnar sem þeir keyptu 2000 stk og ætluðu að entust frammað jólum svo eftirsóknin var frammúr björtustu vonum, það voru c.a. 50 stk þegar maður kom í búðina og 40 eftir þegar maður var að fara.

Einn í vinnunni keypti tvær af þessum í síðustu viku fyrir jólagjafir, eina svarta og eina hvíta annar keypti eina í dag og ég keypti 4 stk :megasmile

svo bara uppfærir liðið sig í betri vélar þegar það er tilbúið eða ekki ef fílar etta ekki, mar þarf allavegana að byrja með gulrót :D og óþarfi að vera að eyða of miklu í eitthverja svona prófun.

Sölumaðurinn sem ég talaði við vissi ekkert hvort væri búið að panta meira, en ég myndi gera fastlega ráð fyrir því nema þeir vilji að aðrir nái að "steal their thunder".

P.S. nokkuð sniðugt líka því eigendurnir ef vilja uppfæra fara vanalega í sömu búðirnar og byrjendagræjan var keypt í fyrir næstu öflugari innkaup sem verður örugglega stutt í þessu tilviki því græjan fer örugglega að hægja á sér fljótt eftir að farið er að troða fleiri og fleiri forritum í hana.


EDIT: Er ekki örugglega rétt hjá mér að Max raftæki séu að selja þessa græju á 20þús líka?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack