Sælir vaktarar, móðir mín var að finna eina gamla og fallega loft/spaða-viftu, og ljósin virka, en mótorinn vill ekki snúast.
Veit einhver ykkar hvað gæti verið að?(Allar hugmyndir vel þegnar)
Hér er mynd af öllu heila klabbinu:
Hér er mynd af svarta kubbnum:
Vantar hjálp vegna loftviftu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar smá hjálp
Þú áttar þig á þvi að það eru oftast "2" fasar í svona viftum 1.fyrir ljós og 1.fyrir mótor
Svarti kubburinn er startþéttir sem á að vera tengdur í Núll(N) og Fasa(L) fyrir mótor
Sýnist á myndinni að Rauður sé (L) fyrir ljós og svartur sé (L) fyrir motor
Vonandi reddast þetta hjá þér
Svarti kubburinn er startþéttir sem á að vera tengdur í Núll(N) og Fasa(L) fyrir mótor
Sýnist á myndinni að Rauður sé (L) fyrir ljós og svartur sé (L) fyrir motor
Vonandi reddast þetta hjá þér
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar smá hjálp
Xberg skrifaði:Þú áttar þig á þvi að það eru oftast "2" fasar í svona viftum 1.fyrir ljós og 1.fyrir mótor
Svarti kubburinn er startþéttir sem á að vera tengdur í Núll(N) og Fasa(L) fyrir mótor
Sýnist á myndinni að Rauður sé (L) fyrir ljós og svartur sé (L) fyrir motor
Vonandi reddast þetta hjá þér
Þú þarft að útskýra þetta eins og fyrir 2 ára barni , því ég veit ekkert um hvað þú ert að tala, t.d. útskýrðu hvað í andskotanum eru fasar?
Bananas
Re: Mig vantar smá hjálp
Ahh fólk sem hefur ekki vit á rafmagni að fikta í því, þetta gæti orðið spennandi - bókstaflega.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar smá hjálp
mind skrifaði:Ahh fólk sem hefur ekki vit á rafmagni að fikta í því, þetta gæti orðið spennandi - bókstaflega.
Ég er vanalega að vinna með DC og Á ENSKU, svo þú getur stungið þessu off-topic svari þangað sem sólin aldrei skín
Bananas
Re: Mig vantar smá hjálp
mikkidan97 skrifaði:mind skrifaði:Ahh fólk sem hefur ekki vit á rafmagni að fikta í því, þetta gæti orðið spennandi - bókstaflega.
Ég er vanalega að vinna með DC og Á ENSKU, svo þú getur stungið þessu off-topic svari þangað sem sólin aldrei skín
Rólegan æsing vinur.
Haldið þessum þræði on-topic og passið munnsöfnuðinn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar smá hjálp
Og lýsandi titil...
Sem komið er, flott
Sem komið er, flott
Síðast „Bumpað“ af mikkidan97 á Mið 17. Okt 2012 08:45.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."