Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf hagur » Mið 28. Nóv 2012 18:21

hannesstef skrifaði:Spurning samt með eitt, ef ég stream-a úr annarri tölvu video sem er að senda út með Tversity myndi þá hin tölvan sjá um að encode-a videoið? Get ég látið frekar Raspberry-ið sjá um það með því að gera bara möppu sem ég share-a á networkið og læt Raspberry lesa af því?


Ef þú notar TVersity, þá sér það um að encoda. Kosturinn samt við XBMC er að það er með native stuðning við nánast hvaða format sem er og spilar þau beint - án encoding. Þú ættir því ekkert að þurfa encoding server eins og TVersity, heldur spilar XBMC videó-in bara beint í gegnum SMB share af servernum.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf capteinninn » Mið 28. Nóv 2012 18:24

hagur skrifaði:
hannesstef skrifaði:Spurning samt með eitt, ef ég stream-a úr annarri tölvu video sem er að senda út með Tversity myndi þá hin tölvan sjá um að encode-a videoið? Get ég látið frekar Raspberry-ið sjá um það með því að gera bara möppu sem ég share-a á networkið og læt Raspberry lesa af því?


Ef þú notar TVersity, þá sér það um að encoda. Kosturinn samt við XBMC er að það er með native stuðning við nánast hvaða format sem er og spilar þau beint - án encoding. Þú ættir því ekkert að þurfa encoding server eins og TVersity, heldur spilar XBMC videó-in bara beint í gegnum SMB share af servernum.


Snilld ég prófa það þá, þarf ég samt ekki að setja password á möppurnar og eitthvað fleira ef ég ætla að fara þá leið?
Lenti allavega í því fyrir einhverju síðan þegar ég var að prófa mig áfram með þetta




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf slapi » Mið 28. Nóv 2012 21:30

Mæli með http://www.raspbmc.com/ og runna það af USB kubb .
Bara hraðvirkt



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf ponzer » Mið 28. Nóv 2012 21:52

Ég hef verið að nota Raspbmc af einhverju eldgömlu 2gb SD korti og þetta virkar bara fínt... Sé ekki allveg tilganginn í því að hafa eitthvað fancy minniskort til þess að keyra xbmc sem spilar hvorteðer af smb.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf slapi » Mið 28. Nóv 2012 22:06

ponzer skrifaði:Ég hef verið að nota Raspbmc af einhverju eldgömlu 2gb SD korti og þetta virkar bara fínt... Sé ekki allveg tilganginn í því að hafa eitthvað fancy minniskort til þess að keyra xbmc sem spilar hvorteðer af smb.

Það munar alveg helling í browsing t.d. Ef maður keyrir af usb.
Fór úr 28 fps sirka í 42 fps úr SD í USB



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf hagur » Mið 28. Nóv 2012 22:15

hannesstef skrifaði:
hagur skrifaði:
hannesstef skrifaði:Spurning samt með eitt, ef ég stream-a úr annarri tölvu video sem er að senda út með Tversity myndi þá hin tölvan sjá um að encode-a videoið? Get ég látið frekar Raspberry-ið sjá um það með því að gera bara möppu sem ég share-a á networkið og læt Raspberry lesa af því?


Ef þú notar TVersity, þá sér það um að encoda. Kosturinn samt við XBMC er að það er með native stuðning við nánast hvaða format sem er og spilar þau beint - án encoding. Þú ættir því ekkert að þurfa encoding server eins og TVersity, heldur spilar XBMC videó-in bara beint í gegnum SMB share af servernum.


Snilld ég prófa það þá, þarf ég samt ekki að setja password á möppurnar og eitthvað fleira ef ég ætla að fara þá leið?
Lenti allavega í því fyrir einhverju síðan þegar ég var að prófa mig áfram með þetta


Efast um að það sé nauðsynlegt ... annars er lítið mál að búa bara til einhvern notanda á Windows vélinni, t.d bara "mediabrowser" eða álíka, smella á hann lykilorði og gefa honum aðgang að þessum file share-um. Láta RPi svo tengjast sem sá notandi. Mjög simple.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf capteinninn » Fim 29. Nóv 2012 00:20

slapi skrifaði:
ponzer skrifaði:Ég hef verið að nota Raspbmc af einhverju eldgömlu 2gb SD korti og þetta virkar bara fínt... Sé ekki allveg tilganginn í því að hafa eitthvað fancy minniskort til þess að keyra xbmc sem spilar hvorteðer af smb.

Það munar alveg helling í browsing t.d. Ef maður keyrir af usb.
Fór úr 28 fps sirka í 42 fps úr SD í USB


Er það í video-um eða bara í menu-inu?




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf slapi » Fim 29. Nóv 2012 07:29

hannesstef skrifaði:
slapi skrifaði:
ponzer skrifaði:Ég hef verið að nota Raspbmc af einhverju eldgömlu 2gb SD korti og þetta virkar bara fínt... Sé ekki allveg tilganginn í því að hafa eitthvað fancy minniskort til þess að keyra xbmc sem spilar hvorteðer af smb.

Það munar alveg helling í browsing t.d. Ef maður keyrir af usb.
Fór úr 28 fps sirka í 42 fps úr SD í USB


Er það í video-um eða bara í menu-inu?

Menu-inu en mér fannst það ágætis mælikvarði. Og ég er ekki með hraðvirkan USB kubb í þokkabót og þetta er bara all annað líf.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?

Pósturaf capteinninn » Fim 29. Nóv 2012 11:59

slapi skrifaði:
hannesstef skrifaði:
slapi skrifaði:
ponzer skrifaði:Ég hef verið að nota Raspbmc af einhverju eldgömlu 2gb SD korti og þetta virkar bara fínt... Sé ekki allveg tilganginn í því að hafa eitthvað fancy minniskort til þess að keyra xbmc sem spilar hvorteðer af smb.

Það munar alveg helling í browsing t.d. Ef maður keyrir af usb.
Fór úr 28 fps sirka í 42 fps úr SD í USB


Er það í video-um eða bara í menu-inu?

Menu-inu en mér fannst það ágætis mælikvarði. Og ég er ekki með hraðvirkan USB kubb í þokkabót og þetta er bara all annað líf.


Snilld ég prófa það, tók einmitt eftir því í gær að þegar xbian er búið að ná í thumbnails og allt fleira þá er valmyndin frekar hæg.

Vitiði samt um einhverja leið til að merkja efnið mitt betur þannig að xbmc scrape-i betur? Allskonar bull í bíómyndamenu-inu