Sárvantar Dual Link DVI kapal - helst í kvöld

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Sárvantar Dual Link DVI kapal - helst í kvöld

Pósturaf valdij » Sun 18. Nóv 2012 17:27

Sælir,

Var að fá nýjan skjá og skildi ekkert afhverju ég gat ekki notað native resolution (2560x1440). Sá svo fljótlega eftir smá mix og maus að þetta var helvítis kapallinn. DVI kapallinn sem ég á styður ekki svona háa upplausn og vantar því svokallaðan Dual link DVI kapal.

Spurning mín er því sú hvort einhver lumi á slíkum kapli og er á höfuðborgarsvæðinu?

Get rúllað við og borgað í cash einn tveir og bingó!