dynamicip-94-181-128-148.pppoe.penza.ertelecom.ru
dynamicip-94-181-130-157.pppoe.penza.ertelecom.ru
Er hægt að einfalda þessar IP tölur eitthvað?
Re: Er hægt að einfalda þessar IP tölur eitthvað?
það virðist nú alveg vera hægt, miða við að traca hana í dos
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
Re: Er hægt að einfalda þessar IP tölur eitthvað?
GuðjónR skrifaði:Meira að meina svona: 94.181.128.148.
148.128.181.94 reyndar, þetta er reverse DNS
EDIT:
Ég hafði rangt fyrir mér. Frekar sérstakt þar sem að svona vélarnöfn eru oftast öfug IP talan.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að einfalda þessar IP tölur eitthvað?
Hæ.
Ég skil nú spurninguna ekki alveg - ertu að fá þetta í logga og vilt fá þetta birt sem hreina ip tölu?
Ef svo er þá ættir þú að geta slökkt á name resolution fyrir viðkomandi log.
Allavegana er þetta dns nafn sem þú gefur upp - það vill svo til að dns nafnið inniheldur töluna.
Eigandi netsins sem um ræðir stjórnar hvernig þessi ip tala er dns skráð (reverse dns skráning - PTR) - því verður því ekki breytt.
Það sem tdog er að tala um er að þessi ptr færsla lítur svona út í dns: 157.130.181.94.in-addr.arpa = dynamicip-94-181-130-157.pppoe.penza.ertelecom.ru
s.s. ptr færslur er skráðar inn með öfuga röð á ip tölunni - þegar þú gerir hinsvegar dns uppkall færðu svarið sem er þetta nafn.
Kv, Einar.
Ég skil nú spurninguna ekki alveg - ertu að fá þetta í logga og vilt fá þetta birt sem hreina ip tölu?
Ef svo er þá ættir þú að geta slökkt á name resolution fyrir viðkomandi log.
Allavegana er þetta dns nafn sem þú gefur upp - það vill svo til að dns nafnið inniheldur töluna.
Eigandi netsins sem um ræðir stjórnar hvernig þessi ip tala er dns skráð (reverse dns skráning - PTR) - því verður því ekki breytt.
Það sem tdog er að tala um er að þessi ptr færsla lítur svona út í dns: 157.130.181.94.in-addr.arpa = dynamicip-94-181-130-157.pppoe.penza.ertelecom.ru
s.s. ptr færslur er skráðar inn með öfuga röð á ip tölunni - þegar þú gerir hinsvegar dns uppkall færðu svarið sem er þetta nafn.
Kv, Einar.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16546
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er hægt að einfalda þessar IP tölur eitthvað?
einarth skrifaði:Hæ.
Ég skil nú spurninguna ekki alveg - ertu að fá þetta í logga og vilt fá þetta birt sem hreina ip tölu?
Ef svo er þá ættir þú að geta slökkt á name resolution fyrir viðkomandi log.
Allavegana er þetta dns nafn sem þú gefur upp - það vill svo til að dns nafnið inniheldur töluna.
Eigandi netsins sem um ræðir stjórnar hvernig þessi ip tala er dns skráð (reverse dns skráning - PTR) - því verður því ekki breytt.
Það sem tdog er að tala um er að þessi ptr færsla lítur svona út í dns: 157.130.181.94.in-addr.arpa = dynamicip-94-181-130-157.pppoe.penza.ertelecom.ru
s.s. ptr færslur er skráðar inn með öfuga röð á ip tölunni - þegar þú gerir hinsvegar dns uppkall færðu svarið sem er þetta nafn.
Kv, Einar.
Þetta var ílla orðað hjá mér, málið er að á c-panel þá koma nokkrar svona IP tölur reglulega upp....líklega bottar að scanna yfir vefinn.
Ég myndi vilja banna þessar IP tölur á stjórnborðinu á spjallinu en formattið er ekki leyfilegt.
IP tölurnar mega ekki innihalda stafi.
Re: Er hægt að einfalda þessar IP tölur eitthvað?
GuðjónR skrifaði:Meira að meina svona: 94.181.128.148.
Þá notar þú þessa tölu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að einfalda þessar IP tölur eitthvað?
GuðjónR skrifaði:Þetta var ílla orðað hjá mér, málið er að á c-panel þá koma nokkrar svona IP tölur reglulega upp....líklega bottar að scanna yfir vefinn.
Ég myndi vilja banna þessar IP tölur á stjórnborðinu á spjallinu en formattið er ekki leyfilegt.
IP tölurnar mega ekki innihalda stafi.
Þá væri líklega best ef hægt er að stilla c-panel þannig að hann dns-lookup'i ekki ip tölunum sem hann er að birta heldur sýni þær bara hreinar.
Það er alls ekki gefið að ip talan komi fram í nafninu sem er skráð í ptr record.
Kv, Einar.