Þetta er einkaleyfi á nákvæmlega eina útfærslu hvernig þú flettir blaðsíðum á tölvuskjá ekki á hönnuninni "að fletta blaðsíðum á tölvuskjá".
Það er ekkert sem bannar þér að útfæra "að fletta blaðsíðum" nema það má ekki vera á nákvæmlega þennan hátt sem Apple var að fá einkaleyfi á.
Nýjasta patentið hjá Apple
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Það væri enginn að setja út á þetta ef þetta væri einhver revolutionary og unique leið til að fletta blaðsíðum sem Apple fann upp...
Að það sé hægt að fá patent á svona hluti er kjánaskapur.
Að það sé hægt að fá patent á svona hluti er kjánaskapur.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Þetta er svipað eins og með hönnun á bílum. BMW á "design patent" á sinni hönnun en þeir eiga ekki einkaleyfi á að framleiða bíl.
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Einkaleyfakerfið er handónýtt. Það á að taka það í heild sinni og henda á sorphaugana.
Málið með einsog þetta fletti einkaleyfi er, að ef Apple hefði ekki sótt um einkaleyfi á því þá hefði einhver annar gert það, og svo farið í mál við Apple.
Þannig að Apple sækir ekki bara um einkaleyfi í gamni sínu, heldur til þess að verja sig gagnvart málsóknum og passa upp á stöðu sína gagnvart öðrum.
Að geta fengið einkaleyfi á einhverju sem er jafn sjálfsagt og að fletta síðu er sönnun þess að þetta einkaleyfakerfi er ónýtt. Mér er alveg sama hvort þetta sé eitthvað formlegt ferli sem þetta fer í gegnum, ég bara get engan veginn sætt mig við að einn aðili í öllum heiminum hafi einkarétt á því að útfæra í hugbúnaði jafn augljósa lausn og þessa.
Málið með einsog þetta fletti einkaleyfi er, að ef Apple hefði ekki sótt um einkaleyfi á því þá hefði einhver annar gert það, og svo farið í mál við Apple.
Þannig að Apple sækir ekki bara um einkaleyfi í gamni sínu, heldur til þess að verja sig gagnvart málsóknum og passa upp á stöðu sína gagnvart öðrum.
Að geta fengið einkaleyfi á einhverju sem er jafn sjálfsagt og að fletta síðu er sönnun þess að þetta einkaleyfakerfi er ónýtt. Mér er alveg sama hvort þetta sé eitthvað formlegt ferli sem þetta fer í gegnum, ég bara get engan veginn sætt mig við að einn aðili í öllum heiminum hafi einkarétt á því að útfæra í hugbúnaði jafn augljósa lausn og þessa.
*-*
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Fáránleikinn í þessu er einfaldleikinn..
Eitthvað sem er einfalt og lýsandi sem athöfn sem þar að auki hefur verið notuð trekk í trekk af mörgum í gegnum tíðina, athugið nú mjög vel, bæði rafrænt og mekkanískt, getur ekki verið uppfinning og þess vegna, á ekki að geta verið með einkaleyfi.
Varðandi samlíkinguna á bíl og þessu þá vil ég segja, að munurinn á því að hanna bíl og "hanna" stíl í flettingu ætti að vera öllum augljós og sjáanlegur. Ef til dæmis þótt ekki nema 10 aðilar mundu feta í fótspor Apple og fá einkaleyfi á eitthvað aðeins öðrum stíl á flettingu, þá tæki hver sá sem reyndi að hanna þarna á milli áhættu á að þurfa að standa í lögsóknum og leiðindum.. sérstaklega ef viðkomandi hugbúnaður "slær í gegn"
Menn geta síðan ímyndað sér hvað mundi gerast ef 100 aðilar væru búnir að fá einkaleyfi á stíl á flettingum, nú eða 1000 sem er ekki há tala af öllum þeim hugbúnaðarframleiðendum í um 5 miljarða samfélagi mannana.. enginn gæti lengur notað flettingar í hugbúnaði sem væri þá í líkingunni, enginn gæti lengur framleitt bíl.
The end of line!
Eitthvað sem er einfalt og lýsandi sem athöfn sem þar að auki hefur verið notuð trekk í trekk af mörgum í gegnum tíðina, athugið nú mjög vel, bæði rafrænt og mekkanískt, getur ekki verið uppfinning og þess vegna, á ekki að geta verið með einkaleyfi.
Varðandi samlíkinguna á bíl og þessu þá vil ég segja, að munurinn á því að hanna bíl og "hanna" stíl í flettingu ætti að vera öllum augljós og sjáanlegur. Ef til dæmis þótt ekki nema 10 aðilar mundu feta í fótspor Apple og fá einkaleyfi á eitthvað aðeins öðrum stíl á flettingu, þá tæki hver sá sem reyndi að hanna þarna á milli áhættu á að þurfa að standa í lögsóknum og leiðindum.. sérstaklega ef viðkomandi hugbúnaður "slær í gegn"
Menn geta síðan ímyndað sér hvað mundi gerast ef 100 aðilar væru búnir að fá einkaleyfi á stíl á flettingum, nú eða 1000 sem er ekki há tala af öllum þeim hugbúnaðarframleiðendum í um 5 miljarða samfélagi mannana.. enginn gæti lengur notað flettingar í hugbúnaði sem væri þá í líkingunni, enginn gæti lengur framleitt bíl.
The end of line!
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Finnst þetta líka alveg fáránlegt patent hjá þeim.
http://www.theverge.com/2012/11/7/36145 ... ed-corners
Mega alveg slaka á...
http://www.theverge.com/2012/11/7/36145 ... ed-corners
Mega alveg slaka á...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Frost skrifaði:Finnst þetta líka alveg fáránlegt patent hjá þeim.
http://www.theverge.com/2012/11/7/36145 ... ed-corners
Mega alveg slaka á...
Þetta var blásið upp, í einkaleyfinu er staðsetning á hnöppum og tengjum tekin fram.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
appel skrifaði:Einkaleyfakerfið er handónýtt. Það á að taka það í heild sinni og henda á sorphaugana.
Málið með einsog þetta fletti einkaleyfi er, að ef Apple hefði ekki sótt um einkaleyfi á því þá hefði einhver annar gert það, og svo farið í mál við Apple.
Þannig að Apple sækir ekki bara um einkaleyfi í gamni sínu, heldur til þess að verja sig gagnvart málsóknum og passa upp á stöðu sína gagnvart öðrum.
Að geta fengið einkaleyfi á einhverju sem er jafn sjálfsagt og að fletta síðu er sönnun þess að þetta einkaleyfakerfi er ónýtt. Mér er alveg sama hvort þetta sé eitthvað formlegt ferli sem þetta fer í gegnum, ég bara get engan veginn sætt mig við að einn aðili í öllum heiminum hafi einkarétt á því að útfæra í hugbúnaði jafn augljósa lausn og þessa.
Nei aðallega til þess að lögsækja aðra eins og raun ber vitni.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
tdog skrifaði:Frost skrifaði:Finnst þetta líka alveg fáránlegt patent hjá þeim.
http://www.theverge.com/2012/11/7/36145 ... ed-corners
Mega alveg slaka á...
Þetta var blásið upp, í einkaleyfinu er staðsetning á hnöppum og tengjum tekin fram.
Rúnnuð horn eru svo 2007 eitthvað hvort eð er. Gerum bara síma með hvössum hornum!
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Classic Apple og classic Bjarni troll
Einkaleyfakerfið í USA er klárlega ónýtt og hefur í raun snúist uppí andstæðu þess sem það átti að gera. Litli maðurinn tapar ALLTAF á þessu!
Málið með þessi einkaleyfi er að ef t.d. Appl€ eða M$ senda Bobby Tables, sem er nýbúinn að developa e-ð sniðugt og flott forrit, bréf um að hann sé að nota tækni/aðferð sem þeir hafa einkarétt á þá hefur hann tvo kosti:
1. Semja um licensing fee (mjög mikið gert í þessum Android wars þar sem t.d. M$ græðir á hverjum seldum síma útaf skelfilegum patentum).
2. Fara fyrir rétt, vera þar í mörg ár jafnvel og svo á endanum fara á hausinn.
Kerfið hérna úti virkar nefnilega þannig að ef M$ kærir þig fyrir e-ð sem stenst ekki við skoðun þá þarf M$ ekki að borga málskostnaðinn þinn heldur bara sinn eigin. Bobby Tables fer á hausinn og M$ er búið að losna við keppinaut.
Þetta er ástæðan fyrir þessum endalausu patent-licensing-dealum. Það er ódýrara að láta taka sig í rassgatið heldur en að vera aðalkarlinn og fara uppá móti stóru vondu úlfunum.
(Don't get me started on patent-trolls)!
Einkaleyfakerfið í USA er klárlega ónýtt og hefur í raun snúist uppí andstæðu þess sem það átti að gera. Litli maðurinn tapar ALLTAF á þessu!
Málið með þessi einkaleyfi er að ef t.d. Appl€ eða M$ senda Bobby Tables, sem er nýbúinn að developa e-ð sniðugt og flott forrit, bréf um að hann sé að nota tækni/aðferð sem þeir hafa einkarétt á þá hefur hann tvo kosti:
1. Semja um licensing fee (mjög mikið gert í þessum Android wars þar sem t.d. M$ græðir á hverjum seldum síma útaf skelfilegum patentum).
2. Fara fyrir rétt, vera þar í mörg ár jafnvel og svo á endanum fara á hausinn.
Kerfið hérna úti virkar nefnilega þannig að ef M$ kærir þig fyrir e-ð sem stenst ekki við skoðun þá þarf M$ ekki að borga málskostnaðinn þinn heldur bara sinn eigin. Bobby Tables fer á hausinn og M$ er búið að losna við keppinaut.
Þetta er ástæðan fyrir þessum endalausu patent-licensing-dealum. Það er ódýrara að láta taka sig í rassgatið heldur en að vera aðalkarlinn og fara uppá móti stóru vondu úlfunum.
(Don't get me started on patent-trolls)!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Swooper skrifaði:tdog skrifaði:Frost skrifaði:Finnst þetta líka alveg fáránlegt patent hjá þeim.
http://www.theverge.com/2012/11/7/36145 ... ed-corners
Mega alveg slaka á...
Þetta var blásið upp, í einkaleyfinu er staðsetning á hnöppum og tengjum tekin fram.
Rúnnuð horn eru svo 2007 eitthvað hvort eð er. Gerum bara síma með hvössum hornum!
Eins og Lumia?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
...Já til dæmis.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjasta patentið hjá Apple
Hvað hönnun varðar á símum þá finnst mér Lumia vera skref í rétta átt. Það sem fer helst í taugarnar á mér er hvernig glerið er og litirnir.