O/C á AMD 2400XP


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

O/C á AMD 2400XP

Pósturaf Zkari » Mið 07. Júl 2004 17:52

Ég er með AMD 2400XP
GA-7VT600 móðurborð

Hvað gæti ég overclockað þetta mikið og getiði bent mér á eitthvað gott forrit til að gera það í, kann ekkert á bios dótið? Örrinn er í kringum 33-35 í idle og fer uppí 43-45 í vinnslu.




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 07. Júl 2004 18:35

Ég er með þetta móðurborð og það fylgdi því forrit sem heitir EasyTune 4. Það virkar í yfirklukkun :)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 07. Júl 2004 18:36

skoðaðu heimasíðu framleiðanda móðurborðsins þíns. þeir eru oft með eitthvað forrit til yfir-klukka.

annars bara googla það.




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mið 07. Júl 2004 19:42

Þetta er helv flott forrit :D Búinn að oca í 2200 mhz :lol: :lol: