Sælir,
Var að fá nýjan skjá og skildi ekkert afhverju ég gat ekki notað native resolution (2560x1440). Sá svo fljótlega eftir smá mix og maus að þetta var helvítis kapallinn. DVI kapallinn sem ég á styður ekki svona háa upplausn og vantar því svokallaðan Dual link DVI kapal.
Spurning mín er því sú hvort einhver lumi á slíkum kapli og er á höfuðborgarsvæðinu?
Get rúllað við og borgað í cash einn tveir og bingó!