Ódýr heimilistölva

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Ódýr heimilistölva

Pósturaf vesi » Þri 23. Okt 2012 19:17

Sælir vaktarar..
nú er ég að leita að ódýru settupi í heimilisvél. verður notuð í létta leiki hugsanlega mincraft.,, og bara sovna alment net dæmi. búinn að sjá ódýrt setup í (man ekki hvaða búð.) ca 60k. bugdetið var ca 50k. Skiptir engu amd eða intel. væri gaman að komast í i3 en geri mér grein fyrir að þetta er ekki mikill aur en þarf heldur ekki að nota vélina í einhverja rosa vinslu. Hendið á mig skilaboðum ef þið eruð að selja eithvað svona,, væri líka gaman að fá hugmyndir um nýtt setup sem maður myndi henda saman sjálfu.. PLÍSSS ekki koma með gamlar dell "ofur" vélar..
Bestu kv.
Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimilistölva

Pósturaf upg8 » Þri 23. Okt 2012 20:15

Frekar en að taka i3 þá mæli ég með að taka AMD A8 eða bíða eftir A10.

Ég er með A8 í sjónvarpstölvunni minni og hún er miklu betri í tölvuleiki heldur en i7 vélin mín með sitt innbyggða GPU.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"