Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Er að spá að kaupa Raspberry Pi til að henda XBMC inná en ég er að spá hvað ég þarf að kaupa með til að nota það, þarf ég ekki að kaupa líka hleðslutæki og minniskort?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Þarft helst að kaupa gott SD kort. Hraðinn hefur áhrif á I/O performance. Svo þarftu að kaupa hýsingu ef þetta á ekki að vera bert hjá þér.
Svo geturu notað hvaða micro USB hleðslutæki sem er. Hinsvegar mæli með góðu hleðslutæki.
Svo geturu notað hvaða micro USB hleðslutæki sem er. Hinsvegar mæli með góðu hleðslutæki.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Hvað er gott SD kort að kosta?
Sama með hleðslutæki, ég á fullt af micro-usb snúrum og tvö usb charger af gömlum símum, geta þau ekki virkað ?
Annars ætlaði ég bara að búa til hýsingu úr Lego því það er frábært.
Er þessi XBMC uppsetning samt ekki að virka fínt, ræður þetta ekki alveg við að stream-a HD efni úr annari tölvu tengdri með Ethernet snúru eða spila HD efni af minniskubb eða NTFS flakkara?
Get ég líka ekki notað eitthvað annað en HDMI fyrir video, er með myndvarpa sem er bara með gamla kerfinu (RCA minnir mig að það heiti, gula, hvíta og rauða)
Og áður en þið spyrjið þá veit ég að varpinn ræður ekki við HD efni en ég er með slatta af því til að horfa á í borðtölvunni og ég nenni ekki að þurfa að ná aftur í myndir því græjan ræður ekki við það, er líka með gott sjónvarp sem er HD ready sem er fínt að nota með þessari græju líka
Sama með hleðslutæki, ég á fullt af micro-usb snúrum og tvö usb charger af gömlum símum, geta þau ekki virkað ?
Annars ætlaði ég bara að búa til hýsingu úr Lego því það er frábært.
Er þessi XBMC uppsetning samt ekki að virka fínt, ræður þetta ekki alveg við að stream-a HD efni úr annari tölvu tengdri með Ethernet snúru eða spila HD efni af minniskubb eða NTFS flakkara?
Get ég líka ekki notað eitthvað annað en HDMI fyrir video, er með myndvarpa sem er bara með gamla kerfinu (RCA minnir mig að það heiti, gula, hvíta og rauða)
Og áður en þið spyrjið þá veit ég að varpinn ræður ekki við HD efni en ég er með slatta af því til að horfa á í borðtölvunni og ég nenni ekki að þurfa að ná aftur í myndir því græjan ræður ekki við það, er líka með gott sjónvarp sem er HD ready sem er fínt að nota með þessari græju líka
Síðast breytt af capteinninn á Þri 27. Nóv 2012 14:35, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
rakst á mjög fín verð á SD kortum í Hagkaup fyrir nokkrum vikum, virtist vera besti díllinn á Klakanum.
(í Smáralind)
þarft væntanlega 3.5mm st > RCA
(í Smáralind)
þarft væntanlega 3.5mm st > RCA
-
- Besserwisser
- Póstar: 3122
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
hannesstef skrifaði:Hvað er gott SD kort að kosta?
Sama með hleðslutæki, ég á fullt af micro-usb snúrum og tvö usb charger af gömlum símum, geta þau ekki virkað ?
2-4þús kall c.a, fer eftir stærð. Jú, hvaða micro-usb hleðslutæki sem er ætti að virka.
hannesstef skrifaði:Er þessi XBMC uppsetning samt ekki að virka fínt, ræður þetta ekki alveg við að stream-a HD efni úr annari tölvu tengdri með Ethernet snúru eða spila HD efni af minniskubb eða NTFS flakkara?
Jújú ... getur spilað en allt annað í XBMC er sluggish og leiðinlegt, t.d bara að navigate-a valmyndir ofl.
hannesstef skrifaði:Get ég líka ekki notað eitthvað annað en HDMI fyrir video, er með myndvarpa sem er bara með gamla kerfinu (RCA minnir mig að það heiti, gula, hvíta og rauða)
Jú, Raspberry PI er með composite video útgang líka (þessi guli hringlótti).
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
hagur skrifaði:hannesstef skrifaði:Hvað er gott SD kort að kosta?
Sama með hleðslutæki, ég á fullt af micro-usb snúrum og tvö usb charger af gömlum símum, geta þau ekki virkað ?
2-4þús kall c.a, fer eftir stærð. Jú, hvaða micro-usb hleðslutæki sem er ætti að virka.hannesstef skrifaði:Er þessi XBMC uppsetning samt ekki að virka fínt, ræður þetta ekki alveg við að stream-a HD efni úr annari tölvu tengdri með Ethernet snúru eða spila HD efni af minniskubb eða NTFS flakkara?
Jújú ... getur spilað en allt annað í XBMC er sluggish og leiðinlegt, t.d bara að navigate-a valmyndir ofl.hannesstef skrifaði:Get ég líka ekki notað eitthvað annað en HDMI fyrir video, er með myndvarpa sem er bara með gamla kerfinu (RCA minnir mig að það heiti, gula, hvíta og rauða)
Jú, Raspberry PI er með composite video útgang líka (þessi guli hringlótti).
Er eitthvað annað líkt XBMC sem er hægt að nota til að horfa á video í?
Jafnvel bara eitthvað skin sem gengur hraðar en annað?
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Yawnk skrifaði:http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
Var að finna hérna 512 mb Sandisk og 2gb Panasonic minniskort heima sem ég ætla að checka á fyrst. Nú þarf ég bara að finna græju til að lesa og skrifa á minniskortin til að láta þetta virka
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Yawnk skrifaði:http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
Myndi ekki kaupa class 4 SD kort til að setja í Raspberry Pi. Ég er með class 10 kort í minni RPi.
common sense is not so common.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Gislinn skrifaði:Yawnk skrifaði:http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
Myndi ekki kaupa class 4 SD kort til að setja í Raspberry Pi. Ég er með class 10 kort í minni RPi.
Hvurnig sé ég hvaða class SD kort maður er með?
Stendur ekkert á mínu, nema Panasonic kortið er með 4 með hring utan um, er það skilgreiningin ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Yawnk skrifaði:http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
þetta eru fölsuð minniskort. Ef þú googlar þetta smá þá sérðu að þessi Elite Pro kort eru rusl sem eru ekki það sem stendur á þeim.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Pandemic skrifaði:Yawnk skrifaði:http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
þetta eru fölsuð minniskort. Ef þú googlar þetta smá þá sérðu að þessi Elite Pro kort eru rusl sem eru ekki það sem stendur á þeim.
Hvað meinarðu með fölsuð? Vantar einmitt ódýrt kort í símann minn, væri flott að fá útskýringu
Gúglaði þetta einmitt og fann bara núll og nix um þessi kort, afhverju er það?
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Skiptir gífurlegu máli að hafa vandað og hratt SD kort í þessum græjum sem og öðrum tækjum almennt.
Vil ekki vera með mikla sölumennsku en ég held að við séum ódýrastir í alvöru SD kortum, 5990kr.- fyrir 32GB Class 10 (allt að 20MB/s í read&write) með lífstíðarábyrgð
Vil ekki vera með mikla sölumennsku en ég held að við séum ódýrastir í alvöru SD kortum, 5990kr.- fyrir 32GB Class 10 (allt að 20MB/s í read&write) með lífstíðarábyrgð
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
http://www.amazon.com/32GB-HIGH-SPEED-E ... Descending
Hérna sjáum við nokkur review frá notendum á Amazon. Greinilegt að nokkrir þarna hafa ekki notað kortin nógu mikið til að sjá að oftast eru þessi kort bara 4-8GB kort sem eru að gefa upplýsingar um að þau séu 32Gb. Lélegt throughput á þeim og overall léleg framleiðsla.
Svona kort sjást oft á Ebay og DX, þau eru öll drasl. Gerðu þér sjálfum greiða og keyptu eitthvað alvöru.
Hérna sjáum við nokkur review frá notendum á Amazon. Greinilegt að nokkrir þarna hafa ekki notað kortin nógu mikið til að sjá að oftast eru þessi kort bara 4-8GB kort sem eru að gefa upplýsingar um að þau séu 32Gb. Lélegt throughput á þeim og overall léleg framleiðsla.
Svona kort sjást oft á Ebay og DX, þau eru öll drasl. Gerðu þér sjálfum greiða og keyptu eitthvað alvöru.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Frekari upplýsingar um þessi kort.
http://fightflashfraud.wordpress.com/20 ... b-sd-card/
Elite Pro er Kingston var sem er verið að reyna að herma eftir.
http://fightflashfraud.wordpress.com/20 ... b-sd-card/
Elite Pro er Kingston var sem er verið að reyna að herma eftir.
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Ég veit reyndar ekki hvernig RaspPi notar minniskortin en stundum eru SD kort optimizeuð til að vera með flott seq write (class ratingið) sem virkar ótrúlega fínt t.d. á myndavélum á kostnað annarra þátta (lítil random read/write) sem eru kannski meira notaðir af stýrikerfum.
Eitthvað sem er gott að hafa í huga, class 6/8 getur verið alveg jafn gott eða betra í svona en class 10 kort sem er optimizað í drasl til að ná háu rating.
Edit: Man ekki hvar ég las um þetta. Held reyndar að það hafi verið um extremely stór kort í micro stærð (32GB fyrir nokkrum árum). Kannski er þetta ekki relevant. En class standardinn er skilgreining á seq write þannig að því ber að taka með fyrirvara og fínt að gera sín eigin hraðapróf á þeim hlutum sem skipta þig máli (boot tími etc.)
Eitthvað sem er gott að hafa í huga, class 6/8 getur verið alveg jafn gott eða betra í svona en class 10 kort sem er optimizað í drasl til að ná háu rating.
Edit: Man ekki hvar ég las um þetta. Held reyndar að það hafi verið um extremely stór kort í micro stærð (32GB fyrir nokkrum árum). Kannski er þetta ekki relevant. En class standardinn er skilgreining á seq write þannig að því ber að taka með fyrirvara og fínt að gera sín eigin hraðapróf á þeim hlutum sem skipta þig máli (boot tími etc.)
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
hannesstef skrifaði:Gislinn skrifaði:Yawnk skrifaði:http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
Myndi ekki kaupa class 4 SD kort til að setja í Raspberry Pi. Ég er með class 10 kort í minni RPi.
Hvurnig sé ég hvaða class SD kort maður er með?
Stendur ekkert á mínu, nema Panasonic kortið er með 4 með hring utan um, er það skilgreiningin ?
Ef það er 4 ínní hringnum þá er það class 4 kort.
dori skrifaði: fullt af texta
Satt, það er líka fullt af fólki búið að gera test á kortum með Raspberry pi og því hægt að sjá nákvæmlega hvaða kort, frá hvaða framleiðendum og í hvaða stærðum og klösum eru að koma best út fyrir RPi. Ég fann svoleiðis þráð inná RPi foruminu þegar ég fékk RPi-ið mitt fyrst og varð mjög ánægður þegar ég sá að kortið sem ég átti var að koma svakalega vel út á RPi.
common sense is not so common.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Klemmi skrifaði:Skiptir gífurlegu máli að hafa vandað og hratt SD kort í þessum græjum sem og öðrum tækjum almennt.
Vil ekki vera með mikla sölumennsku en ég held að við séum ódýrastir í alvöru SD kortum, 5990kr.- fyrir 32GB Class 10 (allt að 20MB/s í read&write) með lífstíðarábyrgð
Get persónulega mælt með þessum kortum
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
djö, ég keypti raspberry í dag og ætlaði að setja þetta upp núna en þá virkar ekki card readerinn minn, þarf að redda fartölvu eða eitthvað til að setja upp xbian á sd korti
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Yawnk skrifaði:http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
hmm þetta lítur út fyrir að vera voðalega cheap "Elite Pro" whatever aldrei heyrt það áður
keypti 3x 32gb á ebay fyrir nokkrum vikum og þau voru öll fake capacity sendi seljandanum línu og útbjó þessa mynd með http://tinypic.com/r/2gu9lxj/6 og hann endurgreiddi mér einsog skot
svo var ég ekkert að taka neina meiri sénsa og keypti bara authentic SanDisk 64Gb microSD kort á $64 og er mjög ánægður með þau
styður rasberry yfir 32gb kort?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Stuffz skrifaði:Yawnk skrifaði:http://www.hopkaup.is/32gb-sd-flash-minniskort Sá hérna að Hópkaup er að bjóða upp á 32GB SD kort á 3800 kall, gerist ekki betra
hmm þetta lítur út fyrir að vera voðalega cheap "Elite Pro" whatever aldrei heyrt það áður
keypti 3x 32gb á ebay fyrir nokkrum vikum og þau voru öll fake capacity sendi seljandanum línu og útbjó þessa mynd með http://tinypic.com/r/2gu9lxj/6 og hann endurgreiddi mér einsog skot
svo var ég ekkert að taka neina meiri sénsa og keypti bara authentic SanDisk 64Gb microSD kort á $64 og er mjög ánægður með þau
styður rasberry yfir 32gb kort?
Hefur maður eitthvað að gera með 32gb kort fyrir raspberry pi, setur maður ekki bara eitthvað stýrikerfi á sd kubbinn og setur svo usb kubba með gögnum á í usb portið frekar?
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
hannesstef skrifaði:Hefur maður eitthvað að gera með 32gb kort fyrir raspberry pi, setur maður ekki bara eitthvað stýrikerfi á sd kubbinn og setur svo usb kubba með gögnum á í usb portið frekar?
Ég er bara með 4 GB í mínu RPi (samt er það alveg í það minnsta), var með 16GB þar á undan en ég er oftast bara með flakkara tengdann.
common sense is not so common.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég þegar ég kaupi Raspberry Pi?
Er búinn að setja upp Xbian á Raspberry Pi og gat vel spilað video af flakkara, er mjög ánægður með þetta og þarf bara að tweak-a hitt og þetta.
Er með 2gb kort sem ég fékk lánað hjá félaga mínum, veit ekki hvort það sé class 4 eða 10 en það virkaði allavega fínt.
Spurning samt með eitt, ef ég stream-a úr annarri tölvu video sem er að senda út með Tversity myndi þá hin tölvan sjá um að encode-a videoið? Get ég látið frekar Raspberry-ið sjá um það með því að gera bara möppu sem ég share-a á networkið og læt Raspberry lesa af því?
Er með 2gb kort sem ég fékk lánað hjá félaga mínum, veit ekki hvort það sé class 4 eða 10 en það virkaði allavega fínt.
Spurning samt með eitt, ef ég stream-a úr annarri tölvu video sem er að senda út með Tversity myndi þá hin tölvan sjá um að encode-a videoið? Get ég látið frekar Raspberry-ið sjá um það með því að gera bara möppu sem ég share-a á networkið og læt Raspberry lesa af því?