Er að setja tölvu sem verður með Ivy i5 örgjörva og svona fínerí. Allavega á erfitt með að velja skjákort, hef verið að skoða eftifarandi kort :
Nvidia 560 : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6fa036685a
og svo
Nvidia 650 : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6fa036685a
Eithverjar ábendingar um hvaða kort ég ætti að fá mér? endilega benda mér á önnur kort. get alveg farið uppí 35-40k.
Tölvan verður btw notuð í ýmislegt t.d tölvuleiki
Er að setja saman vél, hvaða GPU ?!
Re: Er að setja saman vél, hvaða GPU ?!
gtx 660ti án efa. átt ekki eftir að sjá eftir örfáum þúsundköllum
Re: Er að setja saman vél, hvaða GPU ?!
10þús eru tæplega örfáir þúsundkallar.
Allavega geturðu kíkt á
http://www.anandtech.com/show/6359/the-nvidia-geforce-gtx-650-ti-review/7
Til að fá fínan samanburð á því hvernig kortin eru í hlutalli við hvort annað.
GTX 650 Ti væri að mér sýnist bestu kaupin, mest fyrir peningana á þessu verðbili. Allavega miðað við nvidia.
Allavega geturðu kíkt á
http://www.anandtech.com/show/6359/the-nvidia-geforce-gtx-650-ti-review/7
Til að fá fínan samanburð á því hvernig kortin eru í hlutalli við hvort annað.
GTX 650 Ti væri að mér sýnist bestu kaupin, mest fyrir peningana á þessu verðbili. Allavega miðað við nvidia.
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er að setja saman vél, hvaða GPU ?!
560 er betra en 650 en ef ég væri þú, þá mundi ég skoða möguleikana á 660 ti.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Er að setja saman vél, hvaða GPU ?!
Ég myndi stökkva á GTX 660 price/performance vice.
Er þó sjálfur að fara í GTX650 Ti upp á að reyna að keyra það viftulaust þar sem það er helvíti efficient, auk þess sem Assassin's Creed 3 kemur til með að fylgja með því
Er þó sjálfur að fara í GTX650 Ti upp á að reyna að keyra það viftulaust þar sem það er helvíti efficient, auk þess sem Assassin's Creed 3 kemur til með að fylgja með því
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að setja saman vél, hvaða GPU ?!
B550 skrifaði:Er að setja tölvu sem verður með Ivy i5 örgjörva og svona fínerí. Allavega á erfitt með að velja skjákort, hef verið að skoða eftifarandi kort :
Nvidia 560 : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6fa036685a
og svo
Nvidia 650 : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6fa036685a
Eithverjar ábendingar um hvaða kort ég ætti að fá mér? endilega benda mér á önnur kort. get alveg farið uppí 35-40k.
Tölvan verður btw notuð í ýmislegt t.d tölvuleiki
GTX560 SE er heldur betra en gtx650(non-ti) þó svo að þau séu nokkuð svipuð. Ef þú villt spila leiki að einhverju viti þá viltu samt eyða soldið meiri pening í skjákort. Besta kortið fyrir peninginn á íslandi er sennilega gtx660(non-ti) og þá er þetta sennilega besti díllinn : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2272