Itunes remote með rasberry pi. Hvernig færi ég að?

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Itunes remote með rasberry pi. Hvernig færi ég að?

Pósturaf BjarniTS » Mið 24. Okt 2012 21:58

http://blog.laaz.org/tech/2012/01/25/tu ... y-speaker/



Hefur einhver hér sett upp Raspberry pi með itunes library lausn ?
Hvernig er hljóðið úr raspberry pi ? Geri ekki mjög miklar kröfur og mun taka hljóð út um 3,5 jack tengið.
Sama hvaða linux kerfi er á pi-inum en þarf bara að virka með apple iphone remote.
Þarf ekki að vera stórt safn , vélin þarf ekki endilega að sækja safnið heldur yfir network. 20-30 gb safn væri nóg og það mætti eiga heima á USB-lykli.


Vil geta komið heim , tekið upp símann og sett á lag , heyra lagið Beint úr hàtölurum.


Nörd


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Itunes remote með rasberry pi. Hvernig færi ég að?

Pósturaf Olli » Mið 24. Okt 2012 22:55

hefuru þá kveikt á magnaranum þegar þú ert í burtu?
er það eitthvað hollt?



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Itunes remote með rasberry pi. Hvernig færi ég að?

Pósturaf BjarniTS » Mið 24. Okt 2012 23:13

Olli skrifaði:hefuru þá kveikt á magnaranum þegar þú ert í burtu?
er það eitthvað hollt?

Svosem í lagi að þurfa að sækja fjarstýringu og setja hann í gang , eða setja hann í gang handvirkt.
Auðvitað frekar ballin að hafa hann bara viðstöðulaust í gangi , en það er ekki issjúið. Það hefur sína ókosti að hafa hann í gangi þegar ég er fjarverandi , hann er gamall og ég veit ekki hvað hann á mikið eftir blessaður.


Nörd