Hvar fær maður Fallhlíf ?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvar fær maður Fallhlíf ?
já einsog topic segir til um.
Hvar í ósköpunum ætti maður von á því að geta keypt notaða (má þess vegna vera skemmd) fallhlíf.
og hvað í ósköpunum kostar svoleiðis ?
hún kemur ekki til með að vera notuð til að stökkva úr, heldur bara til að hrekkja félaga smávegis.
að fá lánaða svoleiðis væri jafnvel möguleiki, en bara sjálfsagt betra að eiga hana ef að hún skyldi verða fyrir meiri skemmdum.
Planið er semsagt að gera smá grín í einum félaga mínum, hella hann semsagt alveg öskrandi ölvaðann þannig að hann muni ekkert,
fara eitthvert út í móa (eða einhvert út að brún einhver staðar) og opna fallhlífina og strappa hana á hann.
bíða síðan í nágrenninu eftir að hann vakni og þykjast vera að leita af honum
Hvar í ósköpunum ætti maður von á því að geta keypt notaða (má þess vegna vera skemmd) fallhlíf.
og hvað í ósköpunum kostar svoleiðis ?
hún kemur ekki til með að vera notuð til að stökkva úr, heldur bara til að hrekkja félaga smávegis.
að fá lánaða svoleiðis væri jafnvel möguleiki, en bara sjálfsagt betra að eiga hana ef að hún skyldi verða fyrir meiri skemmdum.
Planið er semsagt að gera smá grín í einum félaga mínum, hella hann semsagt alveg öskrandi ölvaðann þannig að hann muni ekkert,
fara eitthvert út í móa (eða einhvert út að brún einhver staðar) og opna fallhlífina og strappa hana á hann.
bíða síðan í nágrenninu eftir að hann vakni og þykjast vera að leita af honum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
vesley skrifaði:Hversu fyndið væri þetta ef þetta myndi virka!
Grunar nefnilega að ef að þetta heppnist þá verði þetta stórkostlegt.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
urban skrifaði:vesley skrifaði:Hversu fyndið væri þetta ef þetta myndi virka!
Grunar nefnilega að ef að þetta heppnist þá verði þetta stórkostlegt.
Heimta að þetta verði þá tekið upp og klippt og gert flott, ekki jarðskjálfta video úr síma
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
vesley skrifaði:urban skrifaði:vesley skrifaði:Hversu fyndið væri þetta ef þetta myndi virka!
Grunar nefnilega að ef að þetta heppnist þá verði þetta stórkostlegt.
Heimta að þetta verði þá tekið upp og klippt og gert flott, ekki jarðskjálfta video úr síma
Draumurinn er að plana þetta rosalega mikið
semsagt fara 2 - 3 saman upp með flugvél (deginum áður)og láta einhvern vanan hoppa út í fallhlíf með gopro vél og sýna honum þetta síðan
vera líka með upptöku af öllu sem að við kæmum til með að gera við hann sjálfan á jörðu niðri
en þetta kæmi svo sem ekki til með að vera gert fyrr en næsta sumar,það þarf víst að vera þokkalegt veður úti til þess að bíða eftir að einhver vakni úti
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
urban skrifaði:
hún kemur ekki til með að vera notuð til að stökkva úr, heldur bara til að hrekkja félaga smávegis.
Shit just got real!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Býð upp á einn bjór ofan í hann ef ég fæ að sjá upptöku, skellið gopro á hausinn á honum, skal m.e.a.s. lána þér gopro!
Einn besti hrekkur sem ég hef heyrt um..!
Einn besti hrekkur sem ég hef heyrt um..!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
vesley skrifaði:Heimta að þetta verði þá tekið upp og klippt og gert flott, ekki jarðskjálfta video úr síma
x2
Þetta yrði maður að sjá
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Er ekki best að tala bara við fallhlífastökksskólann (er ekki örugglega til þannig batterý) eða þá tala við einhverja sem iðka fallhlífastökk og sjá hvort þeir sitja á einhverju.
Ég hef reyndar lúmskan grun um það að "ónýtar" fallhlífar sé ekki eitthvað sem menn sitji á.
Góður hrekkur samt, gangi ykkur vel.
Ég hef reyndar lúmskan grun um það að "ónýtar" fallhlífar sé ekki eitthvað sem menn sitji á.
Góður hrekkur samt, gangi ykkur vel.
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Þetta er fáránlega góð hugmynd. Væri gaman að sjá hann vakna úr fjarska, uppi á heiði, ekkert símasamband. Snilld.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
tdog skrifaði:Þetta er fáránlega góð hugmynd. Væri gaman að sjá hann vakna úr fjarska, uppi á heiði, ekkert símasamband. Snilld.
Ef að það væri ekki svona mikið vesen, þá myndi ég helst láta hann vakna útí Elliðaey eða Bjarnarey
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Hann má ekki sjá þennan þráð. Spurning um að fjarlægja hann þegar þú ert búinn að finna fallhlíf.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
ManiO skrifaði:Hann má ekki sjá þennan þráð. Spurning um að fjarlægja hann þegar þú ert búinn að finna fallhlíf.
ég hef engar áhyggjur af því að hann sjái þetta, hann er alls ekki tölvunörd og veit alls ekki af vaktinni
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Prófaðu að heyra í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. Þeir eru með saumastofu þar sem þeir sauma og gera við eigin hlífar og fyrir aðra. Fengum lánaða fallhlíf hjá þeim í veðurbelgsverkefni á sínum tíma og það kæmi mér ekki á óvart ef þeir ættu fallhlíf í svona gjörning.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Kristján Gerhard skrifaði:Prófaðu að heyra í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. Þeir eru með saumastofu þar sem þeir sauma og gera við eigin hlífar og fyrir aðra. Fengum lánaða fallhlíf hjá þeim í veðurbelgsverkefni á sínum tíma og það kæmi mér ekki á óvart ef þeir ættu fallhlíf í svona gjörning.
úhhh þakka þér
prufa þetta
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Hehe, hvað gerði viðkomandi af sér til að verðskulda svona svakalegan hrekk?
Er kannski verið að plana steggjun?
Er kannski verið að plana steggjun?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Heyrðu nei þetta er nú ekki planað sem steggjun
mér bara datt þetta til hugar allt í einu og datt alveg akkurat rétti maðurinn til hugar líka
ástæðan fyrir því að hann fær þetta er bara vegna þess að hann á það til að drepast á fylleríi með okkur
við ætlum að kenna honum að gera það ekki
mér bara datt þetta til hugar allt í einu og datt alveg akkurat rétti maðurinn til hugar líka
ástæðan fyrir því að hann fær þetta er bara vegna þess að hann á það til að drepast á fylleríi með okkur
við ætlum að kenna honum að gera það ekki
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !