Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Sun 14. Okt 2012 21:33

Sælir, er að leita mér að stýri í líkingu við G25 eða G27, en ætla ekki að spreða 40 þús + kall í stýri, og vil helst ekki vera að leita að því notað hér á Vaktinni, því miðað við það sem ég hef séð tekur það amk 2 ár ;)

Hvaða búð selur svona stýri, væri flott ef það væri kúpling með, er eitthvað annað en G27 sem er í boði?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Xovius » Sun 14. Okt 2012 23:14

Af minni reynslu af svona stýrum er það yfirleitt þannig að þú færð það sem þú borgar fyrir, þessi ódýru stýri eru bara alls ekki eins skemmtileg...



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Mán 15. Okt 2012 20:03

Xovius skrifaði:Af minni reynslu af svona stýrum er það yfirleitt þannig að þú færð það sem þú borgar fyrir, þessi ódýru stýri eru bara alls ekki eins skemmtileg...

Já, en ég er bara svona að spá, hvaða búðir selja svona ofl, hef ekki heyrt um neinar aðrar tegundir af stýrum heldur en G25 og G27.



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf steinthor95 » Mán 15. Okt 2012 20:37

þetta er það ódýrasta sem ég finn í fljótu bragði :D
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=968


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Baldurmar » Mán 15. Okt 2012 21:04

steinthor95 skrifaði:þetta er það ódýrasta sem ég finn í fljótu bragði :D
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=968


5kr ódýrara á computer.is: http://www.computer.is/vorur/5889/ :megasmile :megasmile


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Sphinx » Mán 15. Okt 2012 21:51

Xovius skrifaði:Af minni reynslu af svona stýrum er það yfirleitt þannig að þú færð það sem þú borgar fyrir, þessi ódýru stýri eru bara alls ekki eins skemmtileg...


algjörlega.. það þarf að vera gott force feedback og fl. í þessu til að þetta verði gaman


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Mán 15. Okt 2012 22:01

Sphinx skrifaði:
Xovius skrifaði:Af minni reynslu af svona stýrum er það yfirleitt þannig að þú færð það sem þú borgar fyrir, þessi ódýru stýri eru bara alls ekki eins skemmtileg...


algjörlega.. það þarf að vera gott force feedback og fl. í þessu til að þetta verði gaman

Já, það er alveg rétt ;) en er eitthvað annað svona stýri í þessum 'mid' price range, ekki jafn hátt og G27, og ekki jafn lágt og þetta nefnt að ofan?



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf HR » Mán 15. Okt 2012 22:40

Hehe shit, bara það að lesa þennan þráð kveikti í mér gamla ástríðu fyrir aksturshermum. Á Logitech MOMO stýri sem ég notaði við GTR2 kappakstursherminn, verð að fara fýra því í gang einhverntíman fljótlega!


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Mán 15. Okt 2012 23:12

HR skrifaði:Hehe shit, bara það að lesa þennan þráð kveikti í mér gamla ástríðu fyrir aksturshermum. Á Logitech MOMO stýri sem ég notaði við GTR2 kappakstursherminn, verð að fara fýra því í gang einhverntíman fljótlega!

Já, ég man alltaf þegar ég spilaði Colin Mcrae rally á PS2 með stýrinu mínu gamla, ég var algjör ökufantur þá ;)

Eða selja mér það kannski hehehehe ;)



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf HR » Mán 15. Okt 2012 23:19

Yawnk skrifaði:
HR skrifaði:Hehe shit, bara það að lesa þennan þráð kveikti í mér gamla ástríðu fyrir aksturshermum. Á Logitech MOMO stýri sem ég notaði við GTR2 kappakstursherminn, verð að fara fýra því í gang einhverntíman fljótlega!

Já, ég man alltaf þegar ég spilaði Colin Mcrae rally á PS2 með stýrinu mínu gamla, ég var algjör ökufantur þá ;)

Eða selja mér það kannski hehehehe ;)

Hahah buuuuu, veit ekki með það, þetta er svo gott stýri (fyrir peninginn).
Skal sjá til, verð amk. að prufukeyra þetta í eitt skipti enn :P


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Mán 15. Okt 2012 23:20

HR skrifaði:
Yawnk skrifaði:
HR skrifaði:Hehe shit, bara það að lesa þennan þráð kveikti í mér gamla ástríðu fyrir aksturshermum. Á Logitech MOMO stýri sem ég notaði við GTR2 kappakstursherminn, verð að fara fýra því í gang einhverntíman fljótlega!

Já, ég man alltaf þegar ég spilaði Colin Mcrae rally á PS2 með stýrinu mínu gamla, ég var algjör ökufantur þá ;)

Eða selja mér það kannski hehehehe ;)

Hahah buuuuu, veit ekki með það, þetta er svo gott stýri (fyrir peninginn).
Skal sjá til, verð amk. að prufukeyra þetta í eitt skipti enn :P

Haha, ég segi bara svona ;) engin pressa!
Ekki er þetta stýri selt enn? ;o



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf HR » Mán 15. Okt 2012 23:41

Yawnk skrifaði:
HR skrifaði:
Yawnk skrifaði:
HR skrifaði:Hehe shit, bara það að lesa þennan þráð kveikti í mér gamla ástríðu fyrir aksturshermum. Á Logitech MOMO stýri sem ég notaði við GTR2 kappakstursherminn, verð að fara fýra því í gang einhverntíman fljótlega!

Já, ég man alltaf þegar ég spilaði Colin Mcrae rally á PS2 með stýrinu mínu gamla, ég var algjör ökufantur þá ;)

Eða selja mér það kannski hehehehe ;)

Hahah buuuuu, veit ekki með það, þetta er svo gott stýri (fyrir peninginn).
Skal sjá til, verð amk. að prufukeyra þetta í eitt skipti enn :P

Haha, ég segi bara svona ;) engin pressa!
Ekki er þetta stýri selt enn? ;o

Nei það held ég ekki, amk. hætt í framleiðslu.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Lau 20. Okt 2012 02:42

http://reviews.cnet.com/game-accessorie ... 16361.html

Ég á eitt stykki svona stýri, get ég notað þetta á PC, þótt þetta sé gert fyrir PS2? þetta er tengt með USB tengi..



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Lau 20. Okt 2012 17:35

Yawnk skrifaði:http://reviews.cnet.com/game-accessories/logitech-driving-force-ps2/4505-10110_7-6916361.html

Ég á eitt stykki svona stýri, get ég notað þetta á PC, þótt þetta sé gert fyrir PS2? þetta er tengt með USB tengi..

Það sem hann sagði ^




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Sphinx » Lau 20. Okt 2012 17:43

Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:http://reviews.cnet.com/game-accessories/logitech-driving-force-ps2/4505-10110_7-6916361.html

Ég á eitt stykki svona stýri, get ég notað þetta á PC, þótt þetta sé gert fyrir PS2? þetta er tengt með USB tengi..

Það sem hann sagði ^


alveg pottett ekki :P getur prufað


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Lau 20. Okt 2012 17:50

Sphinx skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:http://reviews.cnet.com/game-accessories/logitech-driving-force-ps2/4505-10110_7-6916361.html

Ég á eitt stykki svona stýri, get ég notað þetta á PC, þótt þetta sé gert fyrir PS2? þetta er tengt með USB tengi..

Það sem hann sagði ^


alveg pottett ekki :P getur prufað

Prófaði að tengja það, og það kom alveg ''Finding drivers for Logitech Driving force wheel'' og allt það dót, en það finnur það hvergi í neinum leikjum eða slíkt




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Sphinx » Lau 20. Okt 2012 18:07

Yawnk skrifaði:
Sphinx skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:http://reviews.cnet.com/game-accessories/logitech-driving-force-ps2/4505-10110_7-6916361.html

Ég á eitt stykki svona stýri, get ég notað þetta á PC, þótt þetta sé gert fyrir PS2? þetta er tengt með USB tengi..

Það sem hann sagði ^


alveg pottett ekki :P getur prufað

Prófaði að tengja það, og það kom alveg ''Finding drivers for Logitech Driving force wheel'' og allt það dót, en það finnur það hvergi í neinum leikjum eða slíkt


farðu i start og search set up USB game controllers kemur stýrið upp þar ? ef svo er prufaðu að smella á það og fiktaðu :D


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Lau 20. Okt 2012 18:14

Sphinx skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Sphinx skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:http://reviews.cnet.com/game-accessories/logitech-driving-force-ps2/4505-10110_7-6916361.html

Ég á eitt stykki svona stýri, get ég notað þetta á PC, þótt þetta sé gert fyrir PS2? þetta er tengt með USB tengi..

Það sem hann sagði ^


alveg pottett ekki :P getur prufað

Prófaði að tengja það, og það kom alveg ''Finding drivers for Logitech Driving force wheel'' og allt það dót, en það finnur það hvergi í neinum leikjum eða slíkt


farðu i start og search set up USB game controllers kemur stýrið upp þar ? ef svo er prufaðu að smella á það og fiktaðu :D

Jájá, kemur þar og allt í gúddí og er enabled og allt það, bara veit ekki hvernig ég kem því í gang í leikjunum




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Sphinx » Lau 20. Okt 2012 18:30

Yawnk skrifaði:
Sphinx skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Sphinx skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:http://reviews.cnet.com/game-accessories/logitech-driving-force-ps2/4505-10110_7-6916361.html

Ég á eitt stykki svona stýri, get ég notað þetta á PC, þótt þetta sé gert fyrir PS2? þetta er tengt með USB tengi..

Það sem hann sagði ^


alveg pottett ekki :P getur prufað

Prófaði að tengja það, og það kom alveg ''Finding drivers for Logitech Driving force wheel'' og allt það dót, en það finnur það hvergi í neinum leikjum eða slíkt


farðu i start og search set up USB game controllers kemur stýrið upp þar ? ef svo er prufaðu að smella á það og fiktaðu :D

Jájá, kemur þar og allt í gúddí og er enabled og allt það, bara veit ekki hvernig ég kem því í gang í leikjunum


já meinar.. ertu buinn að breyta controll tökkunum i leiknum i stað "W" áfram þá ýtiru a bensinpetalann, ef það virkar ekki þá efast ég um að þetta virki


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Bragi Hólm » Lau 20. Okt 2012 19:19




Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf Yawnk » Mán 22. Okt 2012 19:50

Er að fara að versla mér Logitech Driving Force GT á 10.000 kall, er það ekki bara góður díll?

http://www.tl.is/product/logitech-drivi ... yri-ps3-pc



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta leikjastýrið sem ég finn? [PC]

Pósturaf HR » Mán 22. Okt 2012 20:03

Yawnk skrifaði:Er að fara að versla mér Logitech Driving Force GT á 10.000 kall, er það ekki bara góður díll?

http://www.tl.is/product/logitech-drivi ... yri-ps3-pc

Þetta lúkkar vel


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M