Sælir
Hef aldrei sett upp Microsoft SQL server fyrr en núna. Hef forritað í ýmsum gagnagrunnum en þarf núna að forrita fyrir þennan grunn.
Setti upp allan express pakkann (3.xGB) Allt virkar í Server Management Studio, búinn að búa til grunn og töflu. En þegar ég ætla að tengjast honum á annan hátt, þá gengur ekkert né rekur. Einfaldasta leiðin sem á að vera til er að búa til tóma UDL skrá sem ég skýrði, Providers.udl og þegar ég klikka á hana, þá hún að búa til þá strengi sem ég get síðan notað inní forritum. En þessi linkur gerir sig ekki.
Data Link Properties kemur jú upp ég vel Provider (Microsoft OLE DB for SQL eða SQL Server Native Client) og á næsta flipa hef ég prófað allt sem mér dettur í hug, mitt aðgangs og lykilorð, default sem user og blank lykilorð en þegar ég reyni að tengast þá fæ ég alltaf upp einhverja villu, eins og að SQL serverinn finnist ekki eða ekki aðgengilegur:
Einhver með einhverja hugmynd.. er þetta Firewall eða router-forwarding problem? Er að keyra 127.0.0.1 á MySQL eins og ekkert sé..
Microsoft SQL 2012 Express
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Microsoft SQL 2012 Express
Þegar þú settir þetta upp, fékkstu val um hvernig tengingar þú vildir leyfa, þ.e TCP og/eða named pipes? Hef aldrei sett upp Express sjálfur, bara fully fledged serverinn og þá er maður spurður að þessu.
Hvernig ertu svo að tengjast honum? Með nafni vélarinnar eða IP tölu?
EDIT: Ef vandamálið er það sem ég held, þá ætti þetta að koma þér á sporið:
http://www.linglom.com/2009/03/28/enabl ... 8-express/
Væntanlega mjög svipað í 2012 útgáfunni hjá þér.
Hvernig ertu svo að tengjast honum? Með nafni vélarinnar eða IP tölu?
EDIT: Ef vandamálið er það sem ég held, þá ætti þetta að koma þér á sporið:
http://www.linglom.com/2009/03/28/enabl ... 8-express/
Væntanlega mjög svipað í 2012 útgáfunni hjá þér.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft SQL 2012 Express
hagur skrifaði:Þegar þú settir þetta upp, fékkstu val um hvernig tengingar þú vildir leyfa, þ.e TCP og/eða named pipes? Hef aldrei sett upp Express sjálfur, bara fully fledged serverinn og þá er maður spurður að þessu.
Hvernig ertu svo að tengjast honum? Með nafni vélarinnar eða IP tölu?
EDIT: Ef vandamálið er það sem ég held, þá ætti þetta að koma þér á sporið:
http://www.linglom.com/2009/03/28/enabl ... 8-express/
Væntanlega mjög svipað í 2012 útgáfunni hjá þér.
Sæll og takk fyrir..
Er reyndar ekki að tengjast remote, heldur er ég á local vélinni og hefði nú haldið að Windows afurð ætti að geta tengst í windows umhverfi í local umhverfi..
Var að búa til töflu í þessu og gekk ekki að geyma hana, eða hún birtist allavega ekki í Object Explorer undir Database nafninu jafnvel þótt hún segðist vista hana.
Edit: Disconnectaði SQL Server og connectaði aftur, þá birtust þessar töflur sem ég bjó til. Typical Windows way, "close all windows and restart.. problem solved"
Hef alltaf haft ákveðinn hroll gagnvart M$ og sniðgengið allar þeirra afurðir fyrir utan þetta allra helsta í stýrikerfum.. ekki laust við flashback á þann hroll sé að myndast!
Síðast breytt af Garri á Fim 29. Nóv 2012 16:27, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft SQL 2012 Express
Eins og er, er ég bara að reyna að búa til OLE upplýsingar í link UDL fælinn. Ekki farinn að opna þróunarumhverfið..
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft SQL 2012 Express
Fór í SQL Server configuration manager og sá þar að SQL Server Agent var stopp sem og SQL Server Browser.
Þegar ég reyndi að ræsa SQL Server Broswer, þá fá ég þessi skilaboð:
Þegar ég reyndi að ræsa SQL Server Broswer, þá fá ég þessi skilaboð:
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft SQL 2012 Express
Eftir smá gúgúl þá finn ég þetta:
Set þetta í salt!
SQL Server Agent and SQL Server Agent Service is not available in express version. We need SQL with Enterprise/Standard/Workgroup or web version for SQL Server Agent
Set þetta í salt!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft SQL 2012 Express
Jæja.. fékk mér tvo sviðakjamma og þá hrestist kallinn, heldur betur.
Skapið lagaðist og á fimm mínútum tókst mér að leysa þetta. Málið var að Firewall var að blockera port 1433 sem SQL Serverisinn notar. Bjó til undantekningar rules fyrir UDP og TCP, gat þá sett SQL Server Browserinn loksins í gang og við það gat ég búið til streng fyrir OLE tengingu sem opnaði þessar luktu dyr eins og ekkert væri í þróunarumhverfinu og er farinn að búa til töflur og svæði í þær úr þróunarkerfinu.
Hugsa að ég eigi eftir að blóta eitthvað á næstum dögum en reyni að takmarka það við sjálfan mig.. allavega ekki hér!
Skapið lagaðist og á fimm mínútum tókst mér að leysa þetta. Málið var að Firewall var að blockera port 1433 sem SQL Serverisinn notar. Bjó til undantekningar rules fyrir UDP og TCP, gat þá sett SQL Server Browserinn loksins í gang og við það gat ég búið til streng fyrir OLE tengingu sem opnaði þessar luktu dyr eins og ekkert væri í þróunarumhverfinu og er farinn að búa til töflur og svæði í þær úr þróunarkerfinu.
Hugsa að ég eigi eftir að blóta eitthvað á næstum dögum en reyni að takmarka það við sjálfan mig.. allavega ekki hér!