Linux Mint útlit

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Linux Mint útlit

Pósturaf noizer » Fim 29. Nóv 2012 00:48

Setti upp Linux Mint 14 (MATE) á borðtölvuna mína fyrir viku síðan og ég skil ekki af hverju ég var ekki löngu búinn að því, elska þetta svo mikið.
Langar núna að láta þetta líta vel út en málið er að ég veit ekki hvernig væri best að byrja á því, hvaða pakka þarf og svo frv.
Vitið þið ekki um eitthvað sniðugt til að gera?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Linux Mint útlit

Pósturaf coldcut » Fim 29. Nóv 2012 09:51

Ef þú vilt að MATE líti betur út prófaðu þá Cinnamon frekar. Cinnamon verkefninu er "stýrt" af linux mint developers og er að reyna að gera það sem GNOME 3 skeit á sig með. Ef ég mundi velja desktop-environment með fegurð í huga þá mundi ég sitja upp Cinnamon. Linux Mint bíður meira að segja uppá svoleiðis install minnir mig ;)

Cinnamon er nefnilega drullu sexy, þó ég geti ekki notað það af sérviskulegri ástæðu.



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Linux Mint útlit

Pósturaf noizer » Fim 29. Nóv 2012 12:06

Skil þig. Er búinn að vera að skoða Cinnamon og það er hægt að customizea það helling. Linux Mint býður einmitt upp á Cinnamon útgáfu eins og þú segir. Ætla að henda því upp á fartölvuna.

Af hverju viltu ekki nota það?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Linux Mint útlit

Pósturaf coldcut » Fim 29. Nóv 2012 18:04

Skortur á 2x2 workspaces uppstillingu er dealbreaker fyrir mig.