Vantar upplísingar um Vefeind


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vantar upplísingar um Vefeind

Pósturaf playman » Fös 09. Nóv 2012 10:30

Sællt verið fólkið.

Hefur einhver skoðað vefeind.is?
Mér langar að fá mér einhverja ódýra hýsingu, er vefeind málið?
mér fanst 3þ á ári vera svo lítið að ég bara varð að tjekka á þessu.

En spurninginn er, er þetta legit? það er búið að vera svo margar síður með einhverja svikastarfsemi
uppá síðkastið að maður er bara hálfsmeikur að fara í eithvað svona án þess að tjekka betur á þessu.

Svo er annað mál, get ég verið með hvaða gagnagrun sem er? mysql og allt það?
Er maður eitthvað heftur í Þessari silfur hýsingu hjá þeim, leyfa þeir allar uppsetningar osf, t.d FTP og https? (auðvitað sem flokkast undir venjulega vefsíður)

Hef aldrey verið með svona vefsíðupláss, hef verið með fríar síður sem bjóða uppá "limited use" þannig að þetta er alveg nýtt fyrir
mér, og mér langar að prufa þetta.

Með von um góð svör.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplísingar um Vefeind

Pósturaf dori » Fös 09. Nóv 2012 11:41

Ég myndi frekar skipta við eitthvað "established" fyrirtæki nema þú þekkir til þessara aðila og treystir þeim (sem þú augljóslega gerir ekki). Ef eitthvað hljómar of gott til að vera satt er það það oftast. Í svona tilfelli gæti þetta virkað 100%. En þetta gæti líka hækkað verðin (af því að þessi standa ekki undir kostnaði), hætt án þess að hjálpa þér að exporta gögnum o.s.frv.

Það er nóg af hýsingaraðilum sem eru ekkert rosalega dýrir. 1984.is er t.d. ekki rosalega dýrt (augljóslega dýrara en þetta samt), getur skoðað x.is, það virðist vera ódýrt (hef ekki prufað það sjálfur samt).

Kannski er þetta óþarfa dónaskapur í mér að vilja ekki gefa vefeind meira kredit en það hafa bara verið of margar "svona síður" nýlega.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplísingar um Vefeind

Pósturaf playman » Fös 09. Nóv 2012 11:54

dori skrifaði:Ég myndi frekar skipta við eitthvað "established" fyrirtæki nema þú þekkir til þessara aðila og treystir þeim (sem þú augljóslega gerir ekki). Ef eitthvað hljómar of gott til að vera satt er það það oftast. Í svona tilfelli gæti þetta virkað 100%. En þetta gæti líka hækkað verðin (af því að þessi standa ekki undir kostnaði), hætt án þess að hjálpa þér að exporta gögnum o.s.frv.

Það er nóg af hýsingaraðilum sem eru ekkert rosalega dýrir. 1984.is er t.d. ekki rosalega dýrt (augljóslega dýrara en þetta samt), getur skoðað x.is, það virðist vera ódýrt (hef ekki prufað það sjálfur samt).

Einmitt þessvegna sem ég kom til þess að spyrja hérna um þetta, ég veit nákvæmlega ekkert um þetta fyrirtæki eða hverjir standa af því, og þá hvort að
þeir aðilar séu einvherjir krakkar, unglingar eða fullorðnir, hvort að þeir hafi einhverja reynslu eða þvíumlíkt.

Er einhver sem gæti skoðað þetta mál og séð hverjir það sem eru að sjá um þetta, og hversu mikil áhætta þetta er?
3000kr er náttlega ekki mikil upphæð, en samt leiðinlegt að henda 3000kr í eithvað sem hverfur svo bara allt í einu.


dori skrifaði: Kannski er þetta óþarfa dónaskapur í mér að vilja ekki gefa vefeind meira kredit en það hafa bara verið of margar "svona síður" nýlega.

Ekki fynst mér þetta vera dónaskapur, margt af þessu meikaði sens hjá þér, og það er rétt hjá þér of margar scam síður eru búnar að vera uppi og
margir eru orðnir smeikir um trúverðugleika nýrra fyrirtækja. Sem er mjög slæmt mál.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplísingar um Vefeind

Pósturaf Frantic » Fös 09. Nóv 2012 11:55

Mæli með 1984.is.
Er með margar síður hjá þeim en hef aldrei lent í veseni.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplísingar um Vefeind

Pósturaf wicket » Fös 09. Nóv 2012 13:19

Mæli alltaf með x.is eða 1984.is við þá sem ég þarf að aðstoða með hýsingar. Alltaf gefist vel.