Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fim 01. Nóv 2012 15:46

Sælir, titillinn segir sig sjálfur, borvélin okkar var að bila og okkur vantar ódýra, samt góða borvél í skúrinn / uppgerð!

Var með þessa í huga : https://www.byko.is/verkfaeri-og-festin ... /vnr/15400

Er Einhell ágætt merki?

*Verður að vera rafmagnsborvél, ekki rafhlöðu.
*Má ekki kosta meira en sirka 8000kr.
*Er ekki að leita að iðnaðarborvél.

Vonandi er nú til þessi bang for buck borvél sem ég er að leita að einhversstaðar, mælið þið með einhverju?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf tdog » Fim 01. Nóv 2012 15:50

Venjan er nú sú að í þessu fer saman verð og gæði, ég keypti Einhell fyrir tveim árum c.a og þótti rafhlaðan helst til léleg.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Nóv 2012 15:57

Þessi vél sem þú linkar í er algjört sorp, ekki einu sinni 4.5k virði.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf tdog » Fim 01. Nóv 2012 16:01

Keyptu þér almennilega vél, Metabo, DeWalt eða Hitatchi.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf oskar9 » Fim 01. Nóv 2012 16:06

mundu svo að taka batteríið úr vélinni þegar hún er ekki í notkun ;)


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Olli » Fim 01. Nóv 2012 16:16

oskar9 skrifaði:mundu svo að taka batteríið úr vélinni þegar hún er ekki í notkun ;)


Yawnk skrifaði:*Verður að vera rafmagnsborvél, ekki rafhlöðu.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fim 01. Nóv 2012 16:26

Næstum öll svör hér eru um batteríborvélar :megasmile

En mælið þið með einhverju sérstakri borvél? s.s með snúru ekki rafhlöðu!




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Garri » Fim 01. Nóv 2012 16:29

Búinn að eiga græna Black&Decker 500w borvél í rúm 30 ár.

Vélin hefur verið mikið notuð, nú síðast meðal annars til að hæra flot og lím í 30l tunnu vegna flísalagnar fyrir rúmri viku.

Hreint ódrepandi vél.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fim 01. Nóv 2012 16:31

Garri skrifaði:Búinn að eiga græna Black&Decker 500w borvél í rúm 30 ár.

Vélin hefur verið mikið notuð, nú síðast meðal annars til að hæra flot og lím í 30l tunnu vegna flísalagnar fyrir rúmri viku.

Hreint ódrepandi vél.

Já, mig vantar einmitt eina svoleiðis.
Gamla vélin var Skil, og kom frá afa sem dó '82 held ég, s.s 35+- ára gömul vél!




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Bjosep » Fim 01. Nóv 2012 16:36

Yawnk skrifaði:*Má ekki kosta meira en sirka 8000kr.


Nú er ég ekki sérfræðingur í borvélum en þar sem verðið á góðum vélum er hátt í 50 þúsund eða meira þá ertu aldrei að fara að finna neitt á þessu verðbili nema DRASL. 20 þúsund væri nær lagi.

Annars verður þetta bara 8 þús + 8 þús + 8 þús + ... þangað til þú fattar að þú hefðir betur farið í dýrari vél strax.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fim 01. Nóv 2012 16:42

Bjosep skrifaði:
Yawnk skrifaði:*Má ekki kosta meira en sirka 8000kr.


Nú er ég ekki sérfræðingur í borvélum en þar sem verðið á góðum vélum er hátt í 50 þúsund eða meira þá ertu aldrei að fara að finna neitt á þessu verðbili nema DRASL. 20 þúsund væri nær lagi.

Annars verður þetta bara 8 þús + 8 þús + 8 þús + ... þangað til þú fattar að þú hefðir betur farið í dýrari vél strax.

Ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta er lítill peningur og ég veit alveg fullvel hvað ég er að fara að kaupa.
En ég er nú sérstaklega ekki að fara að eyða yfir 50 þúsund krónum í borvél sem gripið er í einu sinni á tveggja vikna fresti, eins og ég sagði verður þetta 'hobbí' vél, ekki iðnaðarvél.

*Og er enginn hérna sem gæti mögulega mælt með 'besta draslinu' í þessum verðflokki, eða er þetta allt samasem eins?
Einhell vélin er 650W en þessi hér http://www.murbudin.is/?c=webpage&id=289 [ArgesHDA1411] er 705W, hvaða vél ætli sé betri kaup? þó að Arges vélin sé ódýrari.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Garri » Fim 01. Nóv 2012 16:47

Ef þetta er góð vél þá er spurning hvort gamla vélin hafi í raun dáið.. gætir jafnvel bara þurft að skipta um kol og eða vandamálið sé lítiðfjörlegt með rafmagn, svo sem í snúru og rofa osfv.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Nóv 2012 16:52

Keyptu þér Bosch (grænu línuna) en það er hobbýlínan.
Ég keypti 2x bláar vélar árið 1999 og búinn að skrúfa tugi/hundruð þúsunda skrúfur 6x160mm og eina sem ég hef þurft að gera er að skipta um kol.
Í rigningu þá nota ég vélina þangað til hún leiðir svo út að ég missi hana, þá set ég hana á ofn til þurrkunar og nota hina vélina á meðan.
Algjörlega ódrepandi tæki. 7-9-13




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf vesley » Fim 01. Nóv 2012 17:15

tdog skrifaði:Keyptu þér almennilega vél, Metabo, DeWalt eða Hitatchi.



x2 + makita



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fim 01. Nóv 2012 17:23

GuðjónR skrifaði:Keyptu þér Bosch (grænu línuna) en það er hobbýlínan.
Ég keypti 2x bláar vélar árið 1999 og búinn að skrúfa tugi/hundruð þúsunda skrúfur 6x160mm og eina sem ég hef þurft að gera er að skipta um kol.
Í rigningu þá nota ég vélina þangað til hún leiðir svo út að ég missi hana, þá set ég hana á ofn til þurrkunar og nota hina vélina á meðan.
Algjörlega ódrepandi tæki. 7-9-13

Hvar fæ ég þessar Bosch vélar?



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf vargurinn » Fim 01. Nóv 2012 17:28



HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fim 01. Nóv 2012 18:45

Hvað er það aðallega sem maður leitar eftir í svona borvélum?
Watts? Snúningshraði? Kraftur?



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fös 02. Nóv 2012 12:13




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Nóv 2012 12:19

Yawnk skrifaði:Hvað er það aðallega sem maður leitar eftir í svona borvélum?
Watts? Snúningshraði? Kraftur?


Númer eitt tvo og þrjú er stiglaus hraðabreyting, þá stjórnast hraðinn á vélinni eftir því hversu fast þú tekur í gikkinn.

Yawnk skrifaði:https://www.byko.is/verkfaeri-og-festingar/rafmagnsverkfaeri/borvelar/vnr/15548 - Er þessi málið?

Án þess að hafa prófað hana þá myndi ég "giska" á að þessi væri perfect fyrir þig.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fös 02. Nóv 2012 13:56

GuðjónR skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvað er það aðallega sem maður leitar eftir í svona borvélum?
Watts? Snúningshraði? Kraftur?


Númer eitt tvo og þrjú er stiglaus hraðabreyting, þá stjórnast hraðinn á vélinni eftir því hversu fast þú tekur í gikkinn.

Yawnk skrifaði:https://www.byko.is/verkfaeri-og-festingar/rafmagnsverkfaeri/borvelar/vnr/15548 - Er þessi málið?

Án þess að hafa prófað hana þá myndi ég "giska" á að þessi væri perfect fyrir þig.

Flott er, býst við að ég taki hana þá frekar.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Squinchy » Fös 02. Nóv 2012 15:53

Ég mæli með dremel fyrir svona DIY en ef þú þarft að að skrúfa skrúfur þá er dewalt málið IMO


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég bang for buck hobby/bílsskúrborvél?

Pósturaf Yawnk » Fös 02. Nóv 2012 16:21

Squinchy skrifaði:Ég mæli með dremel fyrir svona DIY en ef þú þarft að að skrúfa skrúfur þá er dewalt málið IMO

Vélin er ætluð í eiginlega allt, pússa...skrúfa.. allt sem tengist uppgerð á bíl