Vaktin er full af sælkerum,poppætum,vín-smökkurum,próteinhristurum og fleira sem ég man ekki núna
En það sem er í huga mér núna er nýja uppáhalds kryddið mitt , það er alls ekki svaka sterkt og æði á pítsu
Smoked Chilli & Garlic fæst allarvegna í Bónus og Hagkaup
Pítsusósa EL Mundo
1x Dolla Hunts tómatar bitar/hakkað
2x Dollur Hunts paste
1x Kubbur grænmetis kraftur
1 tsk Basil (góð tsk)
1 tsk Oregano (góð tsk)
1 tsk Hvítlauks duft
2-4 msk Sykur (smakka )
Svo til að gera þetta allmennilegt
1 msk Smoked Chilli & Garlic kryddið
Dass svartur pipar og Chilli duft
Hita þetta upp,ég nota töfrasprotann og hakka þetta aðeins allarvegna er þetta eru tómat bitar í dósinni !
Svo er bara að leyfa þessu að malla aðeins smakka og skella í krukku.
Ekki líklegt að þú kaupir tilbúna pítsusósu eftir þetta
Vaktar Kryddarinn
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktar Kryddarinn
Mikill matsmaður hér á ferð greinilega
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktar Kryddarinn
Talandi um sælkera, er einmitt að brasa við þriðju karamellu tilraunina mína...
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktar Kryddarinn
Guðjón hvað varð um þá tíma þegar menn fengu sér góðan öl á laugardagskvöldum???
kominn núna út í eitthvað helv.. karamellugerð nema að sjálfsögðu að hún sé áfeng...
kominn núna út í eitthvað helv.. karamellugerð nema að sjálfsögðu að hún sé áfeng...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktar Kryddarinn
Plushy skrifaði:Guðjón hvað varð um þá tíma þegar menn fengu sér góðan öl á laugardagskvöldum???
kominn núna út í eitthvað helv.. karamellugerð nema að sjálfsögðu að hún sé áfeng...
hehehe...svona er þetta bara, núna er það nammið.
Væri samt alveg til í öl ef ég ætti