Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf hakkarin » Þri 06. Nóv 2012 19:37

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... a_stulkna/

Trúi því ekki að sumir foreldrar skuli kaupa svona handa börnunum sínum. Eru þetta ekki bara fetish búningar?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf AntiTrust » Þri 06. Nóv 2012 19:41

Getur verið að þú sért að rugla saman vaktinni og barnalandi? :)



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf Yawnk » Þri 06. Nóv 2012 19:44

AntiTrust skrifaði:Getur verið að þú sért að rugla saman vaktinni og barnalandi? :)

x2....




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf Olli » Þri 06. Nóv 2012 19:47

uhhh allt utan efnis strákar, hvað við allt skiljiði ekki?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf AntiTrust » Þri 06. Nóv 2012 19:54

Olli skrifaði:uhhh allt utan efnis strákar, hvað við allt skiljiði ekki?


Ekkert flókið við það. Hinsvegar... :

"Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?", "Spurning um drykkjuleiki", "Öryrkjabandalagið er byrjað að fara í taugarnar á mér", "Er þetta ekki forræðishyggja?", "Jafnaðarstefnan Vs frjálshyggja", "Hver er skoðun ykkar á flötum skatti?", "Hvað á að vera opinber þjónusta?", "Ætti að hækka kosninga aldurinn upp í 20?", "Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?".

Það virðist ekki koma stök umræða frá þessum user varðandi tæknileg málefni. Hann gæti líklega fundið sig betur á annarsskonar spjallborðum.




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf Olli » Þri 06. Nóv 2012 19:59

ooog hvað með það?
hann er að öllum líkindum á öðrum spjallborðum og leggur sömu spurningu fram allstaðar, til þess að fá fleiri svör
kannski er hann að bera saman svör mismunandi spjallborða og búa til staðalímynd fyrir spjallborðsnotenda? hver veit
ekkert sem bannar honum að taka bara þátt í koníakstofunni..




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf vesley » Þri 06. Nóv 2012 20:02

Algjörlega sammála Antitrust. Komið nóg af barnalands spjalli inná þessa síðu.

Allt utan efnis er auðvitað allt utan efnis en mér finnst samt mega vera takmörk.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf lukkuláki » Þri 06. Nóv 2012 20:06

Þú er enginn annar en meistari leiðinlegu umræðanna Hakkarin. :pjuke Færð eflaust miklu meira út úr því að hanga á bland.is eða er búið að henda þér út þar?
Þó það sé spjallað um flest hérna þá hefur þér tekist á nokkrum vikum að búa til leiðinlegustu þræði vaktarinnar að mér persónulega finnst.
Til hamingju.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf hagur » Þri 06. Nóv 2012 20:16

vesley skrifaði:Algjörlega sammála Antitrust. Komið nóg af barnalands spjalli inná þessa síðu.

Allt utan efnis er auðvitað allt utan efnis en mér finnst samt mega vera takmörk.


x2

Þetta jaðrar við að vera spamm. "Hakkarin", endilega skelltu þér á málefnin.com og barnaland og hættu þessu hérna, plís.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf Tiger » Þri 06. Nóv 2012 20:18

Þetta er einfalt strákar...... bara ekki svara í þráðunum hans (sem btw eru drepleiðinlegir) og þá hverfa þeir hratt og örugglega og hann jafnvel líka.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf AntiTrust » Þri 06. Nóv 2012 20:18

Olli skrifaði:ooog hvað með það?
hann er að öllum líkindum á öðrum spjallborðum og leggur sömu spurningu fram allstaðar, til þess að fá fleiri svör
kannski er hann að bera saman svör mismunandi spjallborða og búa til staðalímynd fyrir spjallborðsnotenda? hver veit
ekkert sem bannar honum að taka bara þátt í koníakstofunni..


Enda er ég ekki í neinni aðstöðu til banna honum til að ræða eitt né neitt. Mér finnst þetta bara furðulega mikið af OT á tölvuspjallborði, ég hlýt að mega að tjá mig um það hérna í koníaksstofunni, þar sem allt er rætt ;)



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf Benzmann » Þri 06. Nóv 2012 20:20

sammála Antitrust um þetta líka...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf Yawnk » Þri 06. Nóv 2012 20:34

Alveg rétt hjá honum Antitrust, maður reynir að koma hérna á Vaktina til þess að fræðast um tölvutengda hluti, ekki um búninga fyrir börn, né stjórnmál, allaveganna ég.
@Hakkarin... https://bland.is/ gerðu svo vel.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ertu þetta ekki bara fetish búningar fyrir börn?

Pósturaf Klaufi » Þri 06. Nóv 2012 20:37

Þið eruð verri en Barnalandsbúar..

Hundsið bara þræðina ef þetta fer í taugarnar á ykkur, ég les yfirleitt ekki þræði sem ég sé að OP stofnar, problem solved.

-Læst áður en þetta fer í ennþá meira rugl-


Mynd