-- Keypt

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

-- Keypt

Pósturaf Rabcor » Þri 02. Okt 2012 22:29

Mig vantar svona Creative X-Fi Titanium PCI-Express hljóðkort. goes without saying að það þarf að vera í fullkomnu standi og ég vill helst fá að sjá ábyrgðarnótu líka. þarf allavegana að vita hversu gamalt það er.

Við ræðum síðan bara hvað sanngjarnt verð er.
Síðast breytt af Rabcor á Lau 06. Okt 2012 01:38, breytt samtals 1 sinni.




geb
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 17. Nóv 2011 02:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Creative X-Fi Titanium PCI-Express

Pósturaf geb » Mið 03. Okt 2012 00:56

Ég á Sound Blaster X-Fi Elite Pro. Hvort ég eigi einhverjar ábyrgðarnótur fyrir það er svo annað mál.

Hefur ekki verið í notkun í smá tíma þannig að ég hef áhuga á að selja það. Sendu mér sanngjarnt tilboð.

kv,
GEB




Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Creative X-Fi Titanium PCI-Express

Pósturaf Rabcor » Mið 03. Okt 2012 14:34

Þekki ekki elite pro, verður að vera titanium.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Creative X-Fi Titanium PCI-Express

Pósturaf MuGGz » Mið 03. Okt 2012 15:28

Held ég fari með rétt mál þegar ég segi að Elite Pro hafi verið toppurinn í xFi línunni

http://us.store.creative.com/XFi-Elite-Pro/M/B000TKDRCE.htm




Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Creative X-Fi Titanium PCI-Express

Pósturaf Rabcor » Mið 03. Okt 2012 20:39

Þar ferðu víst með rétt mál, Keppinautur við X-Fi Titanium HD, sem ég mundi vilja fá ef ég væri ekki með "venjulega" hátalara. sé til með það.