Kaffi í sjónvarpi

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf appel » Fös 02. Nóv 2012 19:59

Ég er smá sjónvarpsjunkí, og hef tekið eftir því hvað kaffi er orðið áberandi í sjónvarpsþáttum. Allir karakterarnir eru með kaffi í hönd, undantekningalaust í hverjum þætti, oftast í byrjun þáttar eða einhverntímann í þættinum.

Tekur enginn eftir þessu?

Minnir mig á tímabil í amerískri kvikmyndagerð þegar allir voru með sígarettu í kjaftinum.

Er þetta heilaþvottur sponsoraður af kaffiframleiðendum?


*-*

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Fös 02. Nóv 2012 20:01

Hef nú ekki tekið eftir því í Walking Dead allavegna haha :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf appel » Fös 02. Nóv 2012 20:02

svanur08 skrifaði:Hef nú ekki tekið eftir því í Walking Dead allavegna haha :D

Oftast í einhverjum svona city/urban drama þáttum, og ekki í einhverjum heimsendaseríum eða sem gerast í öðrum raunveruleika einsog Game of Thrones.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Nóv 2012 20:04

Ég hef ekki tekið eftir þessu :-k



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf hagur » Fös 02. Nóv 2012 20:04

GuðjónR skrifaði:Ég hef ekki tekið eftir þessu :-k

x2




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf Bjosep » Fös 02. Nóv 2012 20:04

Ég hef nú ekki tekið eftir þessu og meira að segja man ég ekki í fljótu bragði eftir atriði þar sem kaffi kemur við sögu nema mögulega í Castle en það er búið að vera gegnumgangandi.

Þannig að þú hlýtur að vera að horfa á aðra þætti en ég eða bara að vera að einblína svona hrikalega á þetta.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Fös 02. Nóv 2012 20:06

Ertu ekki bara með kaffi á heilanum?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf fannar82 » Fös 02. Nóv 2012 20:08

Friends?


=>


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf gardar » Fös 02. Nóv 2012 20:08

Kaffi er náttúrulega bara áberandi allstaðar í lífinu



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Fös 02. Nóv 2012 20:13

Ég drekk nú ekki oft kaffi en finnst alltaf gott að fá Capocchino á N1 með syrop ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf Olli » Fös 02. Nóv 2012 20:15

nákvæmlega, svo eru bílar keyrðir í nánast hverjum einasta ameríska sjónvarpsþætti! hvað er málið með það?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 02. Nóv 2012 20:19

Hef líka tekið eftir því hvað nánast allir karakterar í sjónvarpi og bíómyndum virðast vera í einhvers konar skóm...

Veit ekki hvort það sé tilviljun eða ekki, en gæti verið subliminal message.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf tdog » Fös 02. Nóv 2012 20:27

Þetta er valid pæling hjá appel, eitt sinn þótti hreinlega bara „kúl“ að reykja, núna virðist kaffineysla vera að trenda.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf capteinninn » Fös 02. Nóv 2012 20:43

Eins með að ríkir kallar eru alltaf að drekka Viskí í öllum þáttum og myndum.

Ég held að þetta sé alveg planað fyrirfram, fínt til að láta leikarana gera eitthvað með höndunum og það getur vel verið að einhverskonar samband kaffiframleiðenda borgar fyrir þetta



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Nóv 2012 20:54

Er ekki James Bond hættur að drekka Martini og farinn að þamba öl? Í boði....Heineken??



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Fös 02. Nóv 2012 21:00

GuðjónR skrifaði:Er ekki James Bond hættur að drekka Martini og farinn að þamba öl? Í boði....Heineken??


Allavegna í Casino Royal var hann spurður þegar hann datt út pókernum shaken not stured, look like i give a damn ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf capteinninn » Fös 02. Nóv 2012 21:03

svanur08 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er ekki James Bond hættur að drekka Martini og farinn að þamba öl? Í boði....Heineken??


Allavegna í Casino Royal var hann spurður þegar hann datt út pókernum shaken not stured, look like i give a damn ;)


Mig minnir að í upprunalegu bókunum þá drekkur hann yfirleitt þarna Vesper drykkinn bara, Smirnoff borguðu bara nógu mikið til að breyta því yfir í Vodka Martini



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf Frantic » Fös 02. Nóv 2012 21:07

Í Cougar Town er bara drukkið rauðvín.
Í HIMYM er yfirleitt alltaf verið að drekka bjór.
Samsæri?

Mynd



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf appel » Fös 02. Nóv 2012 21:24

Ég tek alltaf eftir þessu. Reynið að fylgjast með þessu næst þegar þið horfið á sjónvarp.


Ríka liðið er með "scotch" í chesterfield stofunni hjá sér.


*-*


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf Gerbill » Fös 02. Nóv 2012 22:47

Það er allaveganna enn kúl í Sons of Anarchy að reykja :P

Hef ekki tekið eftir þessu með kaffið, en það er bara ágætt þar sem að kaffi er hollt.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Kaffi í sjónvarpi

Pósturaf upg8 » Fös 02. Nóv 2012 22:54

Er það ekki bara útaf tuðurum sem vilja alfarið banna sígarettur í sjónvarpi og öðru afþreyingarefni? Höfundar bara gefast upp á baráttunni fyrir tjáningarfrelsinu að lokum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"