Óska eftir 8600M skjákorti úr bilaðri fartölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Óska eftir 8600M skjákorti úr bilaðri fartölvu

Pósturaf gRIMwORLD » Lau 10. Nóv 2012 23:21

Ég er að leita mér að skjákorti í fartölvuna hjá konunni. Þetta er nokkurra ára gömul Acer Aspire 7720 vél með HD 2300 korti, ræður varla við 1080 á youtube. Sá að það er hægt að skipa út skjákortinu í vélinni þannig að eftir smá google þá datt mér í hug að grennslast fyrir um það hvort einhver hérna eigi bilaða fartölvu með td 8600m skjákorti?


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 8600M skjákorti úr bilaðri fartölvu

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 15. Nóv 2012 03:08

Fann á ebay skjákort sem er alveg þokkaleg uppfærsla. Quadro FX 770M, sami core og í Geforce 9600M GT. Samkvæmt öllu þá á það að ganga í Acer vélina og ég bíð þvi spenntur.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 8600M skjákorti úr bilaðri fartölvu

Pósturaf rango » Fim 15. Nóv 2012 04:35

grimworld skrifaði:Fann á ebay skjákort sem er alveg þokkaleg uppfærsla. Quadro FX 770M, sami core og í Geforce 9600M GT. Samkvæmt öllu þá á það að ganga í Acer vélina og ég bíð þvi spenntur.


Ef þetta gengur ekki upp hjá þér þá geturðu selt mér kortið :evillaugh



Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 8600M skjákorti úr bilaðri fartölvu

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 15. Nóv 2012 09:40

Ekki málið, held samt að þetta gangi alveg. Sendi ebay seljandanum skilaboð og fékk til baka staðfestingu, hann hefur prófað svona kort í nákvæmlega eins vél og ég er með :)

En vá hvað ég var feginn að hafa verið outbiddaður fyrst áður en ég gerði þessi kaup. Sparaði mér $70 á því. Ebay sendi mér link inn á svipaða hluti eftir að ég missti af fyrstu sölunni og þá datt ég inn á eins skjákort, helmingi lægra verð og mun lægri sendingarkostnaður. Var nýkomið inn með "Buy it now!" möguleika. \:D/

Næst verður svo SSD uppfærsla og þá verður konan ánægð og tölvan ætti að duga slatti mikið lengur.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 8600M skjákorti úr bilaðri fartölvu

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 21. Nóv 2012 12:40

Varð mér út um ATI mobility HD 3650 kort sem ég fékk gefins. Sá sem átti það hafði verið með það liggjandi á borðinu hjá sér í meira en ár og var næstum viss um að það væri bilað.
Ætlaði að plögga því í tölvuna en þá sá ég að það vantaði skrúfusökklana fyrir heatsink skrúfurnar. Varð mér því útum annað svipað skjákort sem var 100% bilað en með skrúfusökklana lóðaða á kortið. Færði þá yfir og vola! Kominn með skjákort sem höndlar 1080p afspilun í laptopinn. Skjákortið var svo ekki bilað og er að fara í 70°undir álagi annars idlar það í 55-59°

Þegar FX770M kortið kemur loks þá verður það sett í og ATI kortið fer þá bara í sölu. Nú eða öfugt.


IBM PS/2 8086