Er verið að eyða "custom" PC's?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 470
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Er verið að eyða "custom" PC's?
Var að lesa að intel væri að hætta með socket CPU'S
http://www.zdnet.com/intel-preparing-to ... s_cid=e539
Er eitthvað til í þessari frétt?
-Xx
http://www.zdnet.com/intel-preparing-to ... s_cid=e539
Er eitthvað til í þessari frétt?
-Xx
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: er verið að eiða "custom" PC's?
Get ekki séð á nokkurn hátt hvernig það muni borga sig fyrir þá, þannig ég held að þetta sé bullshit.
Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North
Re: er verið að eiða "custom" PC's?
Það var annar þráður um þetta um daginn, það sem þeir myndu græða er að þá væri móðurborðamarkaðurinn algjörlega þeirra líka..
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: er verið að eiða "custom" PC's?
Voru þeir líka ekki að byrja að ábyrgjast overclock? x_x
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: er verið að eiða "custom" PC's?
Ég efast um að allir móðurborðaframleiðendur verði sáttir við þetta.
Sparnaðurinn er óljós, finnst mér, þar að auki eru ýmis samkeppnissjónarmið sem spila inn í þetta. Samkeppnisyfirvöld ættu aldrei að leyfa Intel að neyða móðurborðaframleiðendur að integreita örgjörvann í móðurborðið, og þar með fækka valkostum neytandans.
Hvað næst, verður innra minni integreitað líka í móðurborðið, skjákortið, etc?
Um leið og Intel gerir þetta, og kemst upp með það, þá hættir PC að vera til í mínum huga, því PC er alltaf þessi customizable atx kassi.
Sparnaðurinn er óljós, finnst mér, þar að auki eru ýmis samkeppnissjónarmið sem spila inn í þetta. Samkeppnisyfirvöld ættu aldrei að leyfa Intel að neyða móðurborðaframleiðendur að integreita örgjörvann í móðurborðið, og þar með fækka valkostum neytandans.
Hvað næst, verður innra minni integreitað líka í móðurborðið, skjákortið, etc?
Um leið og Intel gerir þetta, og kemst upp með það, þá hættir PC að vera til í mínum huga, því PC er alltaf þessi customizable atx kassi.
*-*
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: er verið að eiða "custom" PC's?
Það er auðvitað nú þegar til system-on-a-chip frá helstu framleiðendum (fyrir aðalega tablet og mobile iðnað). En ég held að þeir ættu að fara bjóða uppá þetta sem "valkost", en ekki alfarið hætta með sockets.
nvidia á t.d. tegra projectið sem keyrir Windows 8.
intel á atom og svo er til snapdragon frá qualcomm
nvidia á t.d. tegra projectið sem keyrir Windows 8.
intel á atom og svo er til snapdragon frá qualcomm
Foobar
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 470
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: er verið að eiða "custom" PC's?
maður veit samt aldrey hvað þessi "stóru" fyrirtækki eru að hugsa
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
Er þetta ekki eðlileg þróun bara?
Krafan er minni hljóðlátari og öflugri vélar.
PC stefnir í sömu átt og Mac.
http://www.apple.com/mac-mini/
Krafan er minni hljóðlátari og öflugri vélar.
PC stefnir í sömu átt og Mac.
http://www.apple.com/mac-mini/
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
GuðjónR skrifaði:Krafan er minni hljóðlátari og öflugri vélar.
Og hefur alltaf verið... en í mjög blönduðum hlutföllum eftir þörf og það vilja ekkert allir fórna miklu bara til að spara sér einhverja rúmcentimetra af plássi.
Modus ponens
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
Ég á nú ekkert rosalega lélega tölvu en ég er bara að hanga á vaktinni og facebook og sækja HD efni á netinu. Mitt áhugamál snýr eingöngu að custom vinnu í kringum þetta og útlit og að fá að velja partana osfr... Ég þyfti bara að læra að prjóna eða eitthvað ef þetta yrði allt bara einhver standard sem ekkert er hægt að gera við eða breyta
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
Ég skil ykkur vel, rífa í sundur og púsla saman er líka áhugamál hjá mér. Hef t.d. tekið 27" iMac í ræmur og sett saman aftur án vandræða. Hef líka gaman að því að skoða geðveiku vantskældu setupin ykkar. En það sem þessir stóru aðilar eru að hugsa um er $$$, hvernig þeir geta grætt sem mest og satt best að segja er ég hissa á því að Intel hafi ekki byrjað á þessu fyrir löngu.
AMD/ATI eru farnir að blanda saman CPU og GPU ... því ekki að blanda saman CPU/GPU/móðurborð?
AMD/ATI eru farnir að blanda saman CPU og GPU ... því ekki að blanda saman CPU/GPU/móðurborð?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
GuðjónR skrifaði:Ég skil ykkur vel, rífa í sundur og púsla saman er líka áhugamál hjá mér.
Það er ekki það sem er vandamálið fyrir mér. Vandamálið er að ég vil geta keypt Z77 móðurborð og ódýran i7 og síðar upgradeað í betri i7 þegar að þeir verða eldri.
Það gæti ég ekki ef að móðurborðafyrirtækin fá að integratea.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég skil ykkur vel, rífa í sundur og púsla saman er líka áhugamál hjá mér.
Það er ekki það sem er vandamálið fyrir mér. Vandamálið er að ég vil geta keypt Z77 móðurborð og ódýran i7 og síðar upgradeað í betri i7 þegar að þeir verða eldri.
Það gæti ég ekki ef að móðurborðafyrirtækin fá að integratea.
Held að Intel sé sléttsama hvað þú vilt
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég skil ykkur vel, rífa í sundur og púsla saman er líka áhugamál hjá mér.
Það er ekki það sem er vandamálið fyrir mér. Vandamálið er að ég vil geta keypt Z77 móðurborð og ódýran i7 og síðar upgradeað í betri i7 þegar að þeir verða eldri.
Það gæti ég ekki ef að móðurborðafyrirtækin fá að integratea.
Held að Intel sé sléttsama hvað þú vilt
Gúrú skrifaði:Það er ekki það sem er vandamálið fyrir mér
Gúrú skrifaði:það sem er vandamálið fyrir mér
Gúrú skrifaði:vandamálið fyrir mér
Gúrú skrifaði:fyrir mér
Innihaldslaus póstur sem svar við innihaldslausum pósti.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 470
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég skil ykkur vel, rífa í sundur og púsla saman er líka áhugamál hjá mér.
Það er ekki það sem er vandamálið fyrir mér. Vandamálið er að ég vil geta keypt Z77 móðurborð og ódýran i7 og síðar upgradeað í betri i7 þegar að þeir verða eldri.
Það gæti ég ekki ef að móðurborðafyrirtækin fá að integratea.
Held að Intel sé sléttsama hvað þú viltGúrú skrifaði:Það er ekki það sem er vandamálið fyrir mérGúrú skrifaði:það sem er vandamálið fyrir mérGúrú skrifaði:vandamálið fyrir mérGúrú skrifaði:fyrir mér
Innihaldslaus póstur sem svar við innihaldslausum pósti.
HAHAHA
það er samt alveg satt það eina sem þeir eru að hugsa um er $$$
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég skil ykkur vel, rífa í sundur og púsla saman er líka áhugamál hjá mér.
Það er ekki það sem er vandamálið fyrir mér. Vandamálið er að ég vil geta keypt Z77 móðurborð og ódýran i7 og síðar upgradeað í betri i7 þegar að þeir verða eldri.
Það gæti ég ekki ef að móðurborðafyrirtækin fá að integratea.
Held að Intel sé sléttsama hvað þú vilt
Það er svolítil Apple skítalykt yfir þessu öllu saman...þú ræður engu er einmitt stefna Apple.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eiða "custom" PC's?
Oak skrifaði:GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég skil ykkur vel, rífa í sundur og púsla saman er líka áhugamál hjá mér.
Það er ekki það sem er vandamálið fyrir mér. Vandamálið er að ég vil geta keypt Z77 móðurborð og ódýran i7 og síðar upgradeað í betri i7 þegar að þeir verða eldri.
Það gæti ég ekki ef að móðurborðafyrirtækin fá að integratea.
Held að Intel sé sléttsama hvað þú vilt
Það er svolítil Apple skítalykt yfir þessu öllu saman...þú ræður engu er einmitt stefna Apple.
Alveg rétt...það er til orð yfir þetta .... græðgi.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er verið að eyða "custom" PC's?
samt allveg til á minni skala.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2230
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-in ... -modurbord
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2230
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-in ... -modurbord
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Er verið að eyða "custom" PC's?
worghal skrifaði:samt allveg til á minni skala.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2230
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-in ... -modurbord
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord
Smá offtopic
Hmm, veit einhver hvernig þetta asus móðurborð er að standa sig? kannski eitthvað í litla hljóðlausa vél í vefráp og slíkt handa mömmu