Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 17. Okt 2012 21:02

Endilega ef einhver á notað flott 2.1 eða getur bent mér á góða verslun með flottum stílhreinum 2.1 kerfum ;)



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf Yawnk » Mið 17. Okt 2012 21:42

Bragi Hólm skrifaði:Endilega ef einhver á notað flott 2.1 eða getur bent mér á góða verslun með flottum stílhreinum 2.1 kerfum ;)

Ef þú átt nóg til að eyða, þá mæli ég sérstaklega með Logitech Z623, kostar þó um 40 þúsund kr.
Flott hljómgæði og æðislegur bassi, það er þitt að dæma hvort það er stílhreint eða ei ;)

http://www.tl.is/vara/24031



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf upg8 » Mið 17. Okt 2012 22:05

Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf DerrickM » Mið 17. Okt 2012 22:30

Elko Á sjálfur svona og er mjög ánægður með þá




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf Olli » Mið 17. Okt 2012 23:00

DerrickM skrifaði:Elko Á sjálfur svona og er mjög ánægður með þá


á líka svona, alveg magnað, klárlega bang for the buck (líka til í svörtu)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf worghal » Mið 17. Okt 2012 23:03

getur annar hvor ykkar sagt mér málin á bassaboxinu úr Z523 kerfinu?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf DerrickM » Mið 17. Okt 2012 23:05

Speaker dimensions (H x W x D):
Satellites: 11.6 inches x 3.4 inches x 5.2 inches (19.5 cm x 8.6 cm x 13.3 cm)
Subwoofer: 10 inches x 9 inches x 9.5 inches (25.6 cm x 23. cm x 24 cm)

http://www.logitech.com/en-us/speakers- ... ystem-z523




Magni81
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf Magni81 » Mið 17. Okt 2012 23:10

upg8 skrifaði:Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.


Nú er ég forvitinn :) áttu mynd?




DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf DerrickM » Mið 17. Okt 2012 23:11

Magni81 skrifaði:
upg8 skrifaði:Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.


Nú er ég forvitinn :) áttu mynd?


x2




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 17. Okt 2012 23:19

DerrickM skrifaði:
Magni81 skrifaði:
upg8 skrifaði:Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.


Nú er ég forvitinn :) áttu mynd?


x2


X3

Svo vil ég þakka fyrir svörin, er einmitt að spá í þessu í Elko




DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf DerrickM » Mið 17. Okt 2012 23:21

Bragi Hólm skrifaði:
DerrickM skrifaði:
Magni81 skrifaði:
upg8 skrifaði:Ég tók tölvuhátalarana mína og bjó til smekklegann soundbar. Ef þú ætlar ekki að eyða mjög miklu þá gæti það verið skársti kosturinn, eða kaupa bara hátalara og smíða frá grunni. Spurningin er hvað þú þarft og hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu.


Nú er ég forvitinn :) áttu mynd?


x2


X3

Svo vil ég þakka fyrir svörin, er einmitt að spá í þessu í Elko


Verði þér að góðu ;)




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf Ulli » Fim 18. Okt 2012 02:33

Er með settið sem var línkað í fyrst...ÓTRÚLEGT miðað við hvað þetta er lítið

Vægast sagt frábært kerfi


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flott stílhreint 2.1 kerfi

Pósturaf Farcry » Fim 18. Okt 2012 08:53

Ég fékk mér svona um daginn http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7183
Fín hljómur úr þessu