Kvöldið,
Er að vinna í því að uppfæra serverinn minn úr Win 2k3 í Win 2012 server. Er með RAID 5 stæðu í honum sem keyrir á Highpoint RocketRAID korti. Ég keypti nýjan stýrikerfisdisk fyrir uppfærsluna og er núna búinn að installa Win2012 á hann, setti upp drivera fyrir RAID kortið og endurræsti. RAID stæðan kom þó ekki fram í My Computer. Fór í disk management og þá sé ég hana þar en hún er "offline". Hef möguleikann á að gera "Bring online", en fæ þá meldingu eitthvað á þessa leið: "If this disk was already online on another server, bringing it online on this server could cause data loss".
Ég er svo sjúklega varkár í öllu svona að ég þorði alls ekki að halda áfram með þetta, drap á vélinni, tengdi gamla stýrikerfisdiskinn og er núna í Win2k3 að kópera öll gögnin af RAID stæðunni inná 2TB flakkara sem ég á og það eru ekki nema 15 hours remaining þannig að ég get ekki klárað setup-ið fyrr en á morgun
Er þetta óþarfa paranoja í mér ... ætti ég bara að gera "bring online" á helvítið ??
"Bring online" - Gagnatap?
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: "Bring online" - Gagnatap?
Ekki það að ég hafi vit á þessum málum, en er eithvað til sem heitir "óþarfa paranoja"?
Er ekki betra að vera 110% viss í gagnamálum?
Svo þegar að þú ert búin að afrita gögnin, þá bara gera bring online á helvítið og sjá hvað gerist
Er ekki betra að vera 110% viss í gagnamálum?
Svo þegar að þú ert búin að afrita gögnin, þá bara gera bring online á helvítið og sjá hvað gerist
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Bring online" - Gagnatap?
playman skrifaði:Ekki það að ég hafi vit á þessum málum, en er eithvað til sem heitir "óþarfa paranoja"?
Er ekki betra að vera 110% viss í gagnamálum?
Svo þegar að þú ert búin að afrita gögnin, þá bara gera bring online á helvítið og sjá hvað gerist
Það er nákvæmlega planið Verst bara hvað þessi afritun tekur sjúklega langan tíma.
Ætli ég hafi ekki verið að vonast eftir svörum eins og "Já, gerðu bara bring online, það tapast aldrei gögn á því". Hehe ...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: "Bring online" - Gagnatap?
Ég hef fært software RAID5 stæðu á milli servera/OSa hjá mér og þarf alltaf að importa stæðuna og smella því online. Hef gert það hingað til án þess að hugsa mig mikið um, yfirleitt bara verið með userdata á öðrum stæðum. Fyrir utan það þá er data recovery af software RAID5 ekki mjög erfitt, ef allt fer í kleinu.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Bring online" - Gagnatap?
Jæja, gerið bring online á þetta og það virkaði auðvitað eins og í sögu og engin gögn töpuðust. 16 klst af copy-paste sem ég fæ aldrei aftur .... en hey, better safe than sorry.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: "Bring online" - Gagnatap?
hagur skrifaði:Jæja, gerið bring online á þetta og það virkaði auðvitað eins og í sögu og engin gögn töpuðust. 16 klst af copy-paste sem ég fæ aldrei aftur
Flott að heyra
fyrir utan tapið auðvitað
hagur skrifaði:.... en hey, better safe than sorry.
Nákvæmlega, better safe then sorry
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9