Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
Sælir, er með eitt stykki Logitech Driving Force GT leikjastýri sem missir alltaf samband við tölvuna eftir svona 2 mín af spilun.
Það virkaði alltaf að skipta um USB tengi, en nú virkar það ekki lengur.
Gerist í öllum leikjum, missir samband eftir svona 2 mín af spilun, ég sé ennþá stýrið í Devices, en það hreyfist ekki, eða ég get ekki stillt það, sé enga hreyfingu á því, samt er ljós á því og allt.
Er með nýjustu drivera.
Er þetta ábyrgðarmál eða stillingaratriði?
*Það missir ekki beint samband, þegar það hættir að virka beygir það alveg til hægri í leikjunum, ég sé stýrið í Options, bara eins og það sé fast í hægri beygju, get ekkert breytt neinu sama hvað ég sný því eða ýti á pedala.
Það virkaði alltaf að skipta um USB tengi, en nú virkar það ekki lengur.
Gerist í öllum leikjum, missir samband eftir svona 2 mín af spilun, ég sé ennþá stýrið í Devices, en það hreyfist ekki, eða ég get ekki stillt það, sé enga hreyfingu á því, samt er ljós á því og allt.
Er með nýjustu drivera.
Er þetta ábyrgðarmál eða stillingaratriði?
*Það missir ekki beint samband, þegar það hættir að virka beygir það alveg til hægri í leikjunum, ég sé stýrið í Options, bara eins og það sé fast í hægri beygju, get ekkert breytt neinu sama hvað ég sný því eða ýti á pedala.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
búinn að prufa það í annarri tölvu?? prufa henda inn eldri driver,, googla þetta, hvort þú sért einn af fáum sem eru að lenda í þessu eða eru það margir..
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
vesi skrifaði:búinn að prufa það í annarri tölvu?? prufa henda inn eldri driver,, googla þetta, hvort þú sért einn af fáum sem eru að lenda í þessu eða eru það margir..
Sæll, ég prófaði það í PS3, var fínt þar, reyndi að google þetta, fann mjög lítið um mitt vandamál.
Þetta gerist aðallega í aftari USB tengjum, er að prófa í Front USB núna og þetta virkar fínt... Eru það USB tengin?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
það myndi ég halda,, hver er munurinn á þeim að aftan og framan, usb2 og usb3 eða eru þau eins??
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
vesi skrifaði:það myndi ég halda,, hver er munurinn á þeim að aftan og framan, usb2 og usb3 eða eru þau eins??
Er með Z77X-D3H.
USB 3 að aftan og USB 2 að framan
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
hefði haldið að stýrið ætti að virka í usb3,, googlaðu stýrið via usb3 eða leitaðu að hvað það þurfi mikin straum,
getur líka ,með stýrið tengt í tengið og frosið til hægri/vinstri farið í device manager og ath straumin sem er að fara út úr usb3 tenginu.
getur líka ,með stýrið tengt í tengið og frosið til hægri/vinstri farið í device manager og ath straumin sem er að fara út úr usb3 tenginu.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
vesi skrifaði:hefði haldið að stýrið ætti að virka í usb3,, googlaðu stýrið via usb3 eða leitaðu að hvað það þurfi mikin straum,
getur líka ,með stýrið tengt í tengið og frosið til hægri/vinstri farið í device manager og ath straumin sem er að fara út úr usb3 tenginu.
Fann ekkert varðandi USB 3 á stýrinu, stýrið er frá 2007.
Hvernig athuga ég strauminn úr tenginu?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
er það ekki í sambandi við straumbreiti, eða fær það bara rafmagn úr usb
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
vesi skrifaði:er það ekki í sambandi við straumbreiti, eða fær það bara rafmagn úr usb
Það er í sambandi við straumbreyti.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
ok þá skiptir straumurinn litlu máli,
Settir þú þessa vél saman?
Settir þú þessa vél saman?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
vesi skrifaði:ok þá skiptir straumurinn litlu máli,
Settir þú þessa vél saman?
Tölvuna sem ég er í? Já.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
Yawnk skrifaði:vesi skrifaði:ok þá skiptir straumurinn litlu máli,
Settir þú þessa vél saman?
Tölvuna sem ég er í? Já.
þessa tölvu sem stýrið er tengt í,
geturu haft eithvað annað tengt í þetta usb tengi (sem virkar illa með stýrinu) og virkar það allveg?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
vesi skrifaði:Yawnk skrifaði:vesi skrifaði:ok þá skiptir straumurinn litlu máli,
Settir þú þessa vél saman?
Tölvuna sem ég er í? Já.
þessa tölvu sem stýrið er tengt í,
geturu haft eithvað annað tengt í þetta usb tengi (sem virkar illa með stýrinu) og virkar það allveg?
Sæll, já ég get haft t.d mús tengt og það virkar fínt.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
skoðaðu event viewer og reyndu að sjá/fynna hvort þetta komi upp þar, s.s. usb device stop working eða eithvað sambærilegt
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
vesi skrifaði:skoðaðu event viewer og reyndu að sjá/fynna hvort þetta komi upp þar, s.s. usb device stop working eða eithvað sambærilegt
Ætla tjekka á því, hvar í Event Viewer myndi ég sjá þetta? Frekar flókið að lesa í þetta finnst mér
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
eithvað undir usb controler
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
hvaða windows ertu að nota ??
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
Yawnk varstu ekki búin að seygja í öðrum þræði að þú værir með USB vandamál?
Minnir að ég hafi séð það í PSU þráðnum þínum.
Er það ekki bara það sem að er að?
Minnir að ég hafi séð það í PSU þráðnum þínum.
Er það ekki bara það sem að er að?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
Mjög gott að athuga hvernig tengingin er í USB socketinu, þá er best að tengja mús og segja einhverjum að fara hring eftir hring (stöðuga) á meðan þú juggar rólega usb tengið og athugar hvort músin missi samband inn á milli
Ef öll tengin aftan á tölvunni eru svona er spurning um að flassa móðurborðið EÐA formata, gæti líka verið frammleiðslugalli ?
Ef öll tengin aftan á tölvunni eru svona er spurning um að flassa móðurborðið EÐA formata, gæti líka verið frammleiðslugalli ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
@Vesi Windows 7 64 Bit Ultimate
@playman Sæll, jú það voru einhver vandamál með USB tengin, en Tölvutek fann ekkert að, ég ætla að athuga þetta betur.
@olafurfo Ég prófa þetta! Það er spurning með að flassa móðurborðið, það var gert nýlega af Tölvuteksfólki, upp í F15 minnir mig (Z77X-D3H), kannski hafi eitthvað farið úrskeiðis?
@playman Sæll, jú það voru einhver vandamál með USB tengin, en Tölvutek fann ekkert að, ég ætla að athuga þetta betur.
@olafurfo Ég prófa þetta! Það er spurning með að flassa móðurborðið, það var gert nýlega af Tölvuteksfólki, upp í F15 minnir mig (Z77X-D3H), kannski hafi eitthvað farið úrskeiðis?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjastýri missir samband [ Logitech Driving Force GT]
°Yawnk skrifaði:@Vesi Windows 7 64 Bit Ultimate
@playman Sæll, jú það voru einhver vandamál með USB tengin, en Tölvutek fann ekkert að, ég ætla að athuga þetta betur.
@olafurfo Ég prófa þetta! Það er spurning með að flassa móðurborðið, það var gert nýlega af Tölvuteksfólki, upp í F15 minnir mig (Z77X-D3H), kannski hafi eitthvað farið úrskeiðis?
Athugaði þetta með USB tengin, allt í góðu þar, músin missti ekki samband hvað sem ég juggaði þeim til.
Hinsvegar uploadaði ég myndbandi á Youtube af gameplay þegar stýrið hættir að virka : http://www.youtube.com/watch?v=mu5UVYyMaT8
0:17 - þar er ég að beygja eins og vitleysingur í allar áttir og ekkert gerist t.d
Spurning hvort þetta sé ekki compatible með USB 3? Stýrið er frá 2007.