Keypti mér Lumia 710 í London í gær.
Loggaði mig inná Xbox Live accountinn minn þegar síminn bað um þær upplýsingar og síminn segir að Marketplace sé ekki í boði fyrir mitt svæði. Hvaða rugl er það?
Er kominn aftur til Íslands en á eftir að sækja íslenskt sim-kort og er bara með t-mobile kortið í enn sem komið er en er ekki einhver leið að komast fram hjá þessu, trúi því varla að íslenskt símafyrirtæki séu að selja síma sem eru ekki með neinu marketplace-i.
Spurning hvort ég geti búið bara til annan account á símanum fyrir marketplace-ið eða eitthvað en mig langar samt að geta notað Xbox Live forritið og fleira á símanum.
Einhver með ráð ?
Edit*
Vá strax búinn að finna grein um að marketplace-ið sé opið á Íslandi, ætla að búa til nýjan account og ekki nota Xbox Live accountinn sem aðal-account á símanum. Xbox Live accountinn minn er skráður í UK svo ég geti notað Gold áskrift, skil ekki afhverju marketplace-ið segi að mitt region sé ekki supported.
Edit 2*
Bjó til nýjan account skráðan á Ísland og loggaði mig inná hann í símanum og fæ ennþá að marketplace sé ekki supported
Windows Marketplace og fleira á Íslandi
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Marketplace og fleira á Íslandi
fékk lumia 900 fyrir 2-3 vikum, marketplace hefur virkað hjá mér frá byrjun, á íslenskum account-i
Ekkert til að monta mig af.....
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Marketplace og fleira á Íslandi
Er það ekki þannig að market place sé supported en ekki Xbox Live?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Marketplace og fleira á Íslandi
Ég er búinn að eiga Lumia 900 síðan hann kom út hér á landi (keypti fyrsta eintakið hjá Nova ) og það er lítið mál að skipta á milli Marketplace.
Ferð bara í Region settings og stillir á það land sem þú vilt fá Marketplace í.
Ég er með bandaríska Marketplace-ið núna og líkar betur við það en það íslenska, það kom mér á óvart hvað mörg forrit eru region-locked/specific...
Ferð bara í Region settings og stillir á það land sem þú vilt fá Marketplace í.
Ég er með bandaríska Marketplace-ið núna og líkar betur við það en það íslenska, það kom mér á óvart hvað mörg forrit eru region-locked/specific...
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Marketplace og fleira á Íslandi
Orri skrifaði:Ég er búinn að eiga Lumia 900 síðan hann kom út hér á landi (keypti fyrsta eintakið hjá Nova ) og það er lítið mál að skipta á milli Marketplace.
Ferð bara í Region settings og stillir á það land sem þú vilt fá Marketplace í.
Ég er með bandaríska Marketplace-ið núna og líkar betur við það en það íslenska, það kom mér á óvart hvað mörg forrit eru region-locked/specific...
Er búinn að breyta Region format, System locale og Browser & Search Language yfir í Iceland en samt virkar ekki Marketplace.
Hvar stilli ég þetta?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Marketplace og fleira á Íslandi
hannesstef skrifaði:Er búinn að breyta Region format, System locale og Browser & Search Language yfir í Iceland en samt virkar ekki Marketplace.
Hvar stilli ég þetta?
Hmm, nú er ég ekki viss.
Ég var reyndar með íslenskan account til að byrja með og breytti yfir í US.. ætti samt ekki að skipta neinu máli held ég?