Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf Zorky » Lau 01. Des 2012 16:51

Er hjá hringdu er og einn af þeim heppnu þegar það kemur kvöld þá breitist Ljósleiðari minn í sljótt ADSL hringdu staðfesti að þetta er þeirra búnað að kenna og búið að vera þannig frá þeir byrjuðu er með þeim fyrstu sem fór þangað og er komin bara með nó nenni ekki að borga fyrir adsl á Ljósleiðari.

Þá er það spurningin hver er meðal hraðin á Ljósleiðari hjá vodafone eða tal með hvorri þjónustu mælið þið betur með ?

Edit: 17:06.
Síðast breytt af Zorky á Lau 01. Des 2012 17:07, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3121
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósnet Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf hagur » Lau 01. Des 2012 16:57

Ljósnet er bara hjá Símanum.

Ég mæli með ljósleiðara GR í gegnum Vodafone. *ALDREI* hraðavandamál.



Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf Zorky » Lau 01. Des 2012 17:06

hagur skrifaði:Ljósnet er bara hjá Símanum.

Ég mæli með ljósleiðara GR í gegnum Vodafone. *ALDREI* hraðavandamál.


Afsakið ég ruglaðist aðeins ég er með Ljósleiðara :þ

Hvernig er með gagnamagnið loka þeir á mann eftir mar nær maxinu og gæriðu sýnt mér speed test til New York ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3121
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf hagur » Lau 01. Des 2012 17:30

Þeir cappa mann niður í ekkert ef maður fer yfir gagnamagnið sem maður á.

Ég er með aðgang að usenet server sem ég dánlóda talsvert mikið frá og undantekningalaust er ég að maxa tenginguna (10-11 MB/sec).



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf Zpand3x » Lau 01. Des 2012 17:31

hagur skrifaði:Ljósnet er bara hjá Símanum.


Tal eru byrjaðir að auglýsa Ljósnet líka
http://tal.is/Einstaklingar/INTERNET/Lj%C3%B3sNet.aspx


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf Farcry » Lau 01. Des 2012 18:09

Það eru fleiri fyrirtæki http://hringidan.is
Var hjà Tal fékk mjög lélega þjónustu þar ,reyndar adsl, svo þegar ljósleiðari frá GR kom i blokkina fór ég til Hringiðan buin að vera þar í 3 ár að mig minnir , góð þjónusta og góður hraði er að ná 90 Mbps í download á 80 Mbps tengingu :) svo ef þú þarft að hringja útaf einhverju vandamáli þá færðu samband við aðila sem veit eitthvað , færð ekki þessar stöðluðu spurningar (varstu buin að taka routerin úr sambandi og setja aftur í samband, er netsnúran í sambandi) :japsmile



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf Pandemic » Lau 01. Des 2012 21:06

Farcry skrifaði:Það eru fleiri fyrirtæki http://hringidan.is
Var hjà Tal fékk mjög lélega þjónustu þar ,reyndar adsl, svo þegar ljósleiðari frá GR kom i blokkina fór ég til Hringiðan buin að vera þar í 3 ár að mig minnir , góð þjónusta og góður hraði er að ná 90 Mbps í download á 80 Mbps tengingu svo ef þú þarft að hringja útaf einhverju vandamáli þá færðu samband við aðila sem veit eitthvað , færð ekki þessar stöðluðu spurningar (varstu buin að taka routerin úr sambandi og setja aftur í samband, er netsnúran í sambandi)


Breytir því ekki að það er algengasta lausnin á vandamálum er að endurræsa router og athuga hvort tengingarnar séu réttar.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf tdog » Lau 01. Des 2012 22:22

Hvað er að stöðluðum spurningum, Farcy?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf worghal » Lau 01. Des 2012 23:15

er að fá 11600ms í wow og download fara ekki hærra en 35 kb/s
steam var heila eilífð að updateast en innanlands fæ ég fullann hraða, náði í leik á steam á 7.5mb/s

100mb hjá hringdu.

er með um 2% packet loss við wow serverinn sem ég spila á
Síðast breytt af worghal á Lau 01. Des 2012 23:49, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf Porta » Lau 01. Des 2012 23:28

Sama vandamál hér með hringdu... hægist mikið á tengingunni á álagstímum og ég hef ekki getað spilað wow síðustu 3 daga út af einhverju rugli hjá þeim. Ég færi mig aftur yfir til vodafone eftir helgi.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf Farcry » Sun 02. Des 2012 00:38

tdog skrifaði:Hvað er að stöðluðum spurningum, Farcy?

Sjálfu sér ekkert að stöðluðum spurningum

Þegar maður er buin að hringja mörgum sinnum út af sama vandamálinu og þarf alltaf að fara í gegnum sömu spurningarnar þá geta þær verið svolitið þreytandi

Breytt.
Síðast breytt af Farcry á Sun 02. Des 2012 01:15, breytt samtals 1 sinni.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf darkppl » Sun 02. Des 2012 00:46

sama vandamál og hjá worghal er á lani og erum að brálast enginn mp leikur greynilega bráðlega... hringi brjálaður á mrg í hringdu að þeir loki svona fáranlega snemma þetta er bara fáranlegt ... heima hjá mér er ég með vodafone og enginn vandræði það...


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Vodafone og Tal Vs Hringdu ?

Pósturaf Zorky » Sun 02. Des 2012 10:08

Pandemic skrifaði:
Farcry skrifaði:Það eru fleiri fyrirtæki http://hringidan.is
Var hjà Tal fékk mjög lélega þjónustu þar ,reyndar adsl, svo þegar ljósleiðari frá GR kom i blokkina fór ég til Hringiðan buin að vera þar í 3 ár að mig minnir , góð þjónusta og góður hraði er að ná 90 Mbps í download á 80 Mbps tengingu svo ef þú þarft að hringja útaf einhverju vandamáli þá færðu samband við aðila sem veit eitthvað , færð ekki þessar stöðluðu spurningar (varstu buin að taka routerin úr sambandi og setja aftur í samband, er netsnúran í sambandi)


Breytir því ekki að það er algengasta lausnin á vandamálum er að endurræsa router og athuga hvort tengingarnar séu réttar.

Hringdu gaurinn fór yfir allan rotuerin til að checka og það var ekkert að honum og þetta restart fix gerir ekkert fyrir mig einu tilfelli varð netið hægara lol. En eins og ég sagði þá eru þeir búnir að stafeðsta þetta er galli í kerfinu hjá þeim og hefur verið MJÖG leingi svona.