Eru Acer fartölvur góðar?

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf jodazz » Lau 27. Okt 2012 19:29

Er nokkuð spenntur fyrir þessari en er ekki jafn spenntur fyrir merkinu. Finn engin review um hana á netinu. Hvað segjið þið? Er Acer í lagi og hvernig líst ykkur á þessa?

http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire ... -silfurlit

Annar möguleiki er Dell XPS 14Z

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6834200404

Er að leita mér að nettri 14 tommu í mesta lagi.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.


DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf DerrickM » Lau 27. Okt 2012 21:57

Þú færð allavega góða þjónustu með dell tölvuna í Advania og gott merki



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 27. Okt 2012 22:04

Acer hafa komið mjög vel út síðan þeir sameinuðust Packard Bell.

Acer fékk á sig ákveðið óorð hér forðum daga en það hefur stórbatnað og eru þeir meðal fremstu fartölvuframleiðanda í heimi.

Og þú færð líka afbragðsþjónustu á Acer í Tölvutek.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf hfwf » Lau 27. Okt 2012 22:06

KermitTheFrog skrifaði:Acer hafa komið mjög vel út síðan þeir sameinuðust Packard Bell.

Acer fékk á sig ákveðið óorð hér forðum daga en það hefur stórbatnað og eru þeir meðal fremstu fartölvuframleiðanda í heimi.

Og þú færð líka afbragðsþjónustu á Acer í Tölvutek.



Acer er fínasta merki, en eftir að þeir sameinuðust PB þá veit ég ekki( ég vissi það ekki ) og mér hefur ALLTAF fundist PB vera með versta laptopbody plánetunnar. Þannig spurning vhernig bodyið er í dag.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 27. Okt 2012 22:22

hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Acer hafa komið mjög vel út síðan þeir sameinuðust Packard Bell.

Acer fékk á sig ákveðið óorð hér forðum daga en það hefur stórbatnað og eru þeir meðal fremstu fartölvuframleiðanda í heimi.

Og þú færð líka afbragðsþjónustu á Acer í Tölvutek.



Acer er fínasta merki, en eftir að þeir sameinuðust PB þá veit ég ekki( ég vissi það ekki ) og mér hefur ALLTAF fundist PB vera með versta laptopbody plánetunnar. Þannig spurning vhernig bodyið er í dag.


Eins og þeir setja þetta fram þá eru þeir með Acer - PB - Acer (low-, mid- og high end) og eru að koma alveg mjög vel út.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf methylman » Lau 27. Okt 2012 22:34

Það er allavega nokkuð um Acer á viðgerðarborðinu hjá mér, kælivifturnar sem Acer notaði voru ekki nein gæðavara, En annars færðu gæði í samræmi við pening ef þú kaupir ódýrt færðu lítil gæði osfv


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 27. Okt 2012 23:01

Hef átt 2 Acer vélar og hvorug þeirra bilaði, eftir um 4 ára notkun.

Reyndar reif ég slatta af ál drasli innanúr annari acer tölvunni sem hitnaði soldið í leikjum, þá lækkaði hitinn um ca 10°c.
"ál draslið" var fast á plasthlífum sem skrúfaðar voru af, undir tölvunni, eins og hjá gpu og cpu.

Annars fyrir utan smá hitavandamál í þungum leikjum, þá stóðu þær sig með miklum sóma.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf DJOli » Lau 27. Okt 2012 23:09

Ég keypti mér 69þús króna Acer 5051AWXMi hjá att í byrjun 2007.
Hún er enn lifandi í dag eftir aðeins eina heimaviðgerð (móttökupinninn fyrir hleðslutækið brotnaði).


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf jodazz » Lau 27. Okt 2012 23:30

Hef eingöngu átt Dell hingað til og verið mjög ánægður. En þetta er helvíti sexý vél frá acer, þunn og létt en samt fullhlaðin.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf Halli25 » Mán 29. Okt 2012 10:39

vá ruglið á þessum þræði, Acer keypti PB til að nota sem low end brand. Acer vélar eru fínar í dag, hef átt 2 eina sem ég keypti 2006 og er ennþá í lagi og búinn að eiga aðra í ca. ár.

Þjónustan er þó mun betri á t.d. Toshiba


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru Acer fartölvur góðar?

Pósturaf jodazz » Mán 29. Okt 2012 15:51

Held svei mér þá ég bíði og fái mér þessa (slef). Ef maður ætlar í win8 þá er hálf asnalegt að fá sér vél sem er ekki með touch screen,

http://www.techradar.com/reviews/pc-mac ... 131/review


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.