Mér var að áskotnast Lenco tab-1011 með android 2.3.1 og langar að setja upp á hana custom ROM/mod eins og t.d. cyanogenmod, eða bara nýrra android en 2.3.1.
En kann bara ekkert á það dótarí og langar að læra/fikta.
Var búin að googla þetta eithvað, en fann ekkert.
Eru modin ekki device based? þar að seygja að ég þurfi spes mod fyrir t.d. lenco tab-1011?
Öll hjálp vel þeginn.
custom ROM/mod fyrir lenco tablet?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
custom ROM/mod fyrir lenco tablet?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: custom ROM/mod fyrir lenco tablet?
Búinn að athuga á xda-developers.com foruminu?
Jú öll custom rom eru device specific. Rom-ið verður að vera sérbyggt fyrir tækið.
Jú öll custom rom eru device specific. Rom-ið verður að vera sérbyggt fyrir tækið.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: custom ROM/mod fyrir lenco tablet?
Ég var einmitt rétt í þessu að setja upp CyanogenMod 9.1.1 , sem er Android 4.0.1 Icecream Sandwich minnir mig, á minn LG P500, og virkar mjög vel
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: custom ROM/mod fyrir lenco tablet?
KrissiK skrifaði:Ég var einmitt rétt í þessu að setja upp CyanogenMod 9.1.1 , sem er Android 4.0.1 Icecream Sandwich minnir mig, á minn LG P500, og virkar mjög vel
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: custom ROM/mod fyrir lenco tablet?
bjornvil skrifaði:Búinn að athuga á xda-developers.com foruminu?
Jú öll custom rom eru device specific. Rom-ið verður að vera sérbyggt fyrir tækið.
Var að leita þar, annað hvort er ég að gera eitthvað vitlaust eða þá að það eru ekki custom rom's fyrir lenco tablets, hvað þá fyrir 1011 þarna.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9