Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf GuðjónR » Mið 31. Okt 2012 11:19

Ég held ég kaupi ekki neyðarkallinn eða flugelda hjá Landsbjörg framar, fróðlegt að heyra hvernig farið er með peningana eru þeir virkilega að stela peningunum? :mad
http://www.dv.is/frettir/2012/10/31/ser ... grennslan/
http://www.visir.is/formadur-landsbjarg ... 2121039829
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... a_milli_2/




Skjámynd

Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf Talmir » Mið 31. Okt 2012 11:28

Hvað sem svona skandal líður þá mun ég halda áfram að styrkja þá því að hluti aursins hlýtur að rata á réttann stað þar sem þeir eru að bjarga fólki hvað eftir annað. Leiðinlegt að sjá svona gerast samt.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf dori » Mið 31. Okt 2012 11:31

Hvar kemur tilvitnunin
Guðmundur Örn skrifaði:Ég er kominn í úrvalsstöðu til að þvo peninga hér í Landsbjörgu, flugeldar...




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf Bjosep » Mið 31. Okt 2012 11:34

Humm GuðjónR ég held að þú sért að stökkva upp á nef þér of snemma.

Framkvæmdarstjóri félagsins er að taka sér leyfi frá störfum vegna upplýsinga sem komu upp um starfsemi sem hann iðkaði ÁÐUR EN HANN HÓF STÖRF HJÁ LANDSBJÖRGU. Allt annað er óljóst og verðskuldar væntanlega að vera upplýst betur.

http://www.visir.is/formadur-landsbjarg ... 2121039829

Hörður Már, formaður Landsbjargar, segir að ekkert óeðlilegt hefði fundist í bókhaldi Landsbjargar. „Þetta tengist okkur ekkert," segir Hörður Már, samtalið á upptökunni mun hafa átt sér stað árið 2010 en Guðmundur hóf störf hjá Landsbjörg á þessu ári. Engu að síður er gefið til kynna í myndbandinu að Guðmundur hafi getað misnotað aðstöðu sína hjá Landsbjörg.


Landsbjörg virðist allavega ekki vera að reyna að sópa þessu undir teppið að því að mér virðist.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf lukkuláki » Mið 31. Okt 2012 11:44

Þetta er skemmdur og siðlaus einstaklingur við skulum ekki hætta að styrkja Landsbjörgu.
Þessi maður á vonandi eftir að verða fangelsaður


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf DabbiGj » Mið 31. Okt 2012 12:10

Þótt að hann hafi starfað fyrir Landsbjörg að þá eru þúsundir sjálfboðaliða að starfa fyrir félagið og ég held að fólk ætti frekar að sýna stuðning og fylkja sér bakvið félagið og styðja það frekar en að fara að bendla allt félagið við gjörning eins einstaklings. Það myndi aldrei líðast að Landsbjörg myndi standa að einhverju svona og félagið er ekki að stela peningum.

Þetta er það sem að starfið snýst um og það sem að fjáraflanir félagsins gera mögulegt http://www.youtube.com/watch?v=5Xmuo9zPWm4




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf Bjosep » Mið 31. Okt 2012 12:38

dori skrifaði:Hvar kemur tilvitnunin
Guðmundur Örn skrifaði:Ég er kominn í úrvalsstöðu til að þvo peninga hér í Landsbjörgu, flugeldar...


Þessi setning heyrist aldrei á upptökunni en er birt á 5:22 þegar þeir eru að tala um eitthvað annað. Kannski mun þetta heyrast í framhaldsmyndbandinu sem höfundur lofar, ef ekki virðist höfundur myndbandsins bara vera að reyna að þyrla upp eins miklu ryki og mögulegt er.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf dori » Mið 31. Okt 2012 12:48

Nákvæmlega, ég skrifaði þetta upp eftir myndbandinu. Skrýtið að setja svona setningu inn þegar það kemur ekki fram í myndbandinu. Það var reyndar eitthvað minnst á viðskiptasambönd útaf flugeldum í tölvupósti fyrr í myndbandinu (eins og það sé samt ekki hægt að feika það).

Það borgar sig að bíða og sjá hvað gerist en ekki vera með sleggjudóma...



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf lukkuláki » Mið 31. Okt 2012 15:21

Maður veit svo sem ekkert hvað er rétt í þessu það er ekki mikið mál að falsa svona það er allavega best að fara varlega í að dæma menn meðan engar sannanir liggja fyrir
Viðhengi
flugeldar.JPG
flugeldar.JPG (71.29 KiB) Skoðað 747 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi með Landsbjörg?

Pósturaf dori » Mið 31. Okt 2012 15:45

lukkuláki skrifaði:Maður veit svo sem ekkert hvað er rétt í þessu það er ekki mikið mál að falsa svona það er allavega best að fara varlega í að dæma menn meðan engar sannanir liggja fyrir

Mér finnst mikill munur á að notfæra sér viðskiptasambönd sem tengjast flugeldum á einhvern hátt og að nota aðstöðu sína sem [hvað sem þessi maður var hjá Landsbjörg] til að stunda peningaþvætti.