Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Lau 24. Nóv 2012 01:46

Góða kveldið vaktarar.

Vantar smá ráðleggingar hjá ykkur.
Var að selja turninn minn og vantar nýjann lappa fyrir komandi skólagöngu mína.

Ég hafði hugsað mér að kaupa léttann og þæginlegan skóla lappa en eftir að ég seldi turninn turninn er ég með algjört craving í að geta spilað Civ og nokkra aðra leiki.
Er því með ný áform um að kaupa mér leikjalappa og geta notað hann í bæði.
Þar þarf ég ráðleggingar. Er að skoða Þennan og get fengið hann innflutann fyrir mig á 230.000.-
Spurningin er hvort það sé eitthvað vit í að fá sér svona græju. Er með i5, 1155 mobo, lítinn SSD og turn með 500w aflgjafa sem ég nota sem Media Center og get því alveg splæst í eitt 6950 eða GTX 570 eða eitthvað álíka fyrir 40.000 plús mínus 10.000 og verið með ágætis leikjavél. Vandinn er að þá er ég ekki með Media Center og þarf því að splæsa í eitthvað eins og Apple TV, jailbreika og spila af turninum.

Hvora leiðina færuð þið?

1.
Leikjalappi sem dugar í flesta leiki: 230.000.-
Media center eins og það er: 0.-
230.000.-

2.
Nýtt skjákort í gamla turninn: 40.000 +- 10.000
Stærri SSD: 20.000.-
Apple TV / einhver media spilari sem spilar af turninum: 20.000.-
Ódýr skólalappi: 100.000.-
= 180.000.-

Er eitthvað varið í að spila af svona leikjalöppum og meikar maður alveg að ferðast með þetta í skólann? Hún er rúm 4kg held ég.
Þessi vél kemur með GTX 675MX sem er víst öflug uppfærsla frá GTX 670M og GTX 675M sem voru basicly GTX 500M línan endurútgefin]
Það sem ég hef mestar áhyggjur af er að þetta sé ekki nógu mikill "bang" fyrir peninginn.

Og ef þið færuð leið 1. mynduð þið versla þetta á bestbuy eða amazon, eða leita að custom builds eins og alien ware?
Öll input vel þegin :happy


Hardware perri

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf chaplin » Lau 24. Nóv 2012 04:09

17.3", 4kg, 2klst batterí fyrir tölvu sem verður notuð í skóla.. bahh..

Vitandi það að þú hlustar aldrei á það sem maður segir þér að gera þegar þú spyrð ætla ég bara að segja, potatos. Æltum að fara að skjóta á morgun, hringdu í mig ef þú ætlar að koma með.

Off topic er officially 100% leyfilegt.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Lau 24. Nóv 2012 05:00

Takk fyrir þetta fróðlega svar Danni.
Anyone with less potatoes want to share?

-Næturvaktatörn, kemst ekki á mrg :*


Hardware perri


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf steinarorri » Lau 24. Nóv 2012 05:03

Persónulega myndi ég aldrei nenna að fara með 17" vél í skólann, vegna þyngdar og stærðar (mín 15,6" er t.d. á mörkunum með að geta verið á borðum í fyrirlestrum í HÍ... hluti af henni stendur alltaf út af)



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Lau 24. Nóv 2012 05:20

OKOK rólegir, óþarfi að vera að öskra svona á mann!

Danni það eru skjákorts, aflgjafa og SSD innkaup eftir helgi... Gear up!

Og svo er það stóra spurningin... hvað á maður þá að setja í staðin fyrir turninn sem Media Center? Apple Tv málið í dag? Jailbrake og XBMC?


Hardware perri

Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf PhilipJ » Lau 24. Nóv 2012 09:52

Mitt mat er að 13,3" sé besta stærðin til að ferðast með í skóla. Hitt er bara alltof stórt og klunnalegt.
Apple tv væri fínt ef þú getur fengið notað apple tv 2 þar sem þú getur ekki jailbreakað 3. gen (allavega ekki ennþá
nema teathered sem er ekki nothæft). Þannig að það er spurning um að skoða raspberry pi ef þú vilt fá
eitthvað ódýrt með xbmc.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf chaplin » Lau 24. Nóv 2012 15:14

Þú færð þér svona vél fyrir skólann - http://www.lenovo.com/products/us/lapto ... x1-carbon/
- ég veit það vel að þú ert eftir að hata það að að dröslast með 4kg hlunk, einnig ef þú hefur option að spila leiki í fartölvunni þinni, þá ertu ekkert að fara læra.

Svo getum við pimpað aðeins upp á media center-inn svo þú getir spilað þessa helstu leiki.

Comprende?



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Lau 24. Nóv 2012 21:10

Comprende.

Pirrandi samt að lappinn komi ekki með HDMI tengi, ekki full HD upplausn og svona smáatriði.

Hvar er ódýrast að kaupa Apple TV 2?

- og er 128gb nægilegt í storage space? Ekki hægt að bæta öðrum við. Hægt að uppfæra í 256 fyrir 300$.


Hardware perri

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf Klaufi » Lau 24. Nóv 2012 21:33

chaplin skrifaði:17.3", 4kg, 2klst batterí fyrir tölvu sem verður notuð í skóla.. bahh..

Vitandi það að þú hlustar aldrei á það sem maður segir þér að gera þegar þú spyrð ætla ég bara að segja, potatos. Æltum að fara að skjóta á morgun, hringdu í mig ef þú ætlar að koma með.

Off topic er officially 100% leyfilegt.


Hver vaknaði ekki til að fara að skjóta?

Þar sem að ég held að ég hafi átt allar stærðir af löppum frá 11-17.3"

Þá mæli ég klárlega með 13-14" lappa í skólan, eina sem er eitthvað vit í að mínu mati..

15"+ er bara alltof stórt til að burðast með, léleg rafhlöðuending og einkannir eru á línulegum skala við það hversu gott skjákort þú ert með, því betra skjákort, því lægri einkannir..

Framleiðendur fara bara eftir trúarbrögðum en ég persónulega tæki lenovo, ef ekki þá Asus frá Tölvutækni..

Mæli klárlega með ssd, 128 er nóg ef þú notar einhverja cloud þjónustu, en ég tók 256gb ssd í skólavélina og líka í stóra lappan, fæ hroll þegar ég þarf að nota eitthvað sem er á 750gb disknum..

P.s. Yfirleitt er ódýrasti kosturinn að kaupa vélina með ódýrasta harða diskinum og kaupa ssd sér.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Lau 24. Nóv 2012 22:43

Er að skoða svona "top 10 ultrabooks" reviews á netinu:

Techradar Laptopmag Cnet T3

Og mér finnst enginn af þeim hafa neina afgerandi skoðun.
Svo eru þær flestar með 1333mhz 4gb í minni. Það virðist vera allsráðandi í þessum vélum. Er það ekki alveg hrikalega lítið í multidasking heiminum sem við lifum við í dag?

Er þetta "Ultrabook" alveg þess virði, fórna minni, diskaplássi og peningum í að hafa þetta 1 kg léttara. En bara venjuleg 15 tommu 1100 dollara laptop. Fær maður ekki miklu meira fyrir peninginn. Þetta ultrabook er svo nýtt að þú ert að borga helling fyrir nýja týpu af vélbúnaði sem passar í þetta litla form. Mér finnst hrikalegt að vera borga 1200-1300 dollara fyrir i5 örgjörva, intel 4000 skjástýringu, 1600x900 skjá, 4gb minni og 128gb SSD, and thats IT! Og ég slepp við 1,2 kg. :-k


Hardware perri

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf Jimmy » Lau 24. Nóv 2012 22:44



~

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Lau 24. Nóv 2012 23:40



Þessi er reyndar alls ekki slæm. Svolítið hræddur við merkið þar sem Gigabyte eru nýjir á lappa markaðnum right?

Á tilboði á amazon

Ætti maður að bíða fram yfir áramót, byrjun Janúar, (verður sótt þá) eða kaupa vél núna og nýta þetta Black Friday útsölu æði.

Væri alveg til í fleiri svona tillögur ef einhver hefur tíma. Miðað við að eyða 1000-1500 dollurum í skólavél.
120 gb+ SSD must.
Find the best one please?
GO! [-o<


Hardware perri


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf AntiTrust » Sun 25. Nóv 2012 02:13

tveirmetrar skrifaði:Pirrandi samt að lappinn komi ekki með HDMI tengi, ekki full HD upplausn og svona smáatriði.


Ef þú ert með media center/player + gaming vél, þarftu þá HDMI? Þú vilt heldur ekki hafa FHD upplausn á 14" skjá, þyrftir bara að hækka dpi fyrir vikið til að geta lesið e-ð á skjánum.

tveirmetrar skrifaði:- og er 128gb nægilegt í storage space? Ekki hægt að bæta öðrum við. Hægt að uppfæra í 256 fyrir 300$.


128GB dugar fínt fyrir skólalappa, þótt þú hendir inn einum og einum leik.

Ef ég væri að henda 1000-1500$ í lappa í dag væri það X1 Carbon, án þess að svo mikið sem blikka af umhugsun. Ef hún er of steep þá myndi ég skoða Lenovo U400, rosalega solid og vel byggð vél fyrir talsvert minni pening, og það má eiginlega ekki sleppa því að minnast á Asus ZenBook vélarnar. Ef þú þarft endilega SSD, seldu þá bara diskinn sem kemur orginal með og settu upp í SSD, mismunurinn örugglega ekki nema 10þús.

Svo myndi ég líka skoða að kaupa Roku 2 XD eða Roku 2 XS frekar en AppleTV, kostar helmingi minna og alveg jafn fjölhæft, og styður Plex out of the box.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Sun 25. Nóv 2012 02:20

Já það er svosem alveg óþarfi að vera með HDMI og var ekki búinn að hugsa þetta með upplausnina á svona litlum skjá.

Menn eru greinilega hrifnir af Lenovo. Held ég skoði þessa carbon vél betur.
Thx for the input.

Er hægt að fá Roku 2 útí búð hérna heima?


Hardware perri

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf SolidFeather » Sun 25. Nóv 2012 02:25

Finna þér 15" vél með FHD skjá. Félagi minn er með þannig vél frá Dell og það er algjör snilld.

Hér er t.d. ein

http://www.amazon.com/Dell-Inspiron-Spe ... dell+1080p



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Sun 25. Nóv 2012 02:30

X1 Carbon:

1:
Intel Core i7-3667U Processor (4M Cache, up to 3.20 GHz)
4 GB PC3-10600 DDR3L SDRAM 1333MHz SODIMM Memory (1 DIMM)

2:
Intel Core i5-3427U Processor (3M Cache, up to 2.80 GHz)
8 GB PC3-10600 DDR3L SDRAM 1333MHz SODIMM Memory (1 DIMM)

Sama verð, sitthvor örri og minni.
Er minnið að spila nógu mikið inní til að taka dæmi 2?

Finna þér 15" vél með FHD skjá. Félagi minn er með þannig og það er algjör snilld.

Er það málið? Ég veit ekki hvað maður á að leggja áherslu á...

Ætli það sé hægt að bæta við SSD disk í þessa?


Hardware perri


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf AntiTrust » Sun 25. Nóv 2012 02:41

Yfirleitt myndi ég segja "bættu bara við minnið eins og þú þarft" en mig rámar í að X1 sé bara eitt RAM slot og því dýrt að uppfæra í single 8GB chip. Ég sé hinsvegar heldur ekki persónulega þörfina á i7 í skólavél, myndi líklega bara valda meiri hita og minni rafhlöðuendingu.

Ég hef verið með 15.6" FHD HP vinnutölvu og fannst það óþægilega lítið, þótt skjáplássið væri vissulega skemmtilega mikið þá var það ekki að gefa mér neitt í real-life vinnslu - en þetta er auðvitað persónubundið.

En til að bera saman þessa Dell vél og X1 t.d, þá er X1 ca 1.4kg á meðan þessi Dell vél er um 4.3kg. Rafhlaðan í X1 endist í um 6-7 tíma á móti 2-3 tímum í Dell vélinni. Myndi ekki kalla hana skólahæfa, þeas ef það er ennþá pælingin að fara í lightweight vél.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Sun 25. Nóv 2012 02:51

Hljómar vel, held ég kýli þá bara á þessa Carbon X1.

Og já ég held að skólavélin sé sniðugri. Stupid að selja turninn og fá sér leikjalappa þegar upprunlega hugmyndin að því að selja turninn var til að minnka leikjanotkun.

og einkannir eru á línulegum skala við það hversu gott skjákort þú ert með, því betra skjákort, því lægri einkannir..

Þetta hljómar eins og sannleikur.

En svo er spurningin. Lækkar þetta eitthvað í verði, þ.e.a.s. fæ ég þetta ódýrara á jólatilboðum eða nýárstilboðum (ef slíkt er til í þessum bransa) þar sem þetta er sótt 10-14 Janúar eða á ég að kaupa þetta akkúrat núna beint frá Lenovo og fá "Black Friday" tilboð. Eða á maður að bíða eftir þessu á Best Buy, Amazon eða slíku.

Fæ þessa nr. 2 á 1.349$ í staðin fyrir 1.499$ núna á Lenovo.com.


Hardware perri


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf AntiTrust » Sun 25. Nóv 2012 02:57

Það er að detta út núna í desember X1 Carbon Touch, hugsanlega gæti hún kýlt verðið á hinni niður en ég myndi svosem ekki veðja á það. Það eru hinsvegar rosalega oft útsölur og afslættir í gangi hjá Lenovo.com, oft hægt að spara sér hundruði dollara.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf SolidFeather » Sun 25. Nóv 2012 03:00

Ég myndi eflast taka þessa Carbon vél ef hún er með möttum 900p skjá. FHD er samt bara svo þæginlegt.

Ég er með 14" T400, einn félagi minn er með 15.6" Dell og annar er með 17" Dell. Þeir koma daglega með þær í skólann og það er bara ekkert mál. Næsta fartölvan mín verður allaveganna lágmark 15" með FHD en helst myndi ég vilja 17" Macbook en þær eru víst ekki framleiddar lengur.

Hvað ertu annars að farað læra? Ef það er einhverskonar forritun þá mæli ég með FHD.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Sun 25. Nóv 2012 03:13

Naah, var í Hugbúnaðarverkfræði HR og gafst upp.

Stefni á Hagfræði HÍ.

Svo les maður svona viðmót frá notendum og maður verður smeikur. Sérstaklega þar sem ég get ekki skilað þessu drasli.


Hardware perri

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf chaplin » Sun 25. Nóv 2012 07:59

tveirmetrar skrifaði:Comprende.

Pirrandi samt að lappinn komi ekki með HDMI tengi, ekki full HD upplausn og svona smáatriði.

Hvar er ódýrast að kaupa Apple TV 2?

- og er 128gb nægilegt í storage space? Ekki hægt að bæta öðrum við. Hægt að uppfæra í 256 fyrir 300$.


1. Það er DP sem er = HDMI.

2. Þú varst með 1080P 27" sem var bara fjandi skýr og góður.
Full HD 27" PPI = 81
900P 14" PPI = 131

3. Lestu það sem AntiTrust sagði.

4. Er þessi tölva f. skóla eða f. alla leikina sem þú átt? 128gb er plenty.

Klaufi skrifaði:Þá mæli ég klárlega með 13-14" lappa í skólan, eina sem er eitthvað vit í að mínu mati..

15"+ er bara alltof stórt til að burðast með, léleg rafhlöðuending og einkannir eru á línulegum skala við það hversu gott skjákort þú ert með, því betra skjákort, því lægri einkannir..
2x
Klaufi skrifaði:
Framleiðendur fara bara eftir trúarbrögðum en ég persónulega tæki lenovo, ef ekki þá Asus frá Tölvutækni..

2x


Klaufi skrifaði:Hver vaknaði ekki til að fara að skjóta?


Uhm..

Mynd

Fuckoff.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Sun 25. Nóv 2012 20:11

Ohhh ég elska það þegar þú reynir að vera harður Danni :*
So cute...

Og já ég var búinn að lesa það sem antitrust og fleiri sögðu, og ætla að taka það til greina.
Held ég skelli mér á Dell XPS 13 eða Lenovo X1 Carbon.

Einhver sem á svona vélar? Annað hvort XPS 13 eða X1 Carbon?


Hardware perri

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf chaplin » Mán 26. Nóv 2012 00:22

tveirmetrar skrifaði:Ohhh ég elska það þegar þú reynir að vera harður Danni :*
So cute...


Komíslag eða?

tveirmetrar skrifaði:Einhver sem á svona vélar? Annað hvort XPS 13 eða X1 Carbon?


Ég ætla að fá mér X1 fyrir næstu önn. ;)



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Big stuff leikjalappi vs uppfæra Media Center

Pósturaf tveirmetrar » Mán 26. Nóv 2012 01:21

Já þá er ekki séns að ég fái mér X1, get ekki verið með eins tölvu og þú.
Fæ mér örugglega eitthvað ódýrt eins og þessa!

And the pissing contest begins!


Hardware perri