Erfið ákvörðun...PC related

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf ASUStek » Lau 27. Okt 2012 04:01

Vá mér langar að selja tölvuna mína og lappan og fá mér Mac og vera með enþá með serverinn minn ... leikja þörfin að minnka. einhverjir að finna eða fundu fyrir þessu, trúi ekki þessu sjálfur,,, finnst bara mikið betra að vera stússast með bílinn og felags lif



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf GuðjónR » Lau 27. Okt 2012 09:58

ASUStek skrifaði:felags lif

Félagslíf? nei er það ekki algjörf óþarfi?



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf flottur » Lau 27. Okt 2012 10:34

Ég finn fyrir því sama, nema ég á voðalega lítið félagslíf þar sem ég er búin að minnka það sjálfur.

Ég rúntaði svo mikið á yngri árum að núna er ég kominn út í þann pakka að njóta þess bara að líta út um gluggann og horfa á bílana sem sitja út á hlaði hjá mér.

En annars þetta með mac dæmið þá hef ég sagt við konuna að við geymum það að skipta út öllum windows tölvunum á heimilinu og Sony græjunum þangað til að öll börn eru farinn af heimilinu og þá verður farið í mac og Bang&Olufsen græjur.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf bAZik » Lau 27. Okt 2012 10:51

Fáðu þér bara Surface maður, hrikalegt.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf mind » Lau 27. Okt 2012 11:02

Það þarf kannski fara endurskoða aldurstakmörkin á vaktinni, efri aldurstakmörkin. Flottur er klárlega kominn yfir sjötugsaldurinn njótandi þess að horfa á staðnaða bíla :)

Mac er samt alltaf útlit framyfir virkni, mjög erfitt að kaupa það án að vera lýsa yfir að útlit komi á undan innihaldi, sérstaklega í ljósi þess að í lang flestri framþróun kemur útlit til af virkni, ekki öfugt.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf flottur » Lau 27. Okt 2012 11:17

mind skrifaði:Það þarf kannski fara endurskoða aldurstakmörkin á vaktinni, efri aldurstakmörkin. Flottur er klárlega kominn yfir sjötugsaldurinn njótandi þess að horfa á staðnaða bíla :)

Mac er samt alltaf útlit framyfir virkni, mjög erfitt að kaupa það án að vera lýsa yfir að útlit komi á undan innihaldi, sérstaklega í ljósi þess að í lang flestri framþróun kemur útlit til af virkni, ekki öfugt.



:lol: :lol: :lol: Er búin með helming af þessum árum en ég fjárfesti í litlu Sony viðtæki til að geta hlustað á útvarp sögu þegar að ég er í tölvunni á morgnana


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 27. Okt 2012 14:18

GuðjónR skrifaði:
ASUStek skrifaði:felags lif

Félagslíf? nei er það ekki algjörf óþarfi?

Fé-lags-líf?? Er það eitthvað tengt sveitinni og réttum eða er þetta eitthvað peningadæmi?? Aldrei heyrt þetta orð :droolboy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf BjarniTS » Lau 27. Okt 2012 17:52

mind skrifaði:Það þarf kannski fara endurskoða aldurstakmörkin á vaktinni, efri aldurstakmörkin. Flottur er klárlega kominn yfir sjötugsaldurinn njótandi þess að horfa á staðnaða bíla :)

Mac er samt alltaf útlit framyfir virkni, mjög erfitt að kaupa það án að vera lýsa yfir að útlit komi á undan innihaldi, sérstaklega í ljósi þess að í lang flestri framþróun kemur útlit til af virkni, ekki öfugt.

iþróun.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf ASUStek » Lau 27. Okt 2012 21:35

ég sit fastur á þessu
einhverja flotta fartölvu og smella bara linux á hana



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf hfwf » Lau 27. Okt 2012 21:36

Mest off-topic þráður ever?



Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf ASUStek » Lau 27. Okt 2012 21:41

tja er það ekki bestu þráðirnir?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf hfwf » Lau 27. Okt 2012 21:49

Það er bara afskaplega góð spurning, það fer líklega eftir hve mikið vaktarar hafa drukkið það kvöld.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf hjalti8 » Lau 27. Okt 2012 23:14

BjarniTS skrifaði:
mind skrifaði:Það þarf kannski fara endurskoða aldurstakmörkin á vaktinni, efri aldurstakmörkin. Flottur er klárlega kominn yfir sjötugsaldurinn njótandi þess að horfa á staðnaða bíla :)

Mac er samt alltaf útlit framyfir virkni, mjög erfitt að kaupa það án að vera lýsa yfir að útlit komi á undan innihaldi, sérstaklega í ljósi þess að í lang flestri framþróun kemur útlit til af virkni, ekki öfugt.

iþróun.


Og bang&olufsen sennilega enn þá verri, þessar fáranlegu hannanir hjá þeim geta bara ekki verið sniðugar uppá hljómgæði að gera.

hver hefði haldið að þetta væri gólfhátalari?

Mynd



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf flottur » Sun 28. Okt 2012 11:19

hjalti8 skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
mind skrifaði:Það þarf kannski fara endurskoða aldurstakmörkin á vaktinni, efri aldurstakmörkin. Flottur er klárlega kominn yfir sjötugsaldurinn njótandi þess að horfa á staðnaða bíla :)

Mac er samt alltaf útlit framyfir virkni, mjög erfitt að kaupa það án að vera lýsa yfir að útlit komi á undan innihaldi, sérstaklega í ljósi þess að í lang flestri framþróun kemur útlit til af virkni, ekki öfugt.

iþróun.


Og bang&olufsen sennilega enn þá verri, þessar fáranlegu hannanir hjá þeim geta bara ekki verið sniðugar uppá hljómgæði að gera.

hver hefði haldið að þetta væri gólfhátalari?

Mynd


Engin, það er fegurðin við þetta, ég hélt að þetta væri rakatæki til að byrja með.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Erfið ákvörðun...PC related

Pósturaf ManiO » Sun 28. Okt 2012 15:24

hjalti8 skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
mind skrifaði:Það þarf kannski fara endurskoða aldurstakmörkin á vaktinni, efri aldurstakmörkin. Flottur er klárlega kominn yfir sjötugsaldurinn njótandi þess að horfa á staðnaða bíla :)

Mac er samt alltaf útlit framyfir virkni, mjög erfitt að kaupa það án að vera lýsa yfir að útlit komi á undan innihaldi, sérstaklega í ljósi þess að í lang flestri framþróun kemur útlit til af virkni, ekki öfugt.

iþróun.


Og bang&olufsen sennilega enn þá verri, þessar fáranlegu hannanir hjá þeim geta bara ekki verið sniðugar uppá hljómgæði að gera.

hver hefði haldið að þetta væri gólfhátalari?
*SNIP*


Ég hef reynslu af slatta af B&O tækjum og verð að segja að ég er ansi hrifinn. Elegant útlit og hljómgæðin eru mjög góð. Einnig er snúruvesenið einfaldað með því að hver hátalari er með eigin magnara. Hins vegar ef þú ert bara að pæla í hljómgæðum þá helduru þér frá B&O þar sem að 'betri' hljómgæði fást fyrir minni pening hjá mörgum öðrum. Ef þú hins vegar villt góð hljómgæði og hluti sem að líta vel út þá er B&O málið.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."