sælir, ég er að setja saman nýja tölvu núna fljótlega eftir mánaðarmót því fyrr mun*
ég ekki eiga efni á neinu. Ég er þegar með flottan kassa svo mig vantar bara innihald .
Mér datt í hug að reyna að kaupa sem flesta hluti hér notaða og spara mér þannig
pening sem myndu e.t.v. bæta annan upp annan part af buildinu.
hlutirnir sem ég er c.a. að hugsa um
RAM = 2x4gb 1600mhz eða meira. verðhugmynd : 7k
örgjörvi = i5 2500k eða álíka (yfirklukkanlegur). Verðhugmynd : 25k (fer samt náttúrulega eftir örgjörvanum)
Skjákort = gtx 560 ti
Aflgjafi = 750w (Modular væri flott ): verðhugmynd : 15.4k (enn og aftur fer það náttúrulega eftir merki og fleiru.)
HDD/SDD = vantar aðaldrif fyrir tölvuna. annað hvort um 120gb ssd eða 1tb hdd. bæti hinu sem ég tek ekki fljótlega eftir það. Verðhugmynd 10-12k
engin verð eru föst!
allar ráðlagningar eru vel metnar
Lunesta.
[ÓE] tölvuhlutum í nýja tölvu
[ÓE] tölvuhlutum í nýja tölvu
Síðast breytt af Lunesta á Lau 24. Nóv 2012 12:13, breytt samtals 2 sinnum.