3g hægt samband

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

3g hægt samband

Pósturaf jonsig » Mið 17. Okt 2012 22:34

Er að velta fyrir mér , sá þessa flottu auglýsingu hjá tal ,,10gb á mánuði á 500kr og maðurinn í auglýsingunni virkar eins og hann sé í tjaldi og er í HD myndsamtali.. sem að vísu virkar too good to be true" en ég slæ til ,þar sem nova og vodafone 3g var hvort sem er crap, en svo kemur á daginn að þetta er nákvæmlega sama ruslið :( og greinilega ekki fræðilegur að ég fari yfir 10gb á ári... Nema á örfáum stöðum í bænum þar sem galaxy s2'inn minn dettur í hspa+ mode. Er internetið fyrir farsíma betra hjá símanum? Eru 3g-hspa hraðinn cappaður á háannatímum eða ráða fjarskiptakerfi símfyrirtækjanna ekki við þessi loforð eins og þetta 10gb ævintýri?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16546
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2128
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf GuðjónR » Mið 17. Okt 2012 22:41

jonsig skrifaði:og greinilega ekki fræðilegur að ég fari yfir 10gb á ári...

Á mánuði :)

Ef sambandið er svo lélegt að notendur ná ekki 10GB þá gætu þeir alveg eins auglýst þetta sem100GB eða þess vegna 1TB.
Minnir á þegar Síminn var með viku cappið sitt, þá var ekki séns að ná þeim kvóta sem maður borgaði fyrir.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf BjarniTS » Mið 17. Okt 2012 23:01

Hef hvergi verið sáttari en hjá tal.
Mynd

Hágæða net fyrir hágæðasíma :)


Nörd

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 17. Okt 2012 23:03

Ég held að eini staðurinn sem maður er svo gott sem sáttur við 3G samband og hraða sé hjá Símanum.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf hfwf » Mið 17. Okt 2012 23:03

BjarniTS skrifaði:Hef hvergi verið sáttari en hjá tal.
Mynd

Hágæða net fyrir hágæðasíma :)


Mynd NOVA :)



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf BjarniTS » Mið 17. Okt 2012 23:09

KermitTheFrog skrifaði:Ég held að eini staðurinn sem maður er svo gott sem sáttur við 3G samband og hraða sé hjá Símanum.

Tal er á kerfi símans. Hef svosem ekki reynslu af símanum en held að verðið sé bara það sem fælir mest frá.
Væri samt til í að sjá hraðapróf frá símanum vs Tal. Próf tekin samhliða.


Nörd

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 17. Okt 2012 23:15

hfwf skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hef hvergi verið sáttari en hjá tal.
blargh

Hágæða net fyrir hágæðasíma :)


Mynd NOVA :)


Þú ert tengdur WiFi



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf hfwf » Mið 17. Okt 2012 23:18

KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hef hvergi verið sáttari en hjá tal.
blargh

Hágæða net fyrir hágæðasíma :)


Mynd NOVA :)


Þú ert tengdur WiFi


Screenshotið tekið eftir að ég setti wifi á.



Skjámynd

jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf jodazz » Mið 17. Okt 2012 23:19

Fór til Danmerkur í sumar og komst þar að því hvernig 3g samband á að vera. Keypti kort hjá Telia og ferðaðist um allt landið, allsstaðar gott samband og alvöru hraði.

Er hjá Símanum hérna heima og næ sjaldan fullu sambandi, meira að segja hérna í Bökkunum næst varla 3g. Þetta 3g kerfi hérna er krap miðað við þetta úti.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf Stuffz » Mið 17. Okt 2012 23:41

jonsig skrifaði:Er að velta fyrir mér , sá þessa flottu auglýsingu hjá tal ,,10gb á mánuði á 500kr og maðurinn í auglýsingunni virkar eins og hann sé í tjaldi og er í HD myndsamtali.. sem að vísu virkar too good to be true" en ég slæ til ,þar sem nova og vodafone 3g var hvort sem er crap, en svo kemur á daginn að þetta er nákvæmlega sama ruslið :( og greinilega ekki fræðilegur að ég fari yfir 10gb á ári... Nema á örfáum stöðum í bænum þar sem galaxy s2'inn minn dettur í hspa+ mode. Er internetið fyrir farsíma betra hjá símanum? Eru 3g-hspa hraðinn cappaður á háannatímum eða ráða fjarskiptakerfi símfyrirtækjanna ekki við þessi loforð eins og þetta 10gb ævintýri?


tralalala

undarlegt vesen er þetta alltaf, hvernig er það annars engin hætta á því að fleiri stundi samráð en bara olíufyrirtækin :D


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf BjarniTS » Fim 18. Okt 2012 08:52

hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hef hvergi verið sáttari en hjá tal.
blargh

Hágæða net fyrir hágæðasíma :)


Mynd NOVA :)


Þú ert tengdur WiFi


Screenshotið tekið eftir að ég setti wifi á.

Þú ert að slá met sem hafa ekki verið slegin í usa á 4g tengingum. Myndi fara með símann minn til NASA ef ég væri þú.
http://www.pcworld.com/article/255068/3 ... ested.html

Hugsanlega forritið í ólagi hjá þér eða síminn. Þetta upload á sér heldur ekki stað.


Nörd


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf Gislinn » Fim 18. Okt 2012 09:25

jodazz skrifaði:Fór til Danmerkur í sumar og komst þar að því hvernig 3g samband á að vera. Keypti kort hjá Telia og ferðaðist um allt landið, allsstaðar gott samband og alvöru hraði.

Er hjá Símanum hérna heima og næ sjaldan fullu sambandi, meira að segja hérna í Bökkunum næst varla 3g. Þetta 3g kerfi hérna er krap miðað við þetta úti.



Ég bjó í Skotlandi, þar var alvöru 3G kerfi. Eftir að ég kom heim þá hætti ég að sjá tilgangin með að eiga snjall síma, 3G þjónusta hér er bara drasl miða við hvernig þetta er t.d. í Edinborg og Glasgow.

Hinsvegar er kannski erfitt að miða við þessar borgir þar sem íbúafjöldi þessara borga er meiri en íbúafjöld Íslendinga.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf jonsig » Fim 18. Okt 2012 09:42

Er einhver pressa á símfyrirtækin að bjóða hraðvirkt 3-4g? Samt þessi auglýsing með gaurnum í tjaldinu sem notast við hd video call er einum of mikið blöff



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf dori » Fim 18. Okt 2012 09:47

Gislinn skrifaði:Hinsvegar er kannski erfitt að miða við þessar borgir þar sem íbúafjöldi þessara borga er meiri en íbúafjöld Íslendinga.

Stærsta vandamálið er í rauninni að það eru sjaldan nema 10 mínútur fyrir fólk að komast í almennilega nettengda tölvu. Þ.a.l. er rosalega lítil notkun á þessum "snjallfítusum" og augljóslega erfitt að setja upp mjög fullkomið kerfi fyrir lítinn jaðarhóp.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf jonsig » Fim 18. Okt 2012 10:00

Þessi "litli jaðarhópur" er að stækka á ljóshraða, og ég efast ekki um að spjaldtölvuæðið ýti enn frekar undir notkunnina



Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf mikkidan97 » Fim 18. Okt 2012 10:53

Er ekki einhver að fara að koma með 4G?


Bananas


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf wicket » Fim 18. Okt 2012 11:06

Hér eru early adopters og menn sem stökkva á allar tækninýjungar.

Miðað við þær tölur sem t.d. Capacent hafa tekið saman að þá er þjóðin ekki alveg í sömu sporum og við hérna inni. Snjallsímaeign á Íslandi er um 30% af öllum farsímum á landinu.

Þessi hópur fer vissulega stækkandi, en hann er ekki að stækka á neinum ljóshraða.

3G hefur alltaf dugað mér þegar ég hef þurft á því að halda, annað hvort fyrir notkun í símanum sjálfum, að tethera til að geta unnið remotely eða til að redda einhverju. Get ekki kvartað yfir því, en hef svosem bara reynslu af dreifikerfi Símans. Í eina skiptið sem að ég hef verið pirraður yfir 3G sambandi var þegar ég var í sumarbústað fjölskyldunnar á Þingvöllum og það var löng helgi og því allir í bústað, þá var hraðinn lélegur en svosem skiljanlegt.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf dori » Fim 18. Okt 2012 11:18

jonsig skrifaði:Þessi "litli jaðarhópur" er að stækka á ljóshraða, og ég efast ekki um að spjaldtölvuæðið ýti enn frekar undir notkunnina

Það er rosalega mikið um að fólk noti netið á þessum tækjum svo gott sem bara þegar það er á wifi. Sérstaklega spjaldtölvum. Ég er þess vegna ekki alveg jafn viss og þú.

Vonandi sér almenningur hvað þetta er æðislegt svo að símafyrirtækin geti farið að hraða uppbyggingu.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf natti » Fim 18. Okt 2012 12:48

@dori og @wicket.

Þessi "litli jaðarhópur" er þess valdandi að 3G net er nánast ónothæft undir eftirfarandi kringumstæðum:
a) á viðburðum þar sem margir koma saman, t.d:
Menningarnótt
17. júní
Þjóðhátíð
RIFF
og fl.

b) Á stærri sumarbústaðasvæðum á sumrin um helgar.
Nú er t.d. ekki óalgengt að sumarbústaðareigendur hafi komið fyrir 3G router í bústaðnum, og nú hef ég heyrt frá þeim notendum að sambandið sé fínt á veturna og á virkum sumardögum, en um helgar geti þeir oft gleymt því að reyna að nota þetta.


Þið megið heldur ekki festast í því að það séu bara snjallsímanotendur sem noti 3G.
(Sbr capacent commentið frá wicket.)
Snjallsímar og spjaltölvur eru jú að aukast töluvert, og þeir sem eru með spjaldtölvu sem er aðeins með wifi þá er ekki óalgengt að snjallsíminn sé notaður sem hotspot, sem er svo tengdur við 3G.
En þess fyrir utan þá ætti ekki að hafa farið framhjá neinum 3G-punga/3G-router herðferðir hjá sumum fjarskiptafyrirtækjum, og þar kemur inn stór hópur notenda sem vill komast í internetsamband á ferðavélinni sinni hér og þar.

Auk þess hefur það aukist að fyrirtæki hafa verið að setja upp 3G tengingar, bæði sem varaleiðir og fyrir "mobile" starfsstöðvar og í bíla.

Fjarskiptafélögin vita vel af þessum vandamálum og hafa reynt að koma til móts við notendur þar sem ástandið er hvað verst, en kostnaður við uppbyggingu 3G kerfis er alls ekki gefins.

Ég held því að þið séu verulega að vanmeta ástandið með því að tala um að 3G notendur séu "lítill jaðarhópur" sem sé ekki ört stækkandi.

Svo má minnast á að snjallsímar eru ýmist að nota 3G kerfið þó svo að notandinn sé ekkert að gera, t.d. við að ná í uppfærslur, athuga stöðuna á hinu og þessu, fá push-notification etc, það er því oft ótrúlega mikið "chat" í gangi þó að viðkmandi sé bara með símann í vasanum.

mikkidan97 skrifaði:Er ekki einhver að fara að koma með 4G?

Eins og vitað er þá er Nova í tilraunum með 4G, það væri því óskandi að hjólin séu e-ð að rúlla þar á bæ.


Mkay.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf hfwf » Fim 18. Okt 2012 12:59

BjarniTS skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hef hvergi verið sáttari en hjá tal.
blargh

Hágæða net fyrir hágæðasíma :)


Mynd NOVA :)


Þú ert tengdur WiFi


Screenshotið tekið eftir að ég setti wifi á.

Þú ert að slá met sem hafa ekki verið slegin í usa á 4g tengingum. Myndi fara með símann minn til NASA ef ég væri þú.
http://www.pcworld.com/article/255068/3 ... ested.html

Hugsanlega forritið í ólagi hjá þér eða síminn. Þetta upload á sér heldur ekki stað.


Af hverju segiru það frú? H+ tenging er 10-20 mbps, þetta 4g netið hjá USA er drasl miðað við hvað 4g/lte á að ná.

Það er hvorki eitthvað að forritinu né símanum.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf dori » Fim 18. Okt 2012 16:09

Góðir punktar natti en fjarskiptafyrirtæki geta ekki byggt upp solid netkerfi útaf mikilli almennri notkun á ~10 dögum (oft frekar staðbundið líka) og mikilli, aftur staðbundinni, notkun 10-15 helgar á ári.

Það sem ég er að tala um að það er jaðarhópur sem er að borga einhvern pening fyrir áskrift að þessum fjarskiptanetum sem gerir það að verkum að þeir sem eru að því borga mikið fyrir frekar lítið (eða lítið fyrir ennþá minna eins og ég geri ráð fyrir að staðan hjá þeim sem nota Tal sé).

Ég er ekki að gera lítið úr því að fólk noti þetta en eins og er þá er almenn notkun það lítil að það er erfitt fyrir fjarskiptafyrirtæki að byggja upp solid 3g net sem ná yfir alla staði sem fólki dettur í hug að kvarta yfir þegar það er þetta lítið notað.

Hvernig er það annars með þessa mjög staðbundnu viðburði sem þú telur upp (Þjóðhátíð og niðrí bæ e-ð). Er ekki hægt að setja upp tímabunda punkta á álagssvæðum þegar þeir viðburðir eru?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf hfwf » Fim 18. Okt 2012 16:28

dori skrifaði:Góðir punktar natti en fjarskiptafyrirtæki geta ekki byggt upp solid netkerfi útaf mikilli almennri notkun á ~10 dögum (oft frekar staðbundið líka) og mikilli, aftur staðbundinni, notkun 10-15 helgar á ári.

Það sem ég er að tala um að það er jaðarhópur sem er að borga einhvern pening fyrir áskrift að þessum fjarskiptanetum sem gerir það að verkum að þeir sem eru að því borga mikið fyrir frekar lítið (eða lítið fyrir ennþá minna eins og ég geri ráð fyrir að staðan hjá þeim sem nota Tal sé).

Ég er ekki að gera lítið úr því að fólk noti þetta en eins og er þá er almenn notkun það lítil að það er erfitt fyrir fjarskiptafyrirtæki að byggja upp solid 3g net sem ná yfir alla staði sem fólki dettur í hug að kvarta yfir þegar það er þetta lítið notað.

Hvernig er það annars með þessa mjög staðbundnu viðburði sem þú telur upp (Þjóðhátíð og niðrí bæ e-ð). Er ekki hægt að setja upp tímabunda punkta á álagssvæðum þegar þeir viðburðir eru?


Það voru settir upp auka sendar á þjóðhátíð í fyrra allavegana býst við að það hafi verið gert í ár líka. Held það sé ekki gert yfir aðra daga eða hátíðir sem er alveg skiljanlegt.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf intenz » Fös 19. Okt 2012 00:06

hfwf skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hef hvergi verið sáttari en hjá tal.
blargh

Hágæða net fyrir hágæðasíma :)


Mynd NOVA :)


Þú ert tengdur WiFi


Screenshotið tekið eftir að ég setti wifi á.

Þú ert að slá met sem hafa ekki verið slegin í usa á 4g tengingum. Myndi fara með símann minn til NASA ef ég væri þú.
http://www.pcworld.com/article/255068/3 ... ested.html

Hugsanlega forritið í ólagi hjá þér eða síminn. Þetta upload á sér heldur ekki stað.


Af hverju segiru það frú? H+ tenging er 10-20 mbps, þetta 4g netið hjá USA er drasl miðað við hvað 4g/lte á að ná.

Það er hvorki eitthvað að forritinu né símanum.

10-20 Mbps = 1,25-2,5 MB/s þannig þetta er enginn "ótrúlegur" hraði.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf hfwf » Fös 19. Okt 2012 01:06

intenz skrifaði:
hfwf skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hef hvergi verið sáttari en hjá tal.
blargh

Hágæða net fyrir hágæðasíma :)


Mynd NOVA :)


Þú ert tengdur WiFi


Screenshotið tekið eftir að ég setti wifi á.

Þú ert að slá met sem hafa ekki verið slegin í usa á 4g tengingum. Myndi fara með símann minn til NASA ef ég væri þú.
http://www.pcworld.com/article/255068/3 ... ested.html

Hugsanlega forritið í ólagi hjá þér eða síminn. Þetta upload á sér heldur ekki stað.


Af hverju segiru það frú? H+ tenging er 10-20 mbps, þetta 4g netið hjá USA er drasl miðað við hvað 4g/lte á að ná.

Það er hvorki eitthvað að forritinu né símanum.

10-20 Mbps = 1,25-2,5 MB/s þannig þetta er enginn "ótrúlegur" hraði.


Nei nákvæmlega. En frekar gott á 3.5 sambangi sem H+ er.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3g hægt samband

Pósturaf jonsig » Fös 19. Okt 2012 01:42

Alveg ótrúlega misjafn hraði á þessu. Þegar ég stofnaði innleggið ,nett pirraður var síminn að downloada 20kbps en núna var ég að dl á 150-200kbps á sama stað í sama sófa en á öðrum tíma dags! Er ætli hann sè svona afkastalítill sendirinn í breiðholti? Hvað með það ég vill h+ merki á galaxyinum mínum eins og í miðbæ reykjavíkur og á nesinu :(