Sælir, nú kemur Call of Duty : Black Ops II út næstkomandi 14 . Nóvember 2012.
Eru menn eitthvað spenntir fyrir þessum, þið CoD spilarar hér á spjallinu?
Persónulega er ég frekar spenntur yfir Zombies mode'inu, verður gaman að sjá.
Er ekki málið að gera Black Ops II grúppu á steam þegar hann kemur út, ef áhugi er fyrir hendi...
Hérna er gott clip af sniper action :
http://www.youtube.com/watch?v=dTqwTwbB17I
Eru menn spenntir yfir Black Ops II?
Re: Eru menn spenntir yfir Black Ops II?
ég missti bara allan áhuga á cod seríunni eftir mw2... eftir að ég sá hvað það var SKÍT lélegt support og anti cheat system...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eru menn spenntir yfir Black Ops II?
Alveg 0 spenntur fyrir honum. CoD línan er dauð IMO. MW2 var ágætur. Black Ops var slappur, eina sem hann hafði yfir MW2 var ekkert asnalegt IWNet, bara venjulegir dedicated serverar. MW3 er hörmung. Aftur IWNet, pínulítil möpp. Hef enga trú á BO2.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Eru menn spenntir yfir Black Ops II?
Danni V8 skrifaði:Alveg 0 spenntur fyrir honum. CoD línan er dauð IMO. MW2 var ágætur. Black Ops var slappur, eina sem hann hafði yfir MW2 var ekkert asnalegt IWNet, bara venjulegir dedicated serverar. MW3 er hörmung. Aftur IWNet, pínulítil möpp. Hef enga trú á BO2.
Ég hélt að maður færi í Battlefield fyrir stór möpp og CoD er meira run&gun gameplay. Ég ætla allavega að kaupa Blops 2 á Xboxið til að spila með félögunum í multiplayer og svo hef ég Battlefield 3 á PC til að taka stóra bardaga
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eru menn spenntir yfir Black Ops II?
Það er alveg rétt með lélegt support, MW3 er stútfullur af hökkurum núna, kannski 3-4 í hverju matchi, og þeir patcha leikinn svona einu sinni á nokkura mánuða fresti til þess að laga það, slæmt!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Eru menn spenntir yfir Black Ops II?
Treyarch eru allaveganna að reyna að gera eitthvað nýtt, bæði í Black Ops (cinema mode o.fl.) og núna í Black Ops 2 (nýtt create a class system t.d.), annað en Infinity Ward...
Annars er CoD dauð sería fyrir mér þangað til þeir endurskrifa leikinn með nýrri grafíkvél.
Annars er CoD dauð sería fyrir mér þangað til þeir endurskrifa leikinn með nýrri grafíkvél.
Re: Eru menn spenntir yfir Black Ops II?
mun ekki kaupa cod leiki fyrr enn það kemur almennilegt support og ég sé einhverjar breytingar... frekar kaupi ég þá moh og prófa hann heldur enn cod
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Eru menn spenntir yfir Black Ops II?
Orri skrifaði:Treyarch eru allaveganna að reyna að gera eitthvað nýtt, bæði í Black Ops (cinema mode o.fl.) og núna í Black Ops 2 (nýtt create a class system t.d.), annað en Infinity Ward...
Annars er CoD dauð sería fyrir mér þangað til þeir endurskrifa leikinn með nýrri grafíkvél.
Infinity Ward dó líka fyrir nokkru síðan þegar flestir lykilmenn innan þess fóru eftir eitthvað vesen við Activision. Núna heita þeir Respawn Entertainment