Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf Yawnk » Mið 31. Okt 2012 17:38

Sælir, er að athuga hvað það myndi kosta að heilsprauta Ford Bronco '74, ef maður myndi vinna hann sjálfur fyrir sprautun?




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf halli7 » Mið 31. Okt 2012 17:47

Það kostar ábyggilega einhvern slatta, bara fara og fá tilboð.

Og það eru ekki öll verkstæði til í að sprauta þar sem að eigandinn gerði undirvinnuna sjálfur.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf oskar9 » Mið 31. Okt 2012 17:48

700-800 þúsund


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf vesi » Mið 31. Okt 2012 17:50

ertu að gera þetta í fyrsta skipti.. ef svo og ef þú hefur engann með reynslu til að leiðbeina þér þá myndi ég eindregið mæla með að láta verkstæði sjá um alla sparsl vinnu og málun.. það kemur til með að borga sig ef bíllin á að fallegur sem ég geri ráð fyrir. Það fer gífurlegur tími í að laga eftir mannin sem ætlaði að gera "allt" sjálfur og tíminn á verkstæðinu er ekki ódýr. mæli með að þú hringir á milli og fáir fast tilboð frá þeim í þetta verk.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf Yawnk » Mið 31. Okt 2012 18:05

Sælir, takk fyrir svörin, og ég er bara svona að spá hvað það myndi kosta, ef þessi uppgerð klárast einhverntímann, væri flott að sprauta hann í lokin ;)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf tdog » Mið 31. Okt 2012 20:29

Þeir sem sprauta vilja nefnilega ekki að sitt nafn festist við lélegt prep fyrir sprautun, orðsporið skiptir þá miklu máli.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf littli-Jake » Mið 31. Okt 2012 21:39

þar sem að undirvinnan er allavega 50-60% loka útkomunni efast ég um að það sé skinsamlegt hjá þér að ætla að gera það sjálfur ef þú hefur ekki gert þetta áður. Þetta er talsvert meira mál en að hamast á bílnum með sandpappír. Sérstaklega þar sem þetta er gamal bronco. Sennilega dass af riði hér og þar.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf playman » Mið 31. Okt 2012 21:43

oskar9 skrifaði:700-800 þúsund

þetta verð getur ekki verið rétt ef að hann vinnur undir vinnuna sjálfur.
Ég fékk tilboð uppá þessa upphæð fyrir heilsprautun á mínum bíl, og þá sæju þeir um alla vinnuna,
en ef ég myndi vinna undir vinnuna sjálfur, ásamt því að koma með hann strípaðan þá væri þetta um 400þ.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf viddi » Mið 31. Okt 2012 21:50

Slatta vinna, en ódýrt! :)



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf Yawnk » Mið 31. Okt 2012 22:22

viddi skrifaði:Slatta vinna, en ódýrt! :)

Horfði á þetta allt, rosaleg vinna sem fer í þetta, en ég er með eina spurningu, hvað í ósköpunum er Rustoleum :megasmile




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf halli7 » Mið 31. Okt 2012 22:47

Framleiðandi á lakki og einhverju fleira.
http://www.rustoleum.com/


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar heilsprautun á bíl?

Pósturaf olafurfo » Fim 01. Nóv 2012 07:11

Ég gerði alla undirvinnu sjálfur á mínum bíl og fékk sprautun á 100 þúsund
Ég keypti lakk og allt það, málarinn sá um að pakka og sprauta. Bara fara milli fyrirtækja og biðja um tilboð. Sumir bjóða svört boð ^^,

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2