Lykilorð á TAL Linksys E900 Router

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Lykilorð á TAL Linksys E900 Router

Pósturaf hfwf » Fös 26. Okt 2012 17:59

Sælir/ar.

Var að skipta um router úr gamla thomson hjá TAL sem var opinn login/pass var admin/admin minnir mig(sumsé ekki læstur eins og var einusinni)
Er að velta fyrir mér hvort þessu nýju sumsé E900 routerinn sé læstur aftur þannig maður þarf að hringja í tal( sem eru með svo æðislega þjónustu) og fá þá til að opna port og þessháttar vesves ( þar sem default passið virkar ekki ; admin/admin ; ) og þar með kemst ég ekki inn.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lykilorð á TAL Linksys E900 Router

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Okt 2012 18:03

Síðast þegar ég vissi voru allir routerar lokaðir LAN megin frá Tal nema beðið væri sérstaklega um opnun og rökstudd ástæða fyrir því.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Lykilorð á TAL Linksys E900 Router

Pósturaf hfwf » Fös 26. Okt 2012 18:04

AntiTrust skrifaði:Síðast þegar ég vissi voru allir routerar lokaðir LAN megin frá Tal nema beðið væri sérstaklega um opnun og rökstudd ástæða fyrir því.


Hélt það líka en þar sem ég hafði complete aðgang að gamla thomsons routernum þá hélt ég að þessu hafði verið breytt. Sérstaklega útaf niðurskurðinum hjá þeim.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lykilorð á TAL Linksys E900 Router

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Okt 2012 18:05

Oftast er þetta stillt í tækinu sjálfu, hvort tækið sé aðgengilegt frá LANinu.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Lykilorð á TAL Linksys E900 Router

Pósturaf hfwf » Fös 26. Okt 2012 18:07

Greinilega grjótlokað fyrir þetta, það þýðir að maður böggast í þeim á morgun. fun fun