Tölvutek vantar gott fólk

Allt utan efnis

Höfundur
Halldorhrafn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:50
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Tölvutek vantar gott fólk

Pósturaf Halldorhrafn » Þri 20. Nóv 2012 10:17

Sælir Vaktarar,

Tölvutek er í dag einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði til einstaklinga og smærri fyrirtækja á Íslandi í dag.
Hjá Tölvutek starfa 48 þrautþjálfaðir starfsmenn og skartar þjónustusvið Tölvuteks einhverjum öflugustu tæknimönnum landsins.

Við erum að bæta við okkur starfsmönnum í verslun og á þjónustudeild í fullt starf:

* Tæknimaður með góða reynslu í fartölvu viðgerðum og tölvusamsetningum óskast í öflugan hóp reyndra tæknimanna Tölvuteks. Nýleg og góð þekking á helstu tölvuíhlutum og tölvubúnaði skilyrði. Góð laun í boði. Fullum trúnaði heitið.

* Sölumaður í verslun er fjölbreytt starf sem felst í ráðgjöf við val á tölvubúnaði til viðskiptavina auk tilfallandi starfa í verslun. Víðtæk og góð þekking á tölvubúnaði skilyrði. Góð laun í boði. Fullum trúnaði heitið.

Áhugasamir mega endilega skella pósti á okkur á starf@tolvutek.is

Með kveðju,
Halldór

Tölvutek
Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sími 563 6900




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek vantar gott fólk

Pósturaf Swanmark » Þri 20. Nóv 2012 14:52

Áhugasamur, sendi mail. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x