Daginn.
Núna er pabbi á leiðinni til Bandaríkjanna í desember og ætlar að kaupa sér spjaldtölvu.
Pabbi er með ágætis tölvukunnáttu, þó enginn séní, þannig ég hugsa að iPad sé algjörlega málið fyrir hann, er það ekki?
Hinsvegar eru að koma á markað fullt af Windows 8 spjaldtölvum þannig ég fór að spá hvort það gæti ekki verið sniðugt?
Hann er leigubílstjóri og mun nota spjaldtölvuna mestmegnis í bílnum og því er 3G möst.
Microsoft Surface tölvurnar komu fyrst upp í hugann en eftir því sem ég best veit er ekkert 3G í þeim og því eru þær úr sögunni.
Vitiði um einhverjar 3G Windows 8 spjaldtölvur sem væri þess virði að skoða frekar en iPad?
Erum að skoða spjaldtölvur á í kringum 80 þúsund, ekki mikið meira en 90 þúsund og því ódýrara því betra.
Núna er Black Friday útsala á Apple.com og því iPad 4 Cellular 16GB á 588$ og 32GB á 678$, er þess virði að fara upp í 32GB?
Maður þarf að velja AT&T, Verizon eða Sprint þegar maður kaupir þarna á netinu, hvað er best að velja þar?
Svo sá ég að þeir eru að selja Refurbished iPad-a, m.a. sá ég iPad 3 Cellular 16GB á 509$, er það kannski bara málið (því það er alls ekki það mikill munur á 3 og 4, er það nokkuð?)?
Fyrirfram þakkir
Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
3g möst? er ekki betri kostur að nota bara wifi teather í gemsan? kostar amk ekki viðbótar 3g áskrift
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Ég á Nexus 7 sem ég er mjög ánægður með, eina sem mér finnst vanta er að hafa 3G á henni en ég laga það yfirleitt með tether
-
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
hannesstef skrifaði:Ég á Nexus 7 sem ég er mjög ánægður með, eina sem mér finnst vanta er að hafa 3G á henni en ég laga það yfirleitt með tether
x2, svakaleg tölva, er með tether svo það breytir engu að hafa ekki 3g, en 7" er algjörlega málið!
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
tlord skrifaði:3g möst? er ekki betri kostur að nota bara wifi teather í gemsan? kostar amk ekki viðbótar 3g áskrift
Síminn býður uppá aukakort fyrir 3g sem kosta 490 kr. á mánuði (það er s.s. ekki svo gríðarlega dýrt að vera með 3g í spjaltölvunni og símanum).
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Tal er einnig með 10gb á mánuði í 3g og voru að flytja allt sitt 3g samband yfir til símans.
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
tlord skrifaði:3g möst? er ekki betri kostur að nota bara wifi teather í gemsan? kostar amk ekki viðbótar 3g áskrift
Ég persónulega held að ég myndi ekki nenna teather í hvert skipti sem mig langar að tengjast netinu á iPad-inum mínum, en auðvitað er það persónubundið.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Ja þetta er stundum pirrandi en það er Wifi nánast útum allt.
Það væri betra ef það væri 3G en ekki neinn dealbreaker. Það verður örugglega 3G í næstu útgáfu af henni
Það væri betra ef það væri 3G en ekki neinn dealbreaker. Það verður örugglega 3G í næstu útgáfu af henni
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Tengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Hann vill ekki 7" spjaldtölvu og helst ekki Android.
En hann á svona Nokia snertiskjá síma með gamla stýrikerfinu þarna.. Hann á líka bílahleðslutæki fyrir það, er þá bara málið að kaupa Microsoft Surface og tethera við símann?
En hann á svona Nokia snertiskjá síma með gamla stýrikerfinu þarna.. Hann á líka bílahleðslutæki fyrir það, er þá bara málið að kaupa Microsoft Surface og tethera við símann?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Orri skrifaði:Hann vill ekki 7" spjaldtölvu og helst ekki Android.
En hann á svona Nokia snertiskjá síma með gamla stýrikerfinu þarna.. Hann á líka bílahleðslutæki fyrir það, er þá bara málið að kaupa Microsoft Surface og tethera við símann?
vill hann ekki tablet með windows 8 frekar en windows rt?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Tengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
hjalti8 skrifaði:Orri skrifaði:Hann vill ekki 7" spjaldtölvu og helst ekki Android.
En hann á svona Nokia snertiskjá síma með gamla stýrikerfinu þarna.. Hann á líka bílahleðslutæki fyrir það, er þá bara málið að kaupa Microsoft Surface og tethera við símann?
vill hann ekki tablet með windows 8 frekar en windows rt?
Jú eflaust, tók ekki eftir því að þetta væri RT útgáfan á microsoft.com..
Er Pro ekki komin í sölu?
Vitiði um einhverjar aðrar Windows 8 tablets sem eru góðar?
EDIT: Er RT samt mun lakara? Er það ekki alveg on par við iOS? Og eru þá ekki allar hinar Windows 8 spjaldtölvurnar sem eru komnar á market bara með RT útgáfu?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Orri skrifaði:hjalti8 skrifaði:Orri skrifaði:Hann vill ekki 7" spjaldtölvu og helst ekki Android.
En hann á svona Nokia snertiskjá síma með gamla stýrikerfinu þarna.. Hann á líka bílahleðslutæki fyrir það, er þá bara málið að kaupa Microsoft Surface og tethera við símann?
vill hann ekki tablet með windows 8 frekar en windows rt?
Jú eflaust, tók ekki eftir því að þetta væri RT útgáfan á microsoft.com..
Er Pro ekki komin í sölu?
Vitiði um einhverjar aðrar Windows 8 tablets sem eru góðar?
EDIT: Er RT samt mun lakara? Er það ekki alveg on par við iOS? Og eru þá ekki allar hinar Windows 8 spjaldtölvurnar sem eru komnar á market bara með RT útgáfu?
hef ekki kynnt mér þetta mikið en mér sýnist samsung vera komnir með tvær gerðir á markað: ATIV Smart PC Pro og ATIV Smart PC báðar með 3g sýnist mér, en heldur dýrar enda aðeins meira en bara tablet
http://www.amazon.com/s/ref=nb_sb_noss_ ... words=ativ
edit: acer líka komnir með held ég
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Lenovo Tablet 2, kemur með Windows 8 PRO. væntanleg í lok nóvember hjá Nýherja. Lítur mjög vel út!
http://www.lenovo.com/products/us/table ... -tablet-2/
http://www.lenovo.com/products/us/table ... -tablet-2/
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Tengdur
Re: Spjaldtölva fyrir pabba gamla
Er eiginlega farinn að hallast frá Windows 8 spjaldtölvum, veit ekki alveg hvernig pabbi myndi fýla það..
Er þessi Refurbished iPad 3 Wi-Fi+Cellular 16GB á 509$ ekki ágætis díll bara?
Skiptir einhverju máli hvort ég velji Verizon eða AT&T?
EDIT: eða ætti maður kannski bara að fara í iPad 4 Wi-Fi+Cellular 16GB fyrir 79 dollara í viðbót?
Er þessi Refurbished iPad 3 Wi-Fi+Cellular 16GB á 509$ ekki ágætis díll bara?
Skiptir einhverju máli hvort ég velji Verizon eða AT&T?
EDIT: eða ætti maður kannski bara að fara í iPad 4 Wi-Fi+Cellular 16GB fyrir 79 dollara í viðbót?