Versla á eBay
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Versla á eBay
Nú þarf ég að versla smá á eBay en seljandinn sendir ekki til Fróns. Hvað á ég að gera í þessu? Og þetta er eini seljandinn sem er að selja téðann hlut. (Inverter í 17" iMac G4)
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Versla á eBay
tdog skrifaði:Nú þarf ég að versla smá á eBay en seljandinn sendir ekki til Fróns. Hvað á ég að gera í þessu? Og þetta er eini seljandinn sem er að selja téðann hlut. (Inverter í 17" iMac G4)
Ertu búinn að senda seljandanum póst og spyrja hann ?
Ég hef oft fengið menn til að senda mér sem hafa bara merkt við USA og svoleiðis þeir taka alltaf vel í það tékka á sendingarkostnaðinum og senda mér total.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.