Veit einhver af hverju í óskupnum Farice hefur allt í einu boðað næstum því þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni??..er svarið kannski "af því bara"
Það verður fróðlegt að vita hversu mikil hækkun þetta verður fyrir almenning! en þessar svokallaðar leiðir hjá símanum eru bara grín hvað gagnamagnið varðar en núna er ég til dæmis í leið 4 í ADSL Gagnamagn 140 GB og það kostar 8.390 kr en ég hef lengi verið með þessa leið og ætli maður verði að neyðast að fara í leið 1 eða 2 sem kostar 5-6000 en þessar skrípaleiðir bjóða bara upp á 10 til 40 Gagnamagn....Meina HALLÓ!!!!.
Það þarf að fara endurskoða allt þetta apparat.
http://visir.is/kostnadur-af-nettenging ... 2121028878
Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
frikki1974 skrifaði:Veit einhver af hverju í óskupnum Farice hefur allt í einu boðað næstum því þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni??..er svarið kannski "af því bara"
Það verður fróðlegt að vita hversu mikil hækkun þetta verður fyrir almenning! en þessar svokallaðar leiðir hjá símanum eru bara grín hvað gagnamagnið varðar en núna er ég til dæmis í leið 4 í ADSL Gagnamagn 140 GB og það kostar 8.390 kr en ég hef lengi verið með þessa leið og ætli maður verði að neyðast að fara í leið 1 eða 2 sem kostar 5-6000 en þessar skrípaleiðir bjóða bara upp á 10 til 40 Gagnamagn....Meina HALLÓ!!!!.
Það þarf að fara endurskoða allt þetta apparat.
http://visir.is/kostnadur-af-nettenging ... 2121028878
vegna þess að fyrirtækið er búið að vera að tapa peningum undanfarið og vantar aukapening til að vera í plús
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
urban skrifaði:frikki1974 skrifaði:Veit einhver af hverju í óskupnum Farice hefur allt í einu boðað næstum því þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni??..er svarið kannski "af því bara"
Það verður fróðlegt að vita hversu mikil hækkun þetta verður fyrir almenning! en þessar svokallaðar leiðir hjá símanum eru bara grín hvað gagnamagnið varðar en núna er ég til dæmis í leið 4 í ADSL Gagnamagn 140 GB og það kostar 8.390 kr en ég hef lengi verið með þessa leið og ætli maður verði að neyðast að fara í leið 1 eða 2 sem kostar 5-6000 en þessar skrípaleiðir bjóða bara upp á 10 til 40 Gagnamagn....Meina HALLÓ!!!!.
Það þarf að fara endurskoða allt þetta apparat.
http://visir.is/kostnadur-af-nettenging ... 2121028878
vegna þess að fyrirtækið er búið að vera að tapa peningum undanfarið og vantar aukapening til að vera í plús
Mér er alveg vel kunnugt um þetta milljarða tap hjá Farice en hérna er verið að tala um þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni sem augljóslega fer beint út í verðskrána gagnvart notendum en það er bara nógu andskoti dýrt nú þegar að hafa stærsta pakkann hjá símanum.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
frikki1974 skrifaði:Mér er alveg vel kunnugt um þetta milljarða tap hjá Farice
Af hverju kemur það þér þá á óvart að þeir þurfi að snarhækka verðskránna? Ef þeir eru ekki einungis í margmilljarða tapi heldur
ennþá í sama farvegi og þeir voru í þegar að þeim áskotnaðist þetta margmilljarða tap þá þarf augljóslega mikla breytingu til að laga það.
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
hvernig var með þessa strengi aftur?
er ekki bara lítill hluti af þeim sem er eitthvað nýttur?
og gætu ekki data centers bjargað Farice?
er ekki bara lítill hluti af þeim sem er eitthvað nýttur?
og gætu ekki data centers bjargað Farice?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
worghal skrifaði:er ekki bara lítill hluti af þeim sem er eitthvað nýttur?
Jú. En það sem gerist eftir sæstrenginn (úti ss.) er það sem að er dýrt ef ég man rétt. Þ.e. áframtengingin þaðan og búnaðurinn við það.
Modus ponens
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
Gúrú skrifaði:worghal skrifaði:er ekki bara lítill hluti af þeim sem er eitthvað nýttur?
Jú. En það sem gerist eftir sæstrenginn (úti ss.) er það sem að er dýrt ef ég man rétt. Þ.e. áframtengingin þaðan og búnaðurinn við það.
Er það ekki eitthvað sem netfyrirtækin hérna heima díla um og borga sjálf? S.s. ekki eitthvað sem Farice sér um.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
Þessi gagnaver fá mun betri verð en íslensku isparnir frá Farice, og við erum ekki að tala um eitthvað aðeins ódýrara.
Gagnaverið í Hfj er að selja sínum viðskiptavinum (flestir erlendir) 1TB á €45 eða ~7500kr. eða ~7kr á gígið.
Málið er bara að við þurfum að komast til útlanda, útlendingarnir þurfa ekki að koma hingað þannig að basicly erum við að niðurgreiða þeirra notkun svo um munar.
Gagnaverið í Hfj er að selja sínum viðskiptavinum (flestir erlendir) 1TB á €45 eða ~7500kr. eða ~7kr á gígið.
Málið er bara að við þurfum að komast til útlanda, útlendingarnir þurfa ekki að koma hingað þannig að basicly erum við að niðurgreiða þeirra notkun svo um munar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
Miðað við dýrasta og ódýrasta ljósnetspakkann hjá Símanum þá erum við að borga 26 kr fyrir gígið. (3.400/130).
Hjá Hringdu, miðað við ljósleiðarapakkana, þá er það 12 kr fyrir gígið (3.000/240). Það er reyndar aðeins á stærsta pakkanum, allir hinir eru vel yfir 25 kr per GB.
Spurning hversu mikið af því rennur til Farice á móti gagnaverunum.
Hjá Hringdu, miðað við ljósleiðarapakkana, þá er það 12 kr fyrir gígið (3.000/240). Það er reyndar aðeins á stærsta pakkanum, allir hinir eru vel yfir 25 kr per GB.
Spurning hversu mikið af því rennur til Farice á móti gagnaverunum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
ætli megi ekki byrja á að fækka í stjórn og lækka laun þeirra,, án þess þó að ég viti nokuð um stjórn farice, en þetta því miður vaninin á Íslandi
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
dori skrifaði:Gúrú skrifaði:worghal skrifaði:er ekki bara lítill hluti af þeim sem er eitthvað nýttur?
Jú. En það sem gerist eftir sæstrenginn (úti ss.) er það sem að er dýrt ef ég man rétt. Þ.e. áframtengingin þaðan og búnaðurinn við það.
Er það ekki eitthvað sem netfyrirtækin hérna heima díla um og borga sjálf? S.s. ekki eitthvað sem Farice sér um.
Jú, Farice er bara langur cat5 eða ljós.
edit: þeir leigja tengingu 100mb 1000mb osfv ekki gigabæt
það væri gaman að vita hvað Síminn er að borga fyrir sínar internet útlandatengingar á mánuði
hugsa að það sé minna en margir ímynda sér
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
Íslenskt og japanskt fyrirtæki ákváðu að keppa í róðri á áttæringi.
Liðsmenn frá báðum fyrirtækjum æfðu stíft og voru í toppformi þegar að
sjálfri keppninni kom. Japanirnir urðu 1 km á undan íslenska liðinu.
Eftir útreiðina var mórallinn að sjálfsögðu heldur slæmur í íslenska
fyrirtækinu og yfirstjórnin ákvað að fyrirtækið yrði að vinna keppnina
að ári. Var settur á fót vinnuhópur til að skoða vandamálið.
Eftir heilmiklar pælingar komst vinnuhópurinn að því að Japanirnir létu
7 menn róa en einn stýra. Í íslenska liðinu var það einn sem réri og sjö
sem stjórnuðu. Vegna þessarar miklu krísu afréð yfirstjórn íslenska
fyrirtækisins að fá ráðgjafarfyrirtæki til að kanna strúktur íslenska
liðsins og gera nýtt skipurit ef á þyrfti að halda.
Eftir margra mánaða vinnu komust stjónunarfræðingarnir að því að í
íslenska bátnum væru það of margir sem stjórnuðu en of fáir sem réru. Með
hliðsjón af skýrslu sérfræðinganna var strax ráðist í skipulagsbreytingar.
Í
stað þess að hafa sjö stýrimenn og einn ræðara voru nú hafði fjórir
stýrimenn,
tveir yfirstýrimenn, einn leiðtogi stýrimanna og einn ræðari. Að auki
var ræðarinn “motiveraður” samkvæmt meginreglunni: Að breikka starfssvið
starfsmanna og veita þeim meiri ábyrgð".
Næstu keppni unnu Japanirnir með 2 km forskoti.
Íslenska fyrirtækið rak að sjálfsögðu ræðarann með tilliti til
lélegrar frammistöðu, en greiddi bónus til stjórnarinnar vegna þeirrar
miklu
vinnu sem hún hafði innt af hendi.
Ráðgjafarfyrirtækið gerði nú aðra úttekt og komst að þeirri niðurstöðu
að valin hefði verið rétt taktík og hvatning, því væri það búnaðurinn sem
þyrfti að einbeita sér að.
Í dag er íslenska fyrirtækið að láta hanna nýjan bát.
er þetta ekki bara eitthvað sem á við ?
Liðsmenn frá báðum fyrirtækjum æfðu stíft og voru í toppformi þegar að
sjálfri keppninni kom. Japanirnir urðu 1 km á undan íslenska liðinu.
Eftir útreiðina var mórallinn að sjálfsögðu heldur slæmur í íslenska
fyrirtækinu og yfirstjórnin ákvað að fyrirtækið yrði að vinna keppnina
að ári. Var settur á fót vinnuhópur til að skoða vandamálið.
Eftir heilmiklar pælingar komst vinnuhópurinn að því að Japanirnir létu
7 menn róa en einn stýra. Í íslenska liðinu var það einn sem réri og sjö
sem stjórnuðu. Vegna þessarar miklu krísu afréð yfirstjórn íslenska
fyrirtækisins að fá ráðgjafarfyrirtæki til að kanna strúktur íslenska
liðsins og gera nýtt skipurit ef á þyrfti að halda.
Eftir margra mánaða vinnu komust stjónunarfræðingarnir að því að í
íslenska bátnum væru það of margir sem stjórnuðu en of fáir sem réru. Með
hliðsjón af skýrslu sérfræðinganna var strax ráðist í skipulagsbreytingar.
Í
stað þess að hafa sjö stýrimenn og einn ræðara voru nú hafði fjórir
stýrimenn,
tveir yfirstýrimenn, einn leiðtogi stýrimanna og einn ræðari. Að auki
var ræðarinn “motiveraður” samkvæmt meginreglunni: Að breikka starfssvið
starfsmanna og veita þeim meiri ábyrgð".
Næstu keppni unnu Japanirnir með 2 km forskoti.
Íslenska fyrirtækið rak að sjálfsögðu ræðarann með tilliti til
lélegrar frammistöðu, en greiddi bónus til stjórnarinnar vegna þeirrar
miklu
vinnu sem hún hafði innt af hendi.
Ráðgjafarfyrirtækið gerði nú aðra úttekt og komst að þeirri niðurstöðu
að valin hefði verið rétt taktík og hvatning, því væri það búnaðurinn sem
þyrfti að einbeita sér að.
Í dag er íslenska fyrirtækið að láta hanna nýjan bát.
er þetta ekki bara eitthvað sem á við ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
J1nX skrifaði:Íslenskt og japanskt fyrirtæki ákváðu að keppa í róðri á áttæringi.
Liðsmenn frá báðum fyrirtækjum æfðu stíft og voru í toppformi þegar að
sjálfri keppninni kom. Japanirnir urðu 1 km á undan íslenska liðinu.
Eftir útreiðina var mórallinn að sjálfsögðu heldur slæmur í íslenska
fyrirtækinu og yfirstjórnin ákvað að fyrirtækið yrði að vinna keppnina
að ári. Var settur á fót vinnuhópur til að skoða vandamálið.
Eftir heilmiklar pælingar komst vinnuhópurinn að því að Japanirnir létu
7 menn róa en einn stýra. Í íslenska liðinu var það einn sem réri og sjö
sem stjórnuðu. Vegna þessarar miklu krísu afréð yfirstjórn íslenska
fyrirtækisins að fá ráðgjafarfyrirtæki til að kanna strúktur íslenska
liðsins og gera nýtt skipurit ef á þyrfti að halda.
Eftir margra mánaða vinnu komust stjónunarfræðingarnir að því að í
íslenska bátnum væru það of margir sem stjórnuðu en of fáir sem réru. Með
hliðsjón af skýrslu sérfræðinganna var strax ráðist í skipulagsbreytingar.
Í
stað þess að hafa sjö stýrimenn og einn ræðara voru nú hafði fjórir
stýrimenn,
tveir yfirstýrimenn, einn leiðtogi stýrimanna og einn ræðari. Að auki
var ræðarinn “motiveraður” samkvæmt meginreglunni: Að breikka starfssvið
starfsmanna og veita þeim meiri ábyrgð".
Næstu keppni unnu Japanirnir með 2 km forskoti.
Íslenska fyrirtækið rak að sjálfsögðu ræðarann með tilliti til
lélegrar frammistöðu, en greiddi bónus til stjórnarinnar vegna þeirrar
miklu
vinnu sem hún hafði innt af hendi.
Ráðgjafarfyrirtækið gerði nú aðra úttekt og komst að þeirri niðurstöðu
að valin hefði verið rétt taktík og hvatning, því væri það búnaðurinn sem
þyrfti að einbeita sér að.
Í dag er íslenska fyrirtækið að láta hanna nýjan bát.
er þetta ekki bara eitthvað sem á við ?
Hahahaha þetta er frábært
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
Þegar aðalkostnaður Farice er "fjármögnunarkostnaður" (þeir eru að borga af lánunum sem þeir tóku til að leggja strenginnn), þá finnst mér nú ekki fallegt að gera grín að yfirbyggingunni. Það má ÖRUGGLEGA skera niður skrifstofukostnað hjá þeim, en það er líka nokkuð öruggt að það er minnihlutinn af heildarkostnaðinum hjá fyrirtækinu.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
Daz skrifaði:Þegar aðalkostnaður Farice er "fjármögnunarkostnaður" (þeir eru að borga af lánunum sem þeir tóku til að leggja strenginnn), þá finnst mér nú ekki fallegt að gera grín að yfirbyggingunni. Það má ÖRUGGLEGA skera niður skrifstofukostnað hjá þeim, en það er líka nokkuð öruggt að það er minnihlutinn af heildarkostnaðinum hjá fyrirtækinu.
já, var að sjá tölur .. ca 1400mils. það er aðeins meira en launakostnaður
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
það eru ekki nema 2-4 starfsmenn, væntanlega. það getur svosem verið að þeim finnist gaman í flugvél, það kostar slatta.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður af nettengingu við umheiminn eykst.
hannesstef skrifaði:J1nX skrifaði:Íslenskt og japanskt fyrirtæki ákváðu að keppa í róðri á áttæringi.
Liðsmenn frá báðum fyrirtækjum æfðu stíft og voru í toppformi þegar að
sjálfri keppninni kom. Japanirnir urðu 1 km á undan íslenska liðinu.
Eftir útreiðina var mórallinn að sjálfsögðu heldur slæmur í íslenska
fyrirtækinu og yfirstjórnin ákvað að fyrirtækið yrði að vinna keppnina
að ári. Var settur á fót vinnuhópur til að skoða vandamálið.
Eftir heilmiklar pælingar komst vinnuhópurinn að því að Japanirnir létu
7 menn róa en einn stýra. Í íslenska liðinu var það einn sem réri og sjö
sem stjórnuðu. Vegna þessarar miklu krísu afréð yfirstjórn íslenska
fyrirtækisins að fá ráðgjafarfyrirtæki til að kanna strúktur íslenska
liðsins og gera nýtt skipurit ef á þyrfti að halda.
Eftir margra mánaða vinnu komust stjónunarfræðingarnir að því að í
íslenska bátnum væru það of margir sem stjórnuðu en of fáir sem réru. Með
hliðsjón af skýrslu sérfræðinganna var strax ráðist í skipulagsbreytingar.
Í
stað þess að hafa sjö stýrimenn og einn ræðara voru nú hafði fjórir
stýrimenn,
tveir yfirstýrimenn, einn leiðtogi stýrimanna og einn ræðari. Að auki
var ræðarinn “motiveraður” samkvæmt meginreglunni: Að breikka starfssvið
starfsmanna og veita þeim meiri ábyrgð".
Næstu keppni unnu Japanirnir með 2 km forskoti.
Íslenska fyrirtækið rak að sjálfsögðu ræðarann með tilliti til
lélegrar frammistöðu, en greiddi bónus til stjórnarinnar vegna þeirrar
miklu
vinnu sem hún hafði innt af hendi.
Ráðgjafarfyrirtækið gerði nú aðra úttekt og komst að þeirri niðurstöðu
að valin hefði verið rétt taktík og hvatning, því væri það búnaðurinn sem
þyrfti að einbeita sér að.
Í dag er íslenska fyrirtækið að láta hanna nýjan bát.
er þetta ekki bara eitthvað sem á við ?
Hahahaha þetta er frábært
1x
annars hvað varðar hækkunina..
man eitthver eftir STEF gjalds mótmæla útkomunni?
"Reglugerð um innheimtu höfundargjalda breytt
| 06.03.2001 | 16:56
Reglugerð um innheimtu höfundargjalda breytt
Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, ákvað í dag að breyta ákvæðum reglugerðar um innheimtu höfundaréttargjalda af óáteknum geisladiskum og tækjum til stafrænnar upptöku verka. Í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að Björn hafi rætt í gær við fulltrúa innflytjenda, netverja og höfundaréttarhafa um efni reglugerðarinnar og þau ákvæði hennar, sem sætt hafa gagnrýni. Í framhaldi af því ákvað ráðherrann að gjald af óáteknum geisladiskum með minna geymslurými en 2 Gb skyldi lækka um 50% eða úr 35 kr. í 17 kr. Gjald af óáteknum geisladiskum með meira geymslurými en 2 Gb lækkar einnig um 50% eða úr 100 kr. í 50 kr. Ráðherrann ákvað jafnframt, að ekki skyldi innheimt höfundaréttargjald af tölvum með innbyggðum geislabrennurum / geisladiskaskrifurum. Með reglugerðinni er menntamálaráðuneytið að framfylgja lögum, sem samþykkt voru á alþingi vorið 2000, en þar er ráðherra veitt heimild til að lækka höfundaréttargjald frá því, sem í lagatexta segir og hefur það nú verið gert um 50%. Gjaldi þessu er ætlað að vera sanngjörn þóknun til höfunda vegna afritunar verka þeirra til einkanota eingöngu en slík einkanot eru heimil samkvæmt höfundalögum og eru ekki háð því að menn leiti heimildar höfunda eða rétthafa fyrirfram. Með þeim breytingum, sem nú hafa verið gerðar á reglugerðinni er komið til móts við sjónarmið innflytjenda og netverja og höfundaréttargjaldið ákveðið miðað við meðaltalsgjöld í þeim löndum Evrópu, þar sem hefur verið farið inn á þessa braut til að tryggja í senn frelsi notenda geisladiska og lögvarinn rétt höfunda. "
http://www.hugi.is/hl/greinar/18633/reg ... da-breytt/
svo í stuttu máli sagt..
bara skella undirskriftasöfnun á etta
svo fæst klassískur 50% afsláttur á essa hækkun
og allir skítsæmilega ánægðir.
það væri allavegana týpíska leiðin.
annars er mér alveg sama, þetta má fara á hausinn mín vegna, enda illa nýtt batterý, kann ekki að markaðssetja sig og á bara eftir að halda áfram að tapa peningi. Bara láta eitthverja útlendinga kaupa FARICE sem eru reynsluboltar í þessum geira og ég er viss um að þeir finna fleiri viðskiptatækifæri fyrir þennan streng en núverandi eigendur, það myndi boosta samkeppni og það er ekki eins og við værum á flæðiskeri staddir það eru jú aðrir strengir til landsins.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack